Það bætist sífellt í flokkinn „Tenglar“ á forsíðu raforninn.is og óhætt er að fullyrða að þar séu leiðir að heilum hafsjó af fróðleik.
Stjórnunarfræði er nokkuð sem allir þurfa einhverja þekkingu á og stjórnendur í heilbrigðiskerfinu þurfa mikla þekkingu á stjórnunarfræði.
CVS… ja, hvað er nú það? Komist að því 🙂
Gæðamál eru mikilvæg. Mjög mikilvæg.
Orðabækur og málfræði. Uppáhald ritstjórans!!
Rafeindatækni snýr að stórum hluta myndgreiningar. Líka forvitnilegt fyrir t.d. læknana að grufla dálítið í henni.
Ráðstefnur og ferðir til útlanda er nokkuð sem við erum öll að skipuleggja öðru hverju. Það eru náttúrulega til ótal síður…
Geislavarnir hér og erlendis veita upplýsingar um eilífðar-umræðuefnið, jónandi geislun.
Lítið svo á alla hina undirflokkana líka. Þeir eru tuttugu og átta í allt !!
20.03.06 Edda Aradóttir edda@raforninn.is