Verkís verkfræðistofa eignaðist Raförninn árið 2010. Fyrrum eigendur Rafarnarins þeir Smári Kristinsson og Sigurður Rúnar Ívarsson urðu meðeigendur í Verkís á sama tíma.
Verkís er öflugt, leiðandi ráðgjafar- og þekkingarfyrirtæki á meginsviðum verkfræði og tengdra greina með áherslu á orkumál. Hlutverk þess er að veita vandaða og faglega verkfræðiráðgjöf. Sjá nánar á www.verkis.is.