Árið 2012 var ECR ráðstefnan var haldin í Vínarborg 1. – 5. mars og Arnartíðindi fengu mörg góð fréttaskot frá áhugasömu myndgreiningarfólki, bæði á meðan ráðstefnan stóð yfir og þegar ráðstefnugestir voru komnir heim.
Sjá frétt Arnartíðinda 9. mars 2012.