Þjónustusamningar


 Raförninn hefur boðið upp á samninga um tækniþjónustu frá 1986.

Fyrsti aðili sem gerði slíkan samning við Raförninn var Krabbameinsfélag Íslands, vegna tækniþjónustu við brjóstaröntgengreiningu.
Síðan hefur Raförninn gert samninga við fjölda aðila um tækniþjónustu. Í dag eru yfir tuttugu rekstraraðilar með þjónustusamninga við Raförninn.
Boðið er upp á mismunadi umfang þjónustunnar eftir þörfum viðskipavina en lögð er árhersla á að bjóða þjónustu við allan tæknibúnað á myndgreiningardeildum.  Næstum allir samningar Rafarnarins eru með ákvæðum um rekstraröryggi búnaðarins sem þjónað er. Ef rekstraröryggið næst ekki þá lækka þjónustugöld i samræmi við ákvæði í samningum.

     

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *