Áramótahugleiðing
Um frelsið Við lifum á tímum tækifæranna. Nánast ekkert er ómögulegt mannlegu atgervi ef frelsi andans er í heiðri haft. Grundvöllurinn er það afl og sveigjanleiki sem frelsi hugans skapar þeim sem við það búa. Aðeins á þessum grunni frelsis geta menn mætt áskorunum hvers dags með eftirvæntingu sigurbros á vör. Mannleg samskipti verða að …