Þekking og fróðleikur

Verið er að flokka og fínpússa efni sem upphaflega birtist á eldri heimasíðum Rafarnarins og verður það aðgengilegt hér smám saman, eftir því sem verkinu miðar.

Nýtt efni er líka verið að setja í viðeigandi flokka.

Allt er þetta í vinnslu og breytist dag frá degi.

Myndgreining í ýmsum myndum

Stærsti flokkurinn hér í „Þekking og fróðleikur“, með mjög fjölbreyttu efni. Hér lenda flestar greinar sem birtast í forsíðurammanum „Í fókus“.

Skoða síðu »

Öryggi við notkun jónandi geislunar, segulómunar og skuggaefna

Fræðsluefni og greinar tengt geislavörnum, öryggi við segulómun og réttri notkun skuggaefna.

Skoða síðu »

Ráðstefnur, ferðasögur og skemmtanir

Símenntunarferðir, vinnuferðir, Geislakeilan, Röntgenhátíð og ýmislegt fleira skemmtilegt!

Skoða síðu »

Ritgerðir, lokaverkefni og fyrirlestrar

Nokkrar ritgerðir, skýrslur og annar afrakstur lokaverkefna myndgreiningarfólks á ýmsum námsstigum. Flest eru BSc verkefni geislafræðinga og gaman er að sjá hversu mörg áhugaverð og vönduð verkefni fólk hefur unnið á unga aldri.

Skoða síðu »

Tenglasafn

Skoða síðu »