Fyrirlestur Ólafs Kjartanssonar


Föstudaginn 12. janúar sl. hélt Ólafur Kjartansson fyrirlestur á fræðslufundi læknaráðs FSA. Hann kynnti norðlendingum nýjungar í starfsemisrannsóknum með segulómun, functional MRI.

Hægt er að hofa á upptöku af fræðslufundinum á vef Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri 

Ef illa gengur að opna upptökuna má reyna að fylgja annarri slóð á vefsíðu FSA, með leiðbeiningum.

Glærur úr fyrirlestri Ólafs verða birtar hér á vefsetrinu eins fljótt og kostur er.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *