Þorvaldur Ingvarsson, framkvæmdastjóri lækninga á FSA, og Pétur H. Hannesson, yfirlæknir myndgreiningarþjónustu LSH í Fossvogi, birta hér efni tengt vígsluhátíðum MR tækjanna á báðum stöðum.
Þorvaldur hélt stutt en áhugavert erindi við setningu hátíðarinnar á FSA og glærur úr því má sjá hér…
Pétur útbjó athyglisverða grein í tilefni vígsluhátíðarinnar og má lesa hana hér…