Góð vísa

 Hagur skjólstæðinga okkar, hvort sem þeir eru sjúklingar eða viðskiptavinir, verður alltaf að vera í fyrirrúmi og vinna þannig af hendi leyst að fólk leiti aftur á sama stað þurfi það á þjónustunni að halda.
Þar sem tæknin leikur stórt hlutverk er óþægilega auðvelt að missa sjónar á mannlega þættinum og í amstri dagsins getur verið freistandi að láta „nógu gott“ duga. 
Gerum okkar besta – alla daga!
 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *