Ýmsar leiðir eru til fyrir myndgreiningarfólk að nýta sér efni frá ECR þó leiðin liggi ekki til Vínarborgar ár hvert. Ráðstefnuhaldarar úr röðum European Society of Radiology gera sér far um að nýta tæknina til hins ýtrasta á ráðstefninni og það kemur þeim einnig til góða sem heima sitja.