Húsnæðishönnun – Hugmyndahönnun
Raförninn veitir altæka ráðgjöf varðandi skipulag og tæknibúnað myndgreiningardeilda. Boðið er upp á hugmyndahönnun (conceptual design) starfsumhverfis. Sem flestir starfsmenn eru teknir með í þetta ferli. Eftir að grunnhugmyndir liggja fyrir eru haldnir hugarflugsfundir þar sem breytingatillögur sem fram koma eru prófaðar jafnóðum á fundinum. Þetta er að vísu ekki alveg samkvæmt hugarflugsreglum en hefur reynst okkur …