Innkauparáðgjöf


Ráðgjafar Rafarnarins hafa yfir 20 ára reynslu af ráðgjöf við innkaup á tæknibúnaði fyrir myndgreiningardeildir.  Raförninn hefur veitt ráðgjöf við flest stærstu innkaup á myndgreiningarbúnaði hérlendis sl. 15 ár og einnig komið að nokkrum verkefnum á þessu sviði erlendis. 

Við bjóðum ráðgjöf við:



  • Þarfagreiningu
  • Gerð útboðs- eða verðkönnunargagna á ensku eða íslensku  
  • Úrvinnslu tilboðsgagna
  • Ráðgjöf við samningagerð
  • Frágang samninga á ensku eða íslensku





             

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *