Þjónusta

Húsnæðishönnun – Hugmyndahönnun

Raförninn veitir altæka ráðgjöf varðandi skipulag og tæknibúnað myndgreiningardeilda.  Boðið er upp á hugmyndahönnun (conceptual design) starfsumhverfis. Sem flestir starfsmenn eru teknir með í þetta ferli. Eftir að grunnhugmyndir liggja fyrir eru haldnir hugarflugsfundir þar sem breytingatillögur sem fram koma eru prófaðar jafnóðum á fundinum. Þetta er að vísu ekki alveg samkvæmt hugarflugsreglum en hefur reynst okkur …

Skoða síðu »

Innkauparáðgjöf

Ráðgjafar Rafarnarins hafa yfir 20 ára reynslu af ráðgjöf við innkaup á tæknibúnaði fyrir myndgreiningardeildir.  Raförninn hefur veitt ráðgjöf við flest stærstu innkaup á myndgreiningarbúnaði hérlendis sl. 15 ár og einnig komið að nokkrum verkefnum á þessu sviði erlendis. Við bjóðum ráðgjöf við: Þarfagreiningu Gerð útboðs- eða verðkönnunargagna á ensku eða íslensku   Úrvinnslu tilboðsgagna Ráðgjöf við samningagerð Frágang samninga á …

Skoða síðu »

Úttektir og prófanir

Raförninn býður prófanir á nánast öllum tæknibúnaði sem tengist myndgreiningu. Prófunaraðferðir hafa verið þróaðar á löngum tíma í samvinnu við Geislavarnir ríkisins og erlenda aðila, t.d. The IRIS inc, og  The Phantomlaboratory. Móttökuprófanir Móttökuprófanir eru gerðar áður en búnaður er tekinn í notkun og á fyrstu mánuðum eftir að notkun hefst.  Nútímabúnaður er margbrotinn. Fyrir utan grunnstarfsemi er  mjög misjafnt hvaða möguleikar eru hagnýttir …

Skoða síðu »

Þjónustusamningar

 Raförninn hefur boðið upp á samninga um tækniþjónustu frá 1986. Fyrsti aðili sem gerði slíkan samning við Raförninn var Krabbameinsfélag Íslands, vegna tækniþjónustu við brjóstaröntgengreiningu.Síðan hefur Raförninn gert samninga við fjölda aðila um tækniþjónustu. Í dag eru yfir tuttugu rekstraraðilar með þjónustusamninga við Raförninn.Boðið er upp á mismunadi umfang þjónustunnar eftir þörfum viðskipavina en lögð er …

Skoða síðu »

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *