Flestar leiðir til að njóta úr fjarlægð hluta af því sem RSNA hefur upp á að bjóða duga jafn vel til að ná í efni að ráðstefnunni lokinni. Þeir sem keyptu sér sýndaraðgang hafa efni þaðan handbært áfram og eftir hefðbundnari leiðum má nálgast texta, ljósmyndir og myndskeið