Myndir, Arnartíðindi 12.05.03


Mynd 1.
Bláæðamyndataka af vinstri ganglim (sjúklingur liggur á kvið). Aðgangur í Posterior Tibial bláæð við ökla (sést ekki) og í Popliteal bláæð (ör). Sjá má sega í leggjar bláæðum, popliteal bláæð og femoral bláæð.
#img 1 #
Mynd 2. Sama dag eftir að blóðseginn hefur verið að mestu fjarlægður með mekaninskum æðalegg. Femoral bláæðin og mjaðmagrindar æðarnar hafa verið hreinsaðar. 
#img 2 #
 Mynd 3. Lagðir hafa verið inn tveir æðaleggir fyrir dreypi, annar frá ökla upp í popliteal bláæðina (ör) og hinn frá popliteal bláæðinni upp í cava.
#img 3 #
Mynd 4.
Daginn eftir. Leggjar bláæðarnar og alla leið upp í cava er nú opið og án sega.

#img 4 #
Mynd 5.
Skilrúm hefur myndast í holi vinstri common iliaca venunnar (May Thurner Syndrom). Eftir útblástur er þetta svæði eðlilegt. Meðferðinni er lokið.

#img 5 #    

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *