Upphaf RafarnarinsRaförninn var stofnaður í maí 1984.

Umsvif voru lítil í fyrstu og unnin í hjáverkum með annarri vinnu.
Fyrsta stóra verkefnið var undirbúningur að vali á búnaði og þjónustu við röntgendeild Krabbameinsfélags Íslands. Það verkefni hófst 1986.
Um svipað leyti hófst undirbúningur að endurhönnun röntgendeildar St. Jósefsspítala í Hafnarfirði, ásamt útboði og uppsetningu á tækjum.
Röntgendeild St. Jósefsspítala er fyrsta deildin sem Raförninn hannaði.Raförninn ehf. Kt: 610584-1019 VSK: 11894

  

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *