Litið yfir RSNA 2004



Myndgreiningarráðstefnunni stóru í Chicago er lokið þetta árið. Gaman væri að fá nokkra af þeim sem sóttu RSNA 2004 til að skrifa stutta pistla um það sem þeim þótti markverðast. Ef til vill verður það að veruleika en að svo stöddu verður framlag ritstjóra Arnartíðinda eingöngu myndir úr ferðinni. 

Fréttaskot frá liðinni viku er að finna í Arnartíðindum

Myndir frá RSNA er að finna á myndasíðu

06.12.04 Edda Aradóttir edda@raforninn.is 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *