25.08.2002

 
Ferðaverðlaun fyrir beiðni nr. 3001.


Til hamingju Kata!
 
Katrin Sigurðardóttir, geislafræðingur á röntgendeild LSH í Fossvogi, datt i lukkupottinn þegar hún fyllti út beiðni nr. 3001 í þjónustukerfi Rafarnarins.
Í tilefni af opnun nýrrar heimasíðu var ákveðið að veita þeim notanda sem skrifaði fyrstu beiðni eftir nr. 3000 ferðaverðlaun að upphæð 30.000 kr.
Arnartíðindi munu hafa samband við Katrínu þegar hún kemur að utan og ræða við hana um ferðina sem sennilega verður farin til Bretlandseyja.  
  

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *