Í júlímánuði síðastliðnum birti Guðlaugur Einarsson hjá Geislavörnum ríkisins, vandaða grein um skammtaskrið (dose creep) hér á raforninn.is.
Í tengslum við hana viljum við í þessari viku vekja athygli á niðurstöðum rannsókna sem birtar voru í British Journal of Radiology snemma á þessu ári.