Að nálgast efni frá RSNA 2012

Flestar leiðir til að njóta úr fjarlægð hluta af því sem RSNA hefur upp á að bjóða duga jafn vel til að ná í efni að ráðstefnunni lokinni. Þeir sem keyptu sér sýndaraðgang hafa efni þaðan handbært áfram og eftir hefðbundnari leiðum má nálgast texta, ljósmyndir og myndskeið

Fókusgrein ritstjóra Arnartíðinda frá nóvember 2012.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *