Fyrirlestrar frá Osló

Norræn ráðstefna geislafræðinga og röntgenlækna var haldin í Osló í maí árið 2005. Sigurður Sigurðsson, geislafræðingur, hélt opnunarfyrirlestur ráðstefnunnar, fyrir hönd geislafræðinga. Hann hélt einnig fyrirlestur um hjartarannsóknir með segulómun og fékk hann viðurkenningu sem besti fyrirlestur geislafræðings.

Opnunarfyrirlesturinn: Nordic Radiography Today and Future Trends


Verðlaunafyrirlesturinn: Past, Present and Future Perspective of Cardiac Magnetic Resonance Imaging; Basic Techniques and Technical Advances  

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *