Í fókus" og aðrar greinar"

Áramótahugleiðing

Um frelsið Við lifum á tímum tækifæranna. Nánast ekkert er ómögulegt mannlegu atgervi ef frelsi andans er í heiðri haft. Grundvöllurinn er það afl og sveigjanleiki sem frelsi hugans skapar þeim sem við það búa. Aðeins á þessum grunni frelsis geta menn mætt áskorunum hvers dags með eftirvæntingu sigurbros á vör. Mannleg samskipti verða að …

Skoða síðu »

MR-námskeið nóv 2005

Eins og fram hefur komið í Arnartíðindum verður MR-námskeið hjá Endurmenntun HÍ sömu helgi og RÖNTGENHÁTÍÐIN 2005 verður haldin. Forsvarsmenn námskeiðsins, Hildur Einarsdóttir og Sigurður Sigurðsson vilja hvetja sem flesta til að nýta sér þetta tækifæri til að fylgjast með í faginu. Námskeið sem nýtist mörgum Námskeiðið verður haldið 4. -5. nóvember 2005, í samstarfi …

Skoða síðu »

SIIM – Society for Imaging Informatics in Medicine.

Það er alltaf gaman að kynna sér það sem snýr að myndgreiningu og gott tækifæri til þess gefst við að skoða vefsíðu SIIM. Þetta eru mjög áhugaverð samtök með metnaðarfullt markmið: Að byggja brýr milli hinna margvíslegu fagstétta sem koma að læknisfræðilegri myndgreiningu. Hugsið þið málið. Myndgreining snertir hreinlega allar sérgreinar í læknisþjónustu fyrir fólk …

Skoða síðu »

02.09.02

Viðtökur við nýrri heimasíðu Rafarnarins hafa verið góðar og umferð mikil.Nú er mikilvægt að fólk verði duglegt að láta til sín heyra þannig að við getum þjónað áhuga- og hagsmunamálum sem flestra í myndgreiningargeiranum. Við vonumst til að geta náð saman á einn stað aðgengi að flestum þeim upplýsingum  sem myndgreingarfólk þarf á að halda …

Skoða síðu »

07.10.02

#img 1 #Frá því að röntgengeislun og önnur geislun uppgötvaðist hefur mönnum staðið ótti af þessum ósýnilegu geislum sem geta drepið. Ákaflega frjálsleg notkun röntgengeisla og geislavirkra efna í upphafi  20. aldarinnar leiddi til sjúkdóma og dauða.  Við þetta hafa síðan bæst kjarnorkusprengjurnar sem varpað var á tvær borgir i Japan í seinni heimsstyrjöldinni og …

Skoða síðu »

09.09.02

  Teikn á himni Haustið er tími litadýrðarinnar, bæði á jörðu og himni. Í gærkvöldi mátti sjá þetta skýjamynstur yfir Tröllaskaga og með augum þess sem hugsar í kílóvoltum og mAs gildum er engu líkara en eitthvert af nefndum tröllum hafi þurft á röntgenrannsókn að halda. Til gamans má geta þess að tindurinn sem er …

Skoða síðu »

14.10.02

Farsímar. Flestir telja mikilvægt að vera í góðu sambandi. Sá sem ætlar að veita góða þjónustu þarf númer eitt, tvö og þrjú að sjá til þess að auðvelt sé að ná í hann. Í nútíma þjóðfélagi treystir fólk mikið á farsíma, einkum GSM, og margt forvitnilegt er hægt að finna varðandi þá.  Talsími á Íslandi  …

Skoða síðu »

16.09.02

Viku símenntunar, sem Menntamálaráðuneytið stendur fyrir, lauk á föstudaginn var. Þetta er þriðja árið sem slík vika er haldin til að minna á mikilvægi þess að halda við sinni menntun, auka við hana og víkka út. Fyrir þá sem í myndgreiningargeiranum starfa eru ótal áhugaverðar leiðir til slíks. Hægt er að halda sig beint við …

Skoða síðu »

25.08.2002

  Ferðaverðlaun fyrir beiðni nr. 3001. Til hamingju Kata! Katrin Sigurðardóttir, geislafræðingur á röntgendeild LSH í Fossvogi, datt i lukkupottinn þegar hún fyllti út beiðni nr. 3001 í þjónustukerfi Rafarnarins.Í tilefni af opnun nýrrar heimasíðu var ákveðið að veita þeim notanda sem skrifaði fyrstu beiðni eftir nr. 3000 ferðaverðlaun að upphæð 30.000 kr.Arnartíðindi munu hafa samband …

Skoða síðu »

30.09.02

Margt fólk í myndgreiningargeiranum er um þessar mundir annað hvort nýkomið af ráðstefnu eða á leið utan til að taka þátt í einni slíkri. Nauðsynlegar upplýsingar varðandi ráðstefnuhald og ferðir má fá á ýmsum stöðum. Nokkrar góðar upplýsingasíður um ráðstefnur og fleira þess háttar eru til á Netinu og má telja DocGuide eina af þeim …

Skoða síðu »

541 blaðsíða

Fyrr á þessu ári gaf  Alþjóðakjarnorkumálastofnunin IAEA (International Atomic Energy Agency) út rit um ísótóparannsóknir og lækningar með geislavirkum efnum, en frá þessu var sagt á vef Geislavarna ríkisins í síðustu viku. Við fyrstu sýn getur ritið, Nuclear Medicine Resources Manual, virst óárennilegt en raunin er allt önnur. #img 1 #Þrátt fyrir að blaðsíðurnar séu fimmhundruð fjörutíu og ein …

Skoða síðu »

Á döfinni

Dates – Category All Categories Atvinnuauglýsingar Námskeið ofl. – innanlands Ráðstefnur ofl. – erlendis SUMARLOKANIR Tilkynningar Uncategorized Country All Countries Austria Finland Germany Iceland Italy Sweden United States Region All Regions State/County All States Iceland Select… Hide Advanced Search Show Advanced Search Engir atburðir á döfinni

Skoða síðu »

Af ritun sögu Röntgentæknafélags Íslands

 Aðdragandi Á þeim tímamótum þegar Röntgentæknafélag Íslands var lagt niður og Félag geislafræðinga stofnað hittumst við á fundi, ég sem þetta skrifa og Jónína Guðjónsdóttir þáverandi formaður Félags geislafræðinga, ásamt nokkrum stjórnarmönnum í sama félagi. Tvö mál voru á dagskrá þessa fundar. Fyrra málið á dagskrá var frágangur skjalasafns Röntgentæknafélagsins. Það var áhugi á að …

Skoða síðu »

Afmæliskveðja – Brekkan

 Til Eddu Aradóttur ritstjóra Á ársafmæli “Arnartíðinda” Mér þykir augljóst, að nokkur orð viðurkenningar og heillaóska til heimasíðu Rafarnarins og stórmerkilegri útgáfu hennar, sem þú kallar einu nafni “Arnartíðindi” beri einkum að stíla til þín, ágæta Edda, sem hefur nú í eitt ár haldið uppi þessu mjög merka og að mínu viti bráðnauðsynlega verkefni að …

Skoða síðu »

Afmæliskveðjur 26.08.03

Þann 26. ágúst 2003 var ár liðið síðan Arnartíðindi og vefsetur Rafarnarins tóku á sig núverandi mynd. Margt myndgreiningarfólk sendi okkur kveðju og við þökkum öllum innilega fyrir!01.09.03 Edda Aradóttir. Myndgreiningardeild FSA sendir Arnartíðindum heillaóskir í tilefni eins árs afmælis vefsíðunnar. Raförninn, með Smára Kristinsson í broddi fylkingar, á mikinn heiður skilið fyrir framtakið. Við …

Skoða síðu »

Áfram Röntgenhátíð!

Eins og frá var greint í frétt Arnartíðinda virtist það almennt álit gesta á Röntgenhátíðinni 2005 að hátíð í þessum dúr ætti að verða árlegur viðburður héðan í frá. Ef strax er farið af stað með undirbúning fyrir næsta ár verður vinna við hann mun léttari og kemur síðan til með að léttast ár frá …

Skoða síðu »

Áhugaverð atriði frá RSNA 2007

Undirrituð heyrði sögu af ungum geislafræðingi sem var spurð hvort hún fylgdist með ákveðinni röntgensíðu á netinu. Svar hennar var: „Neihei, maður les sko ekki svoleiðis þegar maður er búinn með skólann“. Vonandi er þetta ekki ríkjandi viðhorf meðal myndgreiningarfólks og það er heldur ekki ástæða til að hætta að fylgjast með tíðindum frá RSNA …

Skoða síðu »

Álagseinkenni við tölvuvinnu.

Sjúkraþjálfari, sem hefur reglulegar tekjur af að halda einum ágætum röntgenlækni líkamlega færum um að vinna, hefur verið að spyrja hvernig vinnuaðstöðu við úrlestur sé almennt háttað. Aðstaðan er líklega jafn misjöfn og vinnustaðirnir eru margir en hvaða kröfur þarf hún að uppfylla til að teljast góð? Stoðkerfið Í þessari grein ætla ég eingöngu að …

Skoða síðu »

Aldursgreining blóðtappa

 Í júníhefti Journal of Nuclear Medicine birtist athyglisverð grein um aldursgreiningu blóðtappa í djúpa bláæðakerfinu með Technetium 99m og rt-PA (recombinant tissue plasminogen activator). Skiptir máli fyrir meðferðUm er að ræða aðferð til að greina hvort blóðtappar eru nýir eða eldri sem, samkvæmt því sem segir í greininni, skiptir miklu máli þegar meðferð er ákveðin, …

Skoða síðu »

ALLIR Á RÖNTGENHÁTÍÐ !!

Nú eru allar helstu upplýsingar um RÖNTGENHÁTÍÐINA 2005 komnar! Aðgangseyrir hefur verið lækkaður, drykkir verða seldir á vægu verði og samkvæmisklæðnaður er ekki áskilinn. Haldið áfram að fylgjast með hér á vefsetrinu, nýtt efni getur birst allt þar til hátíðin hefst! Eins og allir vita verður hátíðin haldin í Glaðheimum í Kópavogi, Álalind 3, og húsið opnar kl. …

Skoða síðu »

Alþingiskosningar 2003

Við hjá Raferninum teljum áhugavert að vita hver afstaða stjórnmálaflokkanna er til þróunar og stöðu læknisfræðilegrar myndgreiningar.Við lögðum spurningar fyrir fulltrúa flokkanna. Aðeins VG svöruðu þeim.  Einn flokkur var óánægður með spurningarnar, hinir svöruðu engu.Í samtölum við suma fulltrúa flokkanan kom fram að þeim þótti málefnið helst til sértækt til að ætlast mætti til að …

Skoða síðu »

Andvaka í Afríku – Hjörleifur Halldórsson

Andhverfa draumsins Flest alla dreymir einhverntímann um betra líf en tengja það við nýjan bíl, stærra hús, hærri laun, langt og gæfuríkt líf og biðja því hljóðláta kvöldbæn um að vakna við betri aðstæður. Hvernig myndir þú bregðast við ef draumurinn mundi ekki rætast, heldur breytast í andstæðu sína? Hvað mundir þú gera ef þú …

Skoða síðu »

Ár apans

 Eitt af verkefnum Rafarnarins tengist Kína og það er alltaf eitthvað heillandi við ríkið stóra í austri. Samkvæmt fornu tímatali Kínverja er ár apans um það bil að hefjast. Reyndar fylgjast árin 2004 eftir Krist og ár apans undir trénu ekki nákvæmlega að. Ár apans hefst 22. janúar næstkomandi og því lýkur 8. febrúar 2005. …

Skoða síðu »

Auður Halldórsdóttir – RSNA 2009

 Undirrituð átti tækifæri til að sækja RSNA í fyrsta skipti dagana 29. nóv. til 4. des ásamt Einfríði Árnadóttur, Láru Dýrleifu Baldursdóttur og Írisi Björnsdóttur. Þetta var mikil upplifun og ferðin vel heppnuð í alla staði. Aðal áherslan var lögð á fyrirlestra tengda myndgreiningu stoðkerfis en ýmis annar fróðleikur slæddist með. Mig langar að minnast …

Skoða síðu »

Að halla sér aftur og hafa það gott

„Þú lætur aldeilis fara vel um þig“, er setning sem fólk fær oft að heyra ef það hallar sér aftur í sæti sínu. Í vinnunni má oftast túlka þetta sem: „Þú ert ekki að gera neitt, letinginn þinn“. Ég hef aldrei skilið hvers vegna fólk ályktar að sá sem slakar á líkamanum, t.d. við að vinna …

Skoða síðu »

Aunt Minnie

Að skrifa góða grein

Það er ótrúlega erfitt að fá myndgreiningarfólk til að skrifa eitthvað og birta hér á raforninn.is. Flestir virðast hræddir við að láta sjá eftir sig nokkuð minna en hávísindalegar fræðigreinar og ekki er hægt að búast við að mikið framboð sé á þessháttar efni, viku eftir viku. Þó er til fólk sem hefur kjark og …

Skoða síðu »

wheels

Aðstoðarforrit við úrlestur

Flestar þjóðir glíma við skort á myndgreiningarfólki og ýmislegt er nefnt sem möguleg lausn á þeim vanda, meðal annars að nota tæknina til að spara mannskap og minnka álag á starfsfólk. Einn af möguleikunum eru aðstoðarforrit, ábendingar- og/eða úrlestrarforrit (CAD), sem benda röntgenlæknum á mögulega grunsamlegar breytingar. Slík forrit eiga til dæmis að geta aukið …

Skoða síðu »

dontpanic

Barnaröntgen

Mig langar að segja stuttlega frá því sem ég hef tileinkað mér síðustu 10 árin. Þetta er ekki byggt á rannsóknum eða fræðum og ég hef ekki aflað mér sérmenntunar á sviði barnaröntgen, ég er bara svona mikið barn í mér og það sem ég segi hér er bara mín skoðun og reynsla. Barnaröntgen, er það eitthvað …

Skoða síðu »

this-looks-impossible

Beinþynning

Nýlega var starfsfólki FSA kynnt það nýjasta sem General Electric hefur upp á að bjóða varðandi beinþéttnimælingar. Það leiðir hugann að beinþynningu almennt, orsökum, greiningu og meðferð. Beinþynning er algengur sjúkdómur en fæstir vita að þeir eru með hann. Framvinda hans er sú að hin harða ytri skurn beinanna þynnist og eins gisnar frauðbeinið fyrir …

Skoða síðu »

Beinþynning og Læknadagar

Á Læknadögum 2007 var haldið málþing um beinþynningu, samfallsbrot og fleira tengt þeim málaflokki. Kristbjörn I. Reynisson, röntgenlæknir, kom að þessari umfjöllun og hann skrifaði greinagóðan útdrátt um efnið, sem birtist í „Í fókus“ 12. febrúar 2007. Fókusgreinin á Word formi… Fókusgreinin á pdf formi…

Skoða síðu »

Bendiforrit – CADe.

#img 1 #Í síðustu viku spurði ungur geislafræðingur mig út í bendiforrit, Computer Aided Detection – CADe. Síðasta grein sem ég skrifaði um slík forrit birtist fyrir tveim árum og í raun hafa ekki orðið stórar breytingar síðan þá. Ýmsar rannsóknaniðurstöður hafa þó birst nýlega og er full ástæða til að skoða einhverjar þeirra. Bendiforrit og …

Skoða síðu »

Betra efni í svuntur?

Kynnt hefur verið nýtt efni sem ver gegn geislun. Það ætti meðal annars að henta í hlífðarfatnað áþekkan blýsvuntunum, sem allir myndgreiningarstarfsmenn kannast við, en með marga kosti fram yfir þær. Fyrsta október á síðasta ári kynnti fyrirtækið Radiation Shield Technologies (RST) þetta nýja efni sem framleitt er undir vöruheitinu Demron. Fyrirtækið stefnir greinilega fyrst …

Skoða síðu »

Biðstofur

Myndgreiningarfólk hugsar mikið um tækjabúnað, rannsóknatækni og sjúkdómsgreiningu. Eins er hugað vel að líðan sjúklinga við rannsóknir og gætt að aðstöðu starfsfólks. Umfjöllun um Röntgen Orkuhúsið á erlendri vefsíðu beinir sjónum að gæðum biðstofa. Olnbogabörn Biðstofur eru oft olnbogabörn á myndgreiningarstöðum. Plássið er dýrmætt, undir dásamlegu tækin okkar, tölvur og skjái, og talsvert rými þarf …

Skoða síðu »

Bleika höndin.

  Síðan Adam Smith skilgreindi ósýnilega hönd markaðarins hafa menn gantast með hendur af ýmsum litum og mis ósýnilegar sem hafa úrslitaáhrif á gang mála. Þegar ég las grein í Mbl í vikunni um úttekt landlæknis á LSH eftir sameiningu sá ég #img 1 #að margir töldu sig búa við þær aðstæður að geta ekki …

Skoða síðu »

Bráðaviðbrögð og endurlífgun

Það er bráð-nauðsynlegt fyrir alla, ekki síst heilbrigðisstarfsmenn, að halda við þekkingu sinni á bráðaviðbrögðum og endurlífgun. Ásgeir Valur Snorrason, svæfingahjúkrunarfræðingur, sá nýlega um námskeið á vegum Félags geislafræðinga og birtum við glærur frá því. #img 1 #Á mörgum heilbrigðisstofnunum er það á ábyrgð starfsmanna sjálfra að halda við kunnáttu sinni í endurlífgun. Víða er …

Skoða síðu »

Bréf frá formanni FG

Ég vil láta geislafræðinga vita af því helsta sem er á döfinni þessa dagana og hvetja þá til að taka virkan þátt í starfi fagfélag síns. Félag er því aðeins sterkt að hinn almenni félagsmaður fylgist vel með og standi að baki þeim sem valdir hafa verið til forystu. Við þurfum öll að vinna saman …

Skoða síðu »

Bréf frá Osló

 Ég heiti Bára Oddsdóttir og vinn sem geislafræðingur á Rikshospitalet i Oslo. Ég flutti hingað með sambýlismanni mínum í janúar 2003 og var ætlunin að vera hér í eitt ár og sjá svo til með framhaldið. Okkur fannst mjög fínt að búa hér, sérstaklega þegar við vorum búin að ná tökum á málinu og eignast …

Skoða síðu »

Breytingar – Hugvekja í fimm þáttum

Við erum hrifin af framförum en okkur er illa við breytingar. Það er mannlegt að verða óöruggur og finna fyrir andúð þegar nánasta umhverfi breytist. Myndgreiningarheimurinn er síbreytilegur og allir þurfa sífellt að takast á við breytingaótta, hjá sjálfum sér og öðrum. Til eru ótal vefsíður, bækur og námskeið um stjórnun, sálfræði og mannleg samskipti. …

Skoða síðu »

CAD – bendiforrit

CAD (Computer Aided Detection) forrit eru áhugaverður möguleiki í stafrænu umhverfi myndgreiningarfólks. Það er skortur á myndgreiningarlæknum (röntgenlæknum), vinnuálag á þá er mikið og það hljómar vel að hafa “vinnufélaga” sem aldrei verður þreyttur, stressaður eða veikur. #img 1 #CAD er búið að vera lengi til umræðu í faginu og mikil vinna hefur verið lögð …

Skoða síðu »

CT framleiðendur taka höndum saman við Image Gently hópinn.

 Alliance for Radiation Safety in Pediatric Imaging eru sístækkandi samtök ýmissa aðila sem snúa að myndgreiningu. Nýlega var haldinn fundur fulltrúa samtakanna og framleiðenda CT tækja, þar sem ræddar voru aðferðir til að samræma „tungumál“ tækjanna varðandi geislaálag á börn. Einnig hvaða kennslu tækjaframleiðendur gætu boðið geislafræðingum í því að framkvæma rannsóknir með minna geislaálagi. …

Skoða síðu »

CT og svínaflensa.

Þessa dagana birtist talsvert af efni á netinu þar sem röntgenlæknar vara við hættu á ofnotkun tölvusneiðmyndatöku (CT) af lungum vegna svínaflensu (H1N1). Tilefnið er að margir hafa hvatt til CT rannsókna á þeim sem eru í áhættuhópum og hefur hver greinin rekið aðra þar sem því er lýst hversu vel CT rannsóknir sýni útbreiðslu og eðli sjúkdómsins. Þarna er …

Skoða síðu »

Deborah R. Dakins – Traveling RTs

AuntMinnie.com presents Part I of a two-part series on traveling radiologic technologists.A 15% vacancy rate for radiologic technologist positions in the U.S. has created a new cottage industry for RTs who are willing to relocate for short-term assignments. Traveling RTs can satisfy their wanderlust while raking in a salary up to 50% higher than that …

Skoða síðu »

DIMOND III

Evrópuverkefnið DIMOND III snýst um bestun í myndgreiningu og geislavörnum í stafrænu röntgen (digital radiography)og inngripsrannsóknum (intervention). Fjöldi áhugaverðra niðurstaða liggur fyrir. DIMOND III er eitt af röð verkefna sem snúast um gæðavinnu, með geislavarnir að leiðarljósi. Hópur sérfræðinga frá ýmsum Evrópulöndum hefur unnið mikla rannsóknavinnu og skilað niðurstöðum jafnharðan bæði á vefnum og á …

Skoða síðu »

Djúpvefurinn.

Google er göldrótt en öll galdratól hafa sínar takmarkanir, það vita tæknimenn og tölvugúrúar. Þess vegna þarf að beita ýmsum gerðum af leitartólum, allt eftir því að hverju leitað er. Google leitar í því sem kallað er sýnilegi vefurinn en til er annar hluti veraldarvefsins, ósýnilegi vefurinn eða djúpvefurinn. Hann er víst um 500 sinnum …

Skoða síðu »

DR nemar, lausir og þráðlausir.

Alstafrænn röntgenbúnaður (DR) ryður sér sífellt meira til rúms, enda hefur hann marga kosti fram yfir plötukerfi (CR). Þessa dagana má sjá aukna umfjöllun á hinum ýmsu röntgensíðum veraldarvefsins um þráðlausa DR nema sem geta komið í stað CR plata, t.d. við það sem í daglegu tali eru kallaðar „bedside“ myndatökur. DR nemarnir lausir við …

Skoða síðu »

Dýra – röntgen.

Sjáið þið dýralækna fyrir ykkur með úrelt spítala röntgentæki, filmuþynnukerfi og bakka #img 2 #með framköllunarvökvum? Hugsið ykkur betur um! Nútíma myndgreining hefur haldið innreið sína í gæludýraheiminn. Nær allar rannsóknaaðferðir notaðarEf við byrjum á hefðbundnum röntgenmyndum þá eru að sjálfsögðu til stafræn tæki fyrir dýraröntgen, bæði CR og DR. Flestir hafa sennilega búist við …

Skoða síðu »

E C R 2006

European Congress of Radiology verður haldin í Vín 3. – 7. mars næstkomandi. Starfsfólk Hjartaverndar kynnir fjölda áhugaverðra verkefna og fleiri Íslendingar eru á leið til Vínar. Við birtum lista yfir íslenska ráðstefnugesti, hér á vefsetrinu. #img 1 #Gamalgróin ráðstefna í örum vextiECR er einn stærsti viðburður myndgreiningarfólks í Evrópu og hafa margir Íslendingar sótt þessar ráðstefnur í gegnum árin. Sífellt …

Skoða síðu »

E-film á FSA – Halldór Benediktsson

Reynslan af eFilm á FSA Í desember 2003 var sett upp PACS myndgeymslukerfi og tvær eFilm myndskoðunarstöðvar (eFilm Workstation) á Myndgreiningardeild FSA. Raförninn ehf. sá um uppsetningu kerfisins og við sama aðila var gerður þjónustusamningur um rekstur kerfisins. E-film kerfið byggir á ódýrum hugbúnaði sem sóttur er yfir internetið. E-film stöðvarnar sem fyrirtækið Merge (www.merge.com) …

Skoða síðu »

ECR – Guðrún Friðriksdóttir

Nú er ECR lokið en Jónína Guðjónsdóttir og Gyða Karlsdóttir tóku að sér að vera fréttaritarar Arnartíðinda á ráðstefnunni og von er á fókusgrein frá þeim næsta mánudag, 15. 03.04. Talsvert hefur verið fjallað um ráðstefnuna hjá Diagnostic Imaging og vel þess virði að líta á þeirra framlag. Hér á eftir er stutt grein sem Guðrún Friðriksdóttir skrifaði áður …

Skoða síðu »

ECR 2003 Jónína G og Guðrún F

    #img 4 #ECR hófst af fullum krafti snemma á föstudagsmorgni (7/3) og stóð þangað til á hádegi þriðjudags (11/3).  Á ráðstefnunni voru milli 12 og 13 þúsund manns, röntgenlæknar í meirihluta, en þó voru yfir  3000 geislafræðingar og fer þeim fjölgandi frá ári til árs. Fyrirlestrar voru í 15 sölum samhliða, þannig að …

Skoða síðu »

ECR 2004

 ECR 2004- www.ecr.org #img 1 #ECR hófst eins og ár hvert snemma á föstudagsmorgni (5/3) og lauk ekki fyrr en um hádegi á þriðjudegi (9/3). Á ráðstefnunni voru um 16 þúsund manns, röntgenlæknar í meirihluta, en þó voru um 4000 geislafræðingar og fjölgar stöðugt ár frá ári. Þess má geta að milli 4 og 500 …

Skoða síðu »

ECR 2008

Evrópuráðstefna myndgreiningarfólks, European Congress of Radiology, verður haldin í Vínarborg dagana 7. – 11 mars næstkomandi. ECR er í stöðugri sókn, bæði hvað varðar fagmennsku og umgjörð.  Þátttakendalisti Arnartíðinda hefur verið settur upp, eins og undanfarin ár, og stöðugt bætast nöfn á hann. Nærst stærsta röntgenráðstefna í heimi.ECR hefur fest sig i sessi sem annar af …

Skoða síðu »

ECR 2009

European Congress of Radiology sem haldin er í Vínarborg er stærsti viðburður innan myndgreiningar í Evrópu ár hvert. Ráðstefnan er bæði stór og viðburðarík þetta árið, þrátt fyrir heimskreppuna, en efnahagsástandið dregur greinilega úr ferðum Íslendinga á staðinn. Aðeins sjö þátttakendur eru á lista Arnartíðinda og þrír þeirra vinna erlendis. Sífellt vandaðri viðburður.Ráðstefnan hófst fimmtudaginn 6. mars …

Skoða síðu »

ECR 2010

Jæja, nú styttist í ECR, European Congress of Radiology, stærsta viðburð í myndgreiningunni í Evrópu ár hvert. Þegar hefur frést af nokkrum Íslendingum sem ætla til Vínarborgar þetta árið og eins og undanfarin ár verður þátttakendalisti hér á raforninn.is. Það eru aðeins 3 vikur til stefnu, síðustu forvöð að skrá sig! Útdrættir úr fyrirlestrum aðgengilegir öllum. …

Skoða síðu »

ECR 2011

Nú styttist í hina árlegu Evrópuráðstefnu European Congress of Radiology (ECR) sem haldin er árlega í Vínarborg. Þegar þetta er skrifað hefur fríður flokkur kvenna úr hópi íslensks myndgreiningarfólks skráð sig á ráðstefnuna, eins og sjá má á lista sem settur hefur verið upp hér á raforninn.is. Full ástæða er til að hvetja fleiri til að drífa …

Skoða síðu »

Efni frá segulómnámskeiði EHÍ

#img 3 # #img 1 #MR-námskeiðið sem haldið var 4. – 5. nóvember sl. tókst mjög vel og fjöldi áhugaverðra fyrirlestra var fluttur. Þeir verða allir aðgengilegir á vefnum og upplýsingar um slóðina verða settar inn á raforninn.is um leið og þær berast frá Endurmenntun, en vinna við að setja fyrirlestrana á vefinn hefur tafist …

Skoða síðu »

Ég skal sko geisla þig!““

Hvaða hugmyndir hafa börn um geislun? Geislabyssur, geislasverð, geislavirk skrímsli og ofurmenni. Kvikmyndaiðnaðurinn býður upp á nóg af því. Það er ekki nema von að yngstu skjólstæðingar myndgreiningarfólks séu oft skelkaðir. Ég er geislafræðingur, þokkalega dugleg við að halda mér lifandi í faginu og svo er ég líka móðir. Samt var ég ekki búin að …

Skoða síðu »

Ekki missa af RSNA 2006

Eitt besta tækifæri sem myndgreiningarfólki gefst til símenntunar ár hvert er ráðstefnan stóra í Chicago, RSNA. Þangað streymir fólk úr faginu, tugþúsundum saman frá öllum heimsins hornum, til að sækja fyrirlestra um allt það “heitasta” í rannsóknum og kynnast nýjungum í tækjabúnaði. Allt það nýjasta kynntÞað er einfaldlega þannig að hreinlega allir tækjaframleiðendur miða við …

Skoða síðu »

Eldri greinar – Ísótópar og geislun, Hjartavernd, Geimröntgen, Gufuröntgen

Í blaði Félags Geislafræðinga, Geislum 1. tbl 2002, birtist áhugaverð og sérlega vel unnin grein eftir Jónínu Guðjónsdóttur, þáverandi formann félagsins.Grein um geislun frá sjúklingum við ísótóparannsóknir…Í blaði Félags Geislafræðinga, Geislum 1. tbl 2002, birtist einkar athyglisverð og skemmtileg grein eftir Sigurð Sigurðsson, á myndgreiningardeild Hjartaverndar. Ritstjóri Arnartíðinda rakst á skemmtilegar upplýsingar um myndgreiningu í geimnum, á vormánuðum 2002. Grein eftir …

Skoða síðu »

Endalok ísótóparannsókna?

Undanfarin ár hafa orðið sífellt tíðari truflanir á framleiðslu geislavirka efnisins Molybden 99 sem er móðurefni Technetium 99m. Geislalindir sem notaðar eru við ísótóparannsóknir, t.d. Technekow DTE frá Covidien/Mallinckrodt, innihalda Molybden og Technetium sem úr þeim fæst er grundvöllur þess að hægt sé að gera slíkar rannsóknir. Ástæða framleiðslutruflananna er sú að kjarnorkuverin sem framleiða …

Skoða síðu »

Enginn er fullkominn

 Mig langar að vekja athygli ykkar á viðtali við James Bagian, yfirmann sjúklingaöryggismála hjá Dtp. of Veteran Affairs í Bandaríkjunum. Hann er verkfræðingur, svæfingalæknir, fyrrverandi geimfari, flugmaður og kennir björgun í óbyggðum. Í núverandi starfi sínu ber hann ábyrgð á sjúklingaöryggi á 153 sjúkrahúsum. Viðtalið tók Kathryn Schulz, höfundur bókarinnar Being Wrong, Adventures in the …

Skoða síðu »

Enn um geislafræðinám

Áfram verður fjallað um málefni námsbrautar í geislafræði og sagðar fréttir af fundi hjá Félagi geislafræðinga. Nafn dr. Brynjars Karlssonar sést oft í þessari umfjöllun og af því tilefni þótti tilvalið að fá nánari upplýsingar um hann.   Hver er maðurinn? #img 1 #Brynjar er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík og lauk B.Sc. prófi í eðlisfræði  frá …

Skoða síðu »

Er ekki kominn tími til að tengja?

Það er í tísku hjá stjórnmálaflokkum þessa dagana að ræða heilbrigðisrekstur, enda ekki vanþörf á. Eftir áratuga óstjórn sem byggir að mestu á ríkisrekstri og föstum fjárveitingum er kerfið komið að falli. Samtök atvinnulífsins (sa.is) láta málið til sín taka, þar sem hér er um mjög stórt samfélagslegt hagsmunamál að ræða.  Áhrif þess að reka …

Skoða síðu »

Erlendar ráðstefnur og ferðir.

Við hjá Arnartíðindum gerum okkar besta til að einfalda leit myndgreiningarfólks að góðum ráðstefnum og námskeiðum. Einnig viljum við gera fólki ferðalagið á ráðstefnuna og heim aftur sem auðveldast. Í þessu sambandi vekjum við athygli á efnisflokknum Á döfinni og tenglahópnum Ráðstefnur og ferðir. Tenglar settir samkvæmt reynslu.Tenglasafnið okkar er orðið mjög yfirgripsmikið og ætti …

Skoða síðu »

Ertu að staðna?

Hvenær skoðaðirðu síðast góða röntgensíðu? Hvenær lastu síðast fróðlega tímaritsgrein um fagið þitt? Hvenær lastu síðast fagbók? Hvenær fórstu síðast á fyrirlestur? Hvenær fórstu síðast á námskeið? Hvenær fórstu síðast á ráðstefnu? Hvenær vannstu síðast vísindavinnu? Enga meðalmennskuEkki gera sjálfum eða sjálfri þér það að lenda í hjólfari hins gráa hversdagsleika og ömurlegrar meðalmennsku. Ef …

Skoða síðu »

Erum við á netinu?

Hvað gerist ef leitarvélar eru fóðraðar á orðum eins og “röntgen” og “myndgreining”? Eru myndgreiningarstaðir sýnilegir á netinu? Hvaða upplýsingar gefa vefsíðurnar? RöntgenNiðurstöður mjög óvísindalegrar tilraunar sem undirrituð framkvæmdi leiddu í ljós að orðið “röntgen” beindi netnotendum strax á tvær góðar heimasíður:Vefsetur Íslenskrar myndgreiningar í Orkuhúsinu. Nýuppgerð og glæsileg heimasíða með mjög góðum og aðgengilegum …

Skoða síðu »

European Congress of Radiology

Nú er komið að hinni árlegu ráðstefnu ECR í Vínarborg en hún verður haldin dagana 4. – 8. mars næstkomandi. Árið 2004 var brotið blað í sögu íslendinga á ECR þegar Hjartaverndarfólk mætti þangað með rafrænt veggspjald (poster), eins og lesa mátti um meðal annarra áhugaverðra atriða í ferðasögu Jónínu Guðjónsdóttur, frá Röntgen Domus, og Gyðu …

Skoða síðu »

European Congress of Radiology 2008

Myndgreiningarfólk sem ætlar að halda færni í starfi þarf að fylgjast vel með í faginu og nýta hvert tækifæri til símenntunar. Daglega dags er það veraldarvefurinn sem gildir, bækur standa líka alltaf fyrir sínu og mörg góð námskeið eru í boði innanlands. Ferð á ráðstefnu erlendis gefur stóran skammt af aukinni kunnáttu og nú hugum …

Skoða síðu »

Eurorad, Yottalook og Goldminer.

  #img 1 #Eurorad er þekktur og glæsilegur myndgreiningar tilfellabanki (case database) á vegum European Society of Radiology. Venjulega þarf að kaupa aðgang að Eurorad en hann er nú opinn öllum, gjaldfrjálst, til 15 september nk. Leitarvélin Goldminer leitar m.a. í Eurorad bankanum. Goldminer var kynnt hér 22. janúar 2007, ásamt annarri sérhæfðri leitarvél fyrir myndgreiningu, …

Skoða síðu »

Fagmenn í forystu.

Fyrir nokkuð löngu var ákveðið á vettvangi Evrópusambandsins (EU) að öll aðildarríki þess skyldu koma upp kerfi til að endurskoða reglulega aðferðir þar sem geislun er notuð í læknisfræðilegum tilgangi. Þetta nefnist clinical audit (CA) eða, í beinni þýðingu: klínísk endurskoðun. Nýlega kom út skýrslan Radiation Protection nr 159: European Commission Guidelines on Clinical Audit þar …

Skoða síðu »

Fagmennska í starfi – þema RSNA 2006

Það er mjög markvert að heilbrigðisrekstur heimsins hefur ekki tileinkað sér ávexti stórnunarþekkingar síðustu 30 ára eða svo, heldur er enn að burðast með hugarfar frá miðbiki síðustu aldar. Þetta þýðir m.a. að sennilega banar bandaríski heilbrigðisgeirinn að meðaltali ca 270 manns á dag vegna “mistaka”. Íslenskur stjórnmálamaður hefur sýnt þessum málum áhuga og flutt …

Skoða síðu »

Farandgeislafræðingar – Minna frænka

Nýtt efni frá ritstjórn kemur inn á vefsetrið að minnsta kosti tvisvar í viku. Þar fyrir utan má á hverjum einasta degi sjá hér nýjustu fréttir frá Minnu frænku (AuntMinnie.com). Notendur þurfa að skrá sig inn (velja notandanafn og lykilorð) en skráningin er einföld, ókeypis og henni fylgja engar kvaðir. Sem dæmi um athyglisvert efni þar …

Skoða síðu »

Fartölvur

Fólk í myndgreiningargeiranum er, þó furðulegt megi virðast, ekki eintómir tölvugúrúar. Margir gætu haft mikil not af fartölvu og langar að eignast eina slíka en vex í augum að ákveða hvers konar tæki hentar þeim best. Hægt er að fara í gegnum þá hluta sem oftast eru nefndir í auglýsingum um fartölvur, líkt og gert …

Skoða síðu »

Ferðalög innanlands.

Líklega verður minna um utanlandsferðir héðan í sumar og Íslendingar ferðast meira #img 2 #innanlands í staðinn. Á meðan góðærið réði ríkjum keyptu margir einhverskonar ferðavagn, tjaldvagn, hjólhýsi eða hið sívinsæla fellihýsi. Gárungarnir skemmtu sér við að reikna hvað gistinóttin kostaði í þessum vögnum, miðað við að fólk notaði þá ekki nema 2 – 4 …

Skoða síðu »

Ferðasaga – ECR 2005

European Congress of Radiology (ECR) 2005 Miðvikudaginn þann 3. mars lögðum við Þórkatla, geislafræðingur á LSH, upp í ferðalag #img 1 #og var ferðinni heitið til Vínar á ECR ráðstefnu. Við lögðum tímanlega af stað vegna þess að við þurftum að millilenda í London og hafði hvorug okkar komið þangað, þannig að upplagt var að …

Skoða síðu »

Ferðasaga geislafræðinema á norðurlandi

Verklegt nám á röntgendeildum #img 1 #Hluti af námsefni í geislafræði á öðru ári er verklegt nám á röntgendeildum. Þetta verklega nám stendur yfir í átta vikur, fyrir og eftir páska. Þar sem hópurinn á öðru ári er í stærra lagi og til að létta álagi af röntgendeildum LSH og til að fá sem fjölbreyttasta …

Skoða síðu »

Ferðasaga geislafræðings í Íran

 Ferðasaga geislafræðings FSA til Íran FYRSTI HLUTI Aðdragandinn: #img 1 #Það var ósköp venjulegan dag í lok Janúar síðastliðinn þegar ég, Elvar Örn Birgisson, opnaði tölvupóstinn minn og sá auglýsingu frá Rauða Krossi Íslands þar sem auglýst var eftir geislafræðing til starfa á jarðskjálftasvæði í borginni Bam í Íran. Einhverra hluta vegna svaraði ég tölvupóstinum …

Skoða síðu »

Ferðatækni

#img 3 #Tækni sem auðveldar ferðalög hefur þróast ört síðustu 5 til 10 árin. Hæst ber þar vefsíður ferðaskrifstofa á netinu, þar sem hægt er að skipuleggja ferðir, panta allskonar þjónustu og gera verðsamanburð.  Þá er líka hægt að setja in vöktun á ákveðnum ferðum, þannig að maður fái  tölvupóst þegar verðið verður manni þóknanlegt. Meðal þekktustu …

Skoða síðu »

Fjar-myndgerð?

Fjargreining er orðin stór þáttur í myndgreiningu hérlendis og vex sífellt. Smærri sjúkrastofnanir á landsbyggðinni eiga nú margar stafrænan röntgenbúnað og með honum opnast leið til að senda myndir nær samstundis til röntgenlækna á stærri stofnunum sem sjá um að lesa úr myndunum. Þetta er mikið framfaraskref og sama tækni er notuð um allan heim …

Skoða síðu »

Fjarvinna

Mér til gamans hef ég verið að skoða lokaverkefni Tryggva Rúnars Jónssonar til meistaraprófs í Mannauðsstjórnun, við Viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands. Yfirskrift þess er “Fjarvinna: Ávinningur eða ánauð?“ og Tryggvi leitast við að svara þrem rannsóknarspurningum: 1. Getur fyrirtæki í almennum rekstri haft hag af að nýta fjarvinnu við starfsemi sína? 2. Hvað einkennir …

Skoða síðu »

Fjölmiðill myndgreiningarfólks.

Arnartíðindi í sex ár. Árið 2008 er sjötta árið sem ég ritstýri Arnartíðindum. Ótrúlegt en satt! Starfið er frábært og ég uppgötva eitthvað nýtt á hverjum degi. Í dag komst ég að því að heimsóknir á síðuna okkar eru orðnar 300 á dag, að meðaltali. Segi og skrifa þrjú hundruð. Mikil umferð.Jafnvel þótt við tökum með í …

Skoða síðu »

Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað.

HSA/FSN HSA – Heilbrigðisstofnun Austurlands Varð til við sameiningu allra heilsugæslustöðva og sjúkrahúsa á Austurlandi, 1. janúar 1999, og varð stofnunin því 10 ára um nýliðin áramót. Stofnunin þjónar íbúum á öllu Austurlandi, þ.e. frá Djúpavogi í suðri að Bakkafirði í norðri, með fjölmörgum starfsstöðvum. Þar af eru 3 sjúkrahús, 2 hjúkrunarheimili, 8 heilsugæslustöðvar og 4 …

Skoða síðu »

Fleiri framleiðsluaðferðir á Tc-99m til ísótóparannsókna

Ótryggt framboð á Technetium, sem er algengasti ísótópurinn í myndgreiningu, hefur valdið vandræðum um allan heim síðustu misseri. Yfir 90% af heimsframleiðslu á þessu nauðsynlega efni byggir á aðeins fimm, öldruðum kjarnakljúfum sem allir hafa þurft á löngum viðgerðastoppum að halda. Af þessum ástæðum er víða lögð mikil vinna og umtalsverðir fjármunir í að þróa …

Skoða síðu »

Flugvallaskannar

Skömmu fyrir síðustu áramót var gerð tilraun til að sprengja bandaríska flugvél og í framhaldi af því hafa öryggisráðstafanir á flugvöllum verið hertar enn meir. Búast má við að á einhverjum þeirra verði tekin í notkun tæki sem nota geislun til að leita að hlutum sem flugfarþegar gætu hafa falið innan klæða. Spurningar til myndgreiningarfólks.Talsverður fréttaflutningur hefur …

Skoða síðu »

Fólkið á bak við tækin

Spaugstofan sýndi iðulega fólkið á bak við tjöldin, fólkið sem sinnir verkum sem enginn sér. Myndgreiningarfólk er fólkið á bak við tækin og stundum er það hreint ekkert spaug. Vinnustaðir okkar eru misjafnir og viðfangsefni mitt í dag snýr ef til vill mest að þeim sem sinna slysamóttöku. Við getum þó öll lent í erfiðum …

Skoða síðu »

Framfarir í múmíu-CT.

Það er orðið langt síðan ritstjóri Arnartíðinda leyfði sér síðast að nota fókusrammann fyrir efni sem aðeins er ætlað til skemmtunar. Misbeiting valds er víst í mannlegu eðli og því ætti enginn að verða hissa þó ég blandi hér saman tveim af mínum eigin áhugamálum, læknisfræðilegri myndgreiningu og fornleifafræði. W.K Röntgen og faraóarnir.Margir kannast við …

Skoða síðu »

Framtíð Röntgendagsins

Eins og fram kemur í Arnartíðindum tókst starfsfólki Hjartaverndar mjög vel upp með opna húsið og myndgreiningarfólk mætti þar í stórhópum. Í framhaldi af því héldum við hjá Raferninum áfram að velta fyrir okkur fyrrnefndri hugmynd um árlega viðburði af svipuðum toga. Þar sem við erum stödd í ferlinu er einhverskonar röntgenhelgi efst á blaði. …

Skoða síðu »

Fréttaskeyti frá Vilberg í Lundi

Nú eru næstum liðin 7 ár síðan ég flutti hingað til Lundar. Tíminn er fljótur að líða. Mig #img 1 #langar að skrifa nokkrar línur og segja frá því hvernig er hérna hjá mér í Lundi. Fyrstu 9 mánuðina eftir að ég flutti hingað vann ég á röntgendeildinni hér á Háskólasjúkrahúsinu í Lundi. Síðan fékk …

Skoða síðu »

Fréttir af RSNA 2002.

Tveir af starfsmönnum Rafarnarins sóttu RSNA ráðstefnuna þetta árið. Smári Kristinsson, framkvæmdastjóri, og Hjörleifur Halldórsson, verkfræðingur. Báðir skrifuðu athyglisverðar greinar um það helsta sem var að sjá og heyra. Smári Kristinsson. Frjáls myndgreiningarmarkaður. Tvennt var í brennidepli á ráðstefnunni þetta árið. Frjáls myndgreingarmarkaður, þar sem fólk fer í myndgreiningarrannsóknir að eigin frumkvæði og án tilvísana frá lækni, og …

Skoða síðu »

Frumvarp um geislavarnir sjúklinga orðið að lögum í Kaliforníu

Fyrir skömmu birtum við grein þar sem geislaálag af völdum CT rannsókna var í fókus og minntumst meðal annars á frumvarp til laga sem þá lá fyrir í Kaliforníuríki Bandaríkjanna. Þetta frumvarp er nú orðið að lögum og má reikna með að það hafi mikið fordæmisgildi við lagasetningu í öðrum ríkjum og jafnvel utan Bandaríkjanna. …

Skoða síðu »

Fræðsluskylda myndgreiningarfólks

Undirrituð leitaði upplýsinga um menntun þriggja heilbrigðisstétta varðandi geislun og geislavarnir, þ.e. sjúkraliða, hjúkrunarfræðinga og lækna. Svörin voru mjög athyglisverð. Hjúkrunarfræði- og sjúkraliðanemar fá enga kennslu Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofustjóra námsbrautar í hjúkrunarfræði við HÍ hafði #img 1 #hún borið spurningu mína upp við kennara brautarinnar og engan þeirra sem hún talaði við rak minni …

Skoða síðu »

Fundur ECRRT á Möltu, nóv. 2003

Árlegur fundur samtaka geislafræðinga var haldinn nýlega á Möltu í boði þarlends félags geislafræðinga og í fyrsta skipti undir skammstöfunum ECRRT (European Committee of Radiographers and Radiological Technologists). Á fundi samtakanna í fyrra (eftir ISRRT ráðstefnuna í Amsterdam) var samþykkt nýtt stjórnunarfyrirkomulag fyrir samtökin og valið í stjórn og nefndir. Fyrsti óformlegi fundur samtakanna var …

Skoða síðu »

Fylgist með RSNA.

Fjölmargra kosta er völ til að nálgast efni frá RSNA 2008. Hér eru nokkur dæmi:  ADVANCE veftímaritið hefur gert samantekt um ráðstefnuna. Þar er skemmtilegt fagfólk á ferð og efalaust margt athyglisvert að sjá.Gott er að fylgjast með Daily Bulletin, dagblaðinu sem gefið er út á ráðstefnunni.Til að sjá hversu margir voru á RSNA, bæði myndgreiningarfólk, sýnendur og gestir, notar maður Attendance …

Skoða síðu »

Fylgst með RSNA.

Í Arnartíðindum eru fréttapunktar af Íslendingum á RSNA en til þess að sjá umfjöllun um það helsta á ráðstefnunni þetta árið er gott að skoða ýmsar vefsíður.  Diagnostic Imaging er fínasta upplýsingaveita um það sem á ráðstefnunni var.Ekki er síður áhugavert að fylgjast með umfjöllun Advance um RSNA. Auntminnie svíkur engan, ekki heldur í umfjöllun um RSNA.Einnig er hægt að …

Skoða síðu »

Fyrir 101 ári

Fyrir 101 ári, 9. janúar 1896, birti staðarblaðið í Wurzburg í Þýskalandi fyrst fréttir af uppgötvun þeirri sem heimamaðurinn Wilhelm Konrad Röntgen hafði gert tveim mánuðum fyrr. Þá hafði nær öll heimsbyggðin þegar frétt af geislunum undursamlegu sem gerðu mönnum kleift að sjá inn í mannslíkamann. Blaðamaðurinn í Wurzburg vann fréttina ekki betur en svo …

Skoða síðu »

Fyrirlestrar á Gæðavísis ráðstefnu í mars 2009

Glærur úr fyrirlestri Guðlaugs Einarssonar, Gæðamál, kröfur laga og reglugerða.Glærur úr fyrirlestri Viktors Sighvatssonar, Nokkrir punktar um notkun joðskuggaefna. Glærur úr fyrirlestri Eddu G. Aradóttur, Gæðavísir, aðferða og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu.   

Skoða síðu »

Fyrirlestrar frá Osló

Norræn ráðstefna geislafræðinga og röntgenlækna var haldin í Osló í maí árið 2005. Sigurður Sigurðsson, geislafræðingur, hélt opnunarfyrirlestur ráðstefnunnar, fyrir hönd geislafræðinga. Hann hélt einnig fyrirlestur um hjartarannsóknir með segulómun og fékk hann viðurkenningu sem besti fyrirlestur geislafræðings. Opnunarfyrirlesturinn: Nordic Radiography Today and Future TrendsVerðlaunafyrirlesturinn: Past, Present and Future Perspective of Cardiac Magnetic Resonance Imaging; …

Skoða síðu »

Fyrirlestur í Montreal, Hjörleifur Halldórsson

A Royale with Mont! Fyrir örfáum dögum fékk ég þann heiður að fá að halda fyrirlestur við McGill háskólann í Montreal, Kanada. McGill háskólinn hefur að hýsa u.þ.b. 40 þúsund nemendur frá öllum sviðum og gerðum menntamála. Fyrirlesturinn sem ég hélt fjallaði um verkflæðiskerfi (Workflow Management System) fyrir myndgreiningu. Slíkt kerfi hefur verið þróað af …

Skoða síðu »

Fyrirlestur Ólafs Kjartanssonar

Föstudaginn 12. janúar sl. hélt Ólafur Kjartansson fyrirlestur á fræðslufundi læknaráðs FSA. Hann kynnti norðlendingum nýjungar í starfsemisrannsóknum með segulómun, functional MRI. Hægt er að hofa á upptöku af fræðslufundinum á vef Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri Ef illa gengur að opna upptökuna má reyna að fylgja annarri slóð á vefsíðu FSA, með leiðbeiningum.Glærur úr fyrirlestri Ólafs verða …

Skoða síðu »

Fyrsta útkall á RSNA

Árleg ráðstefna RSNA verður að vanda haldin í Chicago nú í vetrarbyrjun. Þetta árið stendur hún frá 30. nóvember til 5. desember. Yfirskriftin er „Communication for Better Patient Care“, sem ber vott um áherslu á mikilvægi skilvirkra samskipta og upplýsingaflæðis í því að tryggja hag skjólstæðinga okkar. Heimsviðburður á hverju áriÞað er ekki seinna vænna …

Skoða síðu »

Gadólínínum og NSF

Margar rannsóknir hafa verið framkvæmdar til að athuga áhrif gadólíníum skuggaefnis á mannslíkamann. Gadólíníum skuggaefni er notað til frekari sjúkdómsgreiningar í segulómun (MRI) og eru milljónir skammta gefnir víðsvegar um heiminn ár hvert. Í Bandaríkjunum voru gefnir 40 milljón skammtar frá árinu 2000-2006. Aukaverkanir Það hefur sýnt sig að ýmsar aukaverkanir geta fylgt inngjöf skuggaefnis …

Skoða síðu »

Gagnrýni á háskóla og vísindastjórnunarkerfið í landinu.

 Í Morgunblaðinu 18. júlí gagnrýnir Einar háskóla- og vísindastjórnunarkerfið í landinu og í viðtali á morgunvakt Rásar 2 mánudaginn 20. júlí nefndi hann sem dæmi að hópur vísindamanna hefði tekið saman höndum um að knýja fram úrbætur. Einstaklingar víða að úr þjóðfélaginu sem, að hans mati, væru undir eðlilegum kringumstæðum að bítast innbyrðis um fjárframlög til rannsókna.Grein Einars …

Skoða síðu »

Gamalt og nýtt á nýju ári.

Áramótunum tilheyrir að líta um öxl og halda síðan áfram að horfa björtum augum fram á veginn. Fortíð og framtíð fléttast saman og mynda sterkt haldreipi dagsins í dag. Mikilvægi sögunnar. Í flestum tilvikum má læra ýmislegt af því sem búið er að gerast á ýmsum sviðum, bæði því jákvæða og neikvæða. Sagan veitir okkur …

Skoða síðu »

Geimgeislun

Náttúrulega geislun (bakgrunnsgeislun) þekkir allt myndgreiningarfólk og einn hluti hennar er geimgeislun. Uppruni geimgeislunar er margvíslegur og einungis örlítið brot nær til jarðar. Frá rannsóknastöðvum á gerfihnöttum má hinsvegar ná glæsilegum „röntgenmyndum“.NASA (National Aeronautics and Space Administration) lætur sér fátt óviðkomandi og hefur skotið út í geiminn ýmiskonar rannsóknastöðvum. Margir kannast t.d. við Hubble sjónaukann sem skilar stórfenglegum myndum af …

Skoða síðu »

Geislaálag í CT og geislaálag á starfsfólk.

 IAEA undirstrikar mikilvægi geislasparnaðar í CT. #img 1 #Mikið hefur verið fjallað um geislaálag af CT rannsóknum en um helmingur geislaálags í læknisfræðilegri myndgreiningu kemur til af tölvusneiðmyndum. Alþjóða kjarnorkumálastofnunin (IAEA) sendi á dögunum frá sér fréttatilkynningu þar sem formlega er varað við ofnotkun CT-rannsókna. Sagt er frá viðvöruninni á vefsíðu Geislavarna ríkisins og þar …

Skoða síðu »

Geislafræðinám i uppnámi

Síðustu tvær vikur hafa Arnartíðindi flutt fréttir af uppsögnum deildarstjóra  og  fyrirhuguðum breytingum  innan geislafræðibrautar Tækniháskólans, ásamt viðbrögðum fagfólks við þeim. Viðbrögðin hafa öll verið á einn veg, mönnum líst ekki á blikuna. Læknisfræðileg myndgreining er einn dýrmætasti þáttur nútíma heilbrigðisþjónustu og þróast örar en flestar greinar læknisfræði. Nám í geislafræði er einn hlekkur í þessari …

Skoða síðu »

Geislafræðingar hvetja til frekari menntunar

Bryndís Óskarsdóttir, Harpa Dís Birgisdóttir og Gyða Karlsdóttir sendu eftirfarandi grein til Arnartíðinda:  #img 1 #Við stöllur, Bryndís, Gyða og Harpa Dís, hófum nám í Háskóla Íslands síðastliðið haust. Það skal þó tekið fram að ekki erum við í fullu námi heldur sóttum fyrirlestra samhliða vinnu. Vinnuveitendur okkar hér í Hjartavernd hafa sýnt okkur ótrúlegan …

Skoða síðu »

Geislakeila og félagslíf

Eins og margt myndgreiningarfólk veit nú þegar sigruðu Rafernir Geislakeiluna þetta árið og Geislakeilubikarinn verður áfram heima í Suðurhlíð! Sigurlaun alls myndgreiningarfólks eru hversu gott innlegg Geislakeilan er í félagslíf innan fagsins. Myndirnar eru komnar!! Hjartavernd í silfursæti og LSH Hringbraut í þriðja Lið Hjartaverndar náði öðru sæti og í bronssætinu er lið LSH á …

Skoða síðu »

Geislandi Endurmenntun

Eftir vel heppnað og vel sótt námskeið síðastliðið vor, fyrir fagfólk sem vinnur við myndgreiningu, var ekki annað hægt en að halda áfram að bjóða þessum hópi upp á námskeið á sínu sviði. Greinilegt var að þarna var þörf sem hafði ekki verið mætt en það er einmitt það sem Endurmenntun vinnur ötullega að í …

Skoða síðu »

Geislaskammtar DR / CR / filmur

Í nóvemberhefti British Journal of Radiology birtust niðurstöður rannsóknar á mismun geislaskammta við röntgenrannsóknir með filmuþynnukerfi, myndplötukerfi (CR) og alstafrænu myndkerfi (DR). Athygli vekur að CR skilar að meðaltali ofurlítið hærri geislaskömmtum en filmuþynnukerfi og DR mun lægri skömmtum en hin kerfin tvö. Ítölsk rannsóknÍtalskt myndgreiningarfólk gerði rannsóknina í framhaldi af endurnýjun myndgreiningartækja fyrir bráðamóttöku, …

Skoða síðu »

Geislaskammtar í TS

Þeir sem fylgjast með í myndgreiningunni vita að hlutur tölvusneiðmyndarannsókna í heildar geislaálagi fólks fer stækkandi. Hér ber að undirstrika að um hlutfallstölur er að ræða og minna geislaálag af öðrum rannsóknum á sinn þátt í breytingunni.Undanfarið hafa birst margar greinar og rannsóknaniðurstöður varðandi geislaálag af völdum tölvusneiðmyndatækja og sérstaklega hefur verið bent á að hugsa …

Skoða síðu »

Geislavirkt eldgos?

Við sem erum börn Wilhelms Konrads Röntgen horfum oft öðrum augum á hlutina en aðrir. Ég hef t.d. verið að velta því fyrir mér undanfarið hvort aukin geislun fylgi eldgosum. Stór hluti af hitanum í iðrum jarðar er tilkominn vegna geislavirkni, er þá meira af geislavirknum efnum í nýju hrauni en eldra bergi? Gas frá …

Skoða síðu »

Gleymum ekki vinnureglum

Flugáhafnir fengu talsverða umfjöllun í fjölmiðlum nýlega vegna mælinga á geislaálagi þeirra. Þegar mikið er gert úr geislaálagi annarra starfsstétta leiðir myndgreiningarfólk ósjálfrátt hugann að eigin geislavörnum. Þessar mælingar eru á vegum Evrópusambandsins og þær sem gerðar voru á áhöfnum Icelandair einungis hluti af stærri rannsókn sem sérfræðingahópur hefur verið að vinna. Í frétt á …

Skoða síðu »

Google Body Browser

 Google sendi nýlega frá sér enn eina nýjung, Google Body Browser, netlægan hugbúnað sem keyrir í vafranum og gerir manni kleift að skoða líffærafræði mannslíkamans í þrívídd. Í ágætu kynningarmyndbandi með íslenskum texta, er hann kallaður líkamsvafrinn, sem er einföld og þægileg þýðing. Byggir á WebGL #img 1 #Body Browser er enn í þróun og …

Skoða síðu »

Góð vísa

 Hagur skjólstæðinga okkar, hvort sem þeir eru sjúklingar eða viðskiptavinir, verður alltaf að vera í fyrirrúmi og vinna þannig af hendi leyst að fólk leiti aftur á sama stað þurfi það á þjónustunni að halda. Þar sem tæknin leikur stórt hlutverk er óþægilega auðvelt að missa sjónar á mannlega þættinum og í amstri dagsins getur verið freistandi …

Skoða síðu »

Góða vakt

Ég var að flakka um vefsetur norskra geislafræðinga (www.radiograf.no) og rakst á upplýsingar um verkefni, eða átak, hjá norska vinnueftirlitinu (www.arbeidstilsynet.no) sem ber heitið “God vakt”. Verkefnið nær til allra sjúkrahúsa í Noregi og snýst um starfsumhverfi, í víðasta skilningi þess orðs. Upplýsingaöflun fór fram árið 2005 en niðurstöður voru birtar 10. júlí síðastliðinn og …

Skoða síðu »

Góðir geislafræðingar…

Hvað ætlið þið að gera faginu okkar til framdráttar á þessu ári? Ég hef enga trú á áramótaheitum en þeim mun meiri á að setja sér markmið og vinna skipulega að þeim. Markmið þurfa að vera skýr og mælanleg, t.d: “Ég ætla að lesa Arnartíðindi í hverri viku og fá birta eina grein í “Í …

Skoða síðu »

Greindarskerðing af lágum geislaskömmtum

Geislun á höfuð ungbarna getur haft áhrif á námshæfileika þeirra. Nýlega birtist í British Medical Journal [1] niðurstöður rannsóknar sænskra vísindamanna á áhrifum tiltölulega lágra geislaskammta á heila snemma á vaxtarskeiði barna. Niðurstöðurnar gefa vísbendingu um að slík geislun geti haft hamlandi áhrif á námsþroska síðar á ævinni. Sú vitneskja að mikil geislun á heila …

Skoða síðu »

Handhreinlæti

Hreinlæti er mikilvægt á öllum myndgreiningareiningum, utan sjúkrahúsa sem innan. Fyrr á þessu ári tók danskur geislafræðingur, Dina Due, þátt í verkefni sem miðaði að auknu handhreinlæti (hand hygiene). Rannsóknir og niðurstöður hópsins sem hún var í eru athyglisverðar. Auk Dinu störfuðu í hópnum sjö hjúkrunarfræðingar og einn hópstjóri, einnig úr röðum hjúkrunarfræðinga. Verkefnið miðaðist …

Skoða síðu »

Hápunktar frá ECR 2006

Undirritaður sótti ECR 3 – 7 mars 2006. Þingið þótti heppnast mjög vel og tek ég undir það mat. Rétt er benda á glæsilegt framlag Hjartaverndar á ECR bæði í formi fyrirlestra og rafrænna veggspjalda (EPOS). Undirritaður lagði aðal áherslu á fjölsneiðatæknina í fyrirlestravali á ECR í Vínarborg og ber umfjöllunin þess glögg merki. Annað …

Skoða síðu »

Háskólasjúkrahús á villigötum

Yfirlýst markmið fulltrúa heilbrigðistæknisviðs LSH er að auka starfsemi sína innan myndgreiningargeirans, með því að stækka litla þjónustueiningu sem eingöngu hefur þjónað röntgendeild LSH á Hringbraut en sú röntgendeild hefur verið töluvert umsvifaminni en myndgreiningardeild LSH í Fossvogi. Raförninn hefur ekki fengið að gera tilboð í að þjóna myndgreiningarstarfseminni við Hringbraut. Það er sérkennilegt að …

Skoða síðu »

Health on the Net.

Það er oft mjög erfitt að gera sér grein fyrir trúverðugleika upplýsinga á netinu. Af þeim ástæðum er er talið æskilegra að geta vísað í ritaðar heimildir en vefsíður, t.d. við vinnu lokaverkefna í geislafræði. Samtökin Health on the Net (HON) gefa möguleika á nýrri leið til að ganga úr skugga um áreiðanleika vefsíðna með …

Skoða síðu »

Heilbrigðisútrás

Heilbrigðisútrás Össur og Flaga eru dæmi um farsæl Íslensk heilbrigðistæknifyrirtæki sem starfa á alþjóðamarkaði. Pharmaco er stórt Íslenskt lyfjafyrirtæki á alþjóðamarkaði. Heilbrigðisgeirinn er einn af okkar stærstu atvinnuvegum og býður upp á geysilega möguleika til þróunar og auðssköpunar utan Íslands ekki síður en smásöluverslun og bankastarfsemi. Engin ofannefndra fyrirtækja eru ríkisfyrirtæki. Það sem kemur öðru fremur í …

Skoða síðu »

Heilsuvernd heilbrigðisstarfsfólks

Þegar nýtt ár hefst beinist hugur fólks oft að málefnum tengdum heilsu. Hjá mörgum loða afleiðingar nýafstaðinna hátíðahalda enn við mittið, aðrir eru þungir í lund í skammdeginu og enn aðra gerir vetrarkuldinn stirða og sára í liðum. Hugum að eigin heilsu Í vinnunni sjáum við iðulega afleiðingar þess ef fólki tekst ekki að hugsa …

Skoða síðu »

Hetjur

 Í sjónvarpsfréttum RÚV sl. laugardagskvöld, 24. janúar 2004, var sýnt þegar björgunarsveitarmönnum voru færð fegurstu blóm og þakkir fyrir afrek sín við björgun áhafnar Sigurvins GK. Þeir eiga þetta svo sannarlega skilið en það eru til fleiri hetjur. KvikmyndahetjurVið erum nefnilega líka hetjur. Já, við… myndgreiningarfólkið. Ég hef oft velt því fyrir mér, og gert …

Skoða síðu »

Hinn fullkomni tæknimaður

Fókusgrein vikunnar fjallar um eiginleika hins fullkomna tæknimanns og þær kröfur sem til hans eru gerðar. Hún er byggð á grein hjá Minnu frænku um erindi Keith Skaer á nýliðnu ársþingi The Society for Imaging Informatics in Medicine, SIIM (áður SCAR). Lauslega byggt á niðurstöðum könnunarSkaer kynnti niðurstöður könnunar sem gerð var á vefsíðu ClubPACS …

Skoða síðu »

Hollusta styrkir beinin

Eins og undanfarin ár verður alþjóðlegi beinverndardagurinn 20. október n.k. og að þessu sinni leggur félagið Beinvernd áherslu á mikilvægi fæðu og næringar í að byggja upp hámarks beinmassa og viðhalda honum. Á alþjóðlega beinverndardaginn í fyrra lagði Beinvernd áherslu á mikilvægi hreyfingar til að auka og viðhalda styrk beina. Þema Beinverndar liggur nokkuð ljós …

Skoða síðu »

Hönnun

 Hönnun húsnæðis er eitt af því sem ræður hversu góða heilbrigðisþjónustu er hægt að veita á staðnum, hvort sem um er að ræða deild innan sjúkrahúss eða sjálfstætt fyrirtæki. Sömu áherslur í hönnun geta átt við fleiri en eina tegund heilbrigðisþjónustu, aðeins þarf að útfæra þær á mismunandi vegu. Netið er ótæmandi uppspretta athyglisverðs efnis …

Skoða síðu »

Hvatningarræða – ECR 2005

 Hvatningarræða! Nú er kominn tími til að leggja höfuðið í bleyti, kæru kollegar! Hin árlega ráðstefna í Vínarborg, European Congress of Radiology (ECR), nálgast og tími til kominn að fá hugmynd að góðu veggspjaldi (poster). Við í Hjartavernd brutum blað í sögu íslenskra geislafræðinga og mættum til Vínaborgar með rafrænt veggspjald á ECR 2004 í …

Skoða síðu »

Hvenær verður heilbrigðisrekstur alvöru atvinnugrein?

Þessi árin eru margskonar undirstraumar í myndgreiningu eins og öðrum atvinnurekstri. Tækniþróunin er með ólíkindum, bæði hvað varðar gagnasöfnun og greiningu, en einnig um margt sem lítur að stjórnun og skipulagi. Hér á landi er orðin til fjölbreytt flóra í myndgreiningarrekstri þar sem áherslur eru misjafnar. Sérhæfing og hágæðaþjónustaÁ hvað eiga menn að setja stefnuna til …

Skoða síðu »

Hver vegur að heiman…

Á þessum árstíma er hefð fyrir þætti hjá Minnu frænku sem heitir “Road to RSNA”. Þar er sagt frá ýmsu markverðu sem sjá má, heyra og skoða á ráðstefnunni stóru í Chicago. Þessi umfjöllun gagnast þó alls ekki eingöngu þeim sem ætla á ráðstefnuna heldur gefur mynd af því sem efst er á baugi í …

Skoða síðu »

Hverjir ætla að vinna við PET?

Nýr heilbrigðisráðherra hefur lofað auknum krafti í byggingu nýs háskólasjúkrahúss og í því er gert ráð fyrir sameindamyndgreiningu. Dregist hefur úr hömlu að koma af stað PET rannsóknum hérlendis og þekking á þeim er takmörkuð við fámennan hóp. #img 2 #Ísótóparannsóknir gamaldags og úreltar. Undanfarin ár og jafnvel áratugi hefur dregið jafnt og þétt úr …

Skoða síðu »

Hvern skal hengja?

Það er aðalmarkmið okkar vefseturs að vera sameiginlegur vettvangur allra sem starfa í greininni, því aðeins þannig getur miðillinn orðið að nokkru gagni. Ég virðist hafa brotið eigin vinnureglur í síðustu viku því ég fékk nokkuð hörð viðbrögð við fókusgreininni. Það versta var að mætir samstarfsmenn til áratuga tóku hluta hennar sem persónulega árás á sig, sem …

Skoða síðu »

Hvert stefnir í heilbrigðisrekstri?

Það er skammt stóra högga á milli í einkarekinni heilbrigðisþjónustu þessar vikurnar. Þann 9. október sl. opnaði heilbrigðisráðherra Orkuhúsið sem er nýjasta einkarekna lækningasetrið. Hluti af þeirri starfseiningu er Röntgendeild Íslenskrar myndgreiningar sem er í nýinnréttuðu húsi og hönnuð samkvæmt nýjustu kröfum. Í síðustu viku varð Röntgen Domus svo 10 ára en frumkvöðlastarf stofnenda þess …

Skoða síðu »

Hvíldu þig, hvíld er góð

Yfirskrift greinarinnar kemur úr íslenskri þjóðsögu og þar var það Kölski sjálfur sem ráðlagði bónda að láta hvildina ganga fyrir heyskapnum. Afleiðingarnar urðu: “Latur, lítið hey”. Með góðri skipulagningu hefði bóndinn getað snúið rækilega á Kölska. Vinnusemi er dyggð. Það fer ekkert á milli mála. Hvíld er nauðsyn. Það fer heldur ekkert á milli mála. …

Skoða síðu »

Hvítasunnupistill

Fær Tryggingastofnun samkeppni?? Nýjustu fréttir herma að tryggingarfélög ætli í markaðsátak í heilbrigðistryggingum með haustinu. Við höfum góða reynslu af heilbrigðistryggingum kortafyrirtækjanna á ferðum erlendis. Það er vonum seinna að tryggingafélög taki að bjóða okkur almennar heilbrigðistryggingar innanlands og marki þar með endalok þjóðsögunnar um besta heilbrigðis- og tryggingakerfi heimsins. Stutt er síðan ríkisvaldið var …

Skoða síðu »

Hættur í heilbrigðiskerfinu

Það er óumdeilanlegt að sjúklingar eigi ekki að bíða skaða af heilbrigðisþjónustu. Samt er umræða um öryggi sjúklinga tiltölulega ný af nálinni, segja má að hún hafi byrjað fyrir alvöru við útkomu hinnar þekktu skýrslu “To Err is Human” sem átti 10 ára afmæli í nóvember sl. Þetta mikilvæga málefni er komið upp á yfirborðið …

Skoða síðu »

Í fókus – fyrir alla

Eins og sagt var frá í síðustu viku hefur Arnartíðindum áskotnast pistlahöfundur í Bandaríkjunum. Michaele Hersh bætti stuttum kafla við fyrsta Íslandsbréf sitt og er von okkar að íslenskt myndgreiningarfólk taki nú til við skriftir. Margvíslegur stíllStuttorður, snaggaralegur stíll einkennir það sem Michaele hefur sent okkur til þessa. Þetta er nokkuð algengt hjá bandaríkjamönnum en …

Skoða síðu »

Image Gently

Mikið hefur verið fjallað um geislaálag af CT rannsóknum, ekki síst hvað varðar börn. Á vefsíðunni Image Gently er myndgreiningarfólk hvatt til að lýsa því yfir að það ætli að minnka þetta geislaálag. Það sem greinir þessa vefsíðu frá mörgum öðrum eru leiðbeiningar um einfaldar og notadrjúgar aðferðir til að ná takmarkinu. Image Gently er “herferð” …

Skoða síðu »

Image Wisely

Á nýliðinni RSNA ráðstefnu hleyptu helstu samtök myndgreiningarfólks í Bandaríkjunum af stað sameiginlegri herferð, Image Wisely, sem ætlað er að minnka geislaálag á fullorðna, með sameiginlegu átaki. Þetta er hluti þeirra aðila sem standa að Image Gently, sem miðar að minna geislaálagi á börn. Kynnt á RSNA 2010 Vefsíða átaksins, imagewisely.org, var opnuð mánudaginn 29. nóvember …

Skoða síðu »

Imaging Informatics

Til er félagsskapur sem heitir Society for Imaging Informatics in Medicine (SIIM). Meðal höfuðmarkmiða fólks innan hans er að brúa bilið milli annarsvegar tækni- og tölvufólksins sem skapar kerfin sem notuð eru í myndgreiningu og hinsvegar röntgenlækna og geislafræðinga sem nota þessi kerfi. Upplýsingatækni í myndgreiningu Ég hef ekki fundið íslenska þýðingu á hugtakinu Imaging …

Skoða síðu »

Imaging update in Iceland – Námskeið á vegum New York School of Medicine

Snemma á þessu ári fréttum við í röntgengeiranum að hér stæði til að halda myndarlegt námskeið í greininni. New York School of Medicine hélt þetta námskeið og bauð íslenskum röntgenlæknum sæti á ráðstefnunni eftir því hvað hentaði hverjum og einum. Höfuðáhersla var á segulómun þó einnig væri farið inn á TS rannsóknir. Mest ekki alltaf …

Skoða síðu »

Ímynd myndgreiningar

Við höldum ímyndinni í fókus, enda er hún aðgangsmiði okkar að framtíðinni. Jákvætt viðhorf og traust annarra er myndgreiningarfólki nauðsyn, því það er grundvöllur afkomu okkar. Ég hef áður fjallað um ýmislegt svipað, það er að segja mikilvægi þess að kynna fagið, mikilvægi þess að allt myndgreiningarfólk vinni saman að sameiginlegum hagsmunamálum og mikilvægi þess að …

Skoða síðu »

Innlegg í sögu myndgreiningar

Fortíðin verður í fókus þessa vikuna, með áherslu á nýrnarannsókn sem tíðkaðist að gera í aðgerð á LSH á Hringbraut á árunum fyrir 1980. Harpa Ágústsdóttir, geislafræðingur, hefur haldið til haga ýmsu sem tengdist þessari rannsóknategund og ættu þeir munir vel heima á Lækningaminjasafni Íslands.  Filma sett inn í líkama sjúklings Rannsóknin sem um ræðir var gerð …

Skoða síðu »

Innstillingar

Vönduð vinnubrögð alltaf mikilvægHvernig sem allt í heimi myndgreiningarinnar veltist, breytist, þróast, endurnýjast og víkkar þarf undirstaðan að vera styrk. Það á til dæmis við um almennar röntgenrannsóknir. Tækin verða liprari og hægt að snúa þeim á alla kanta í kringum sjúklinginn og stafræn tækni opnar nýja möguleika, til dæmis að breyta svertu og skerpu, stækka áhugaverð …

Skoða síðu »

Ísland – Kína

#img 1 #Aðeins eru liðin um tíu ár síðan opinber samskipti að einhverju marki fóru að vera milli Íslands og Alþýðulýðveldisins Kína. Sendiráð Íslands í Beijing var síðan opnað árið 1995. ViðskiptiViðskiptatengsl eru fyrir hendi á mörgum sviðum og má þar minnast á íslensk fiskiskip sem smíðuð hafa verið í Kína. Mörgum gæti hins vegar …

Skoða síðu »

Ísland og geislaálag í CT

Fyrir skömmu birtist býsna hrollvekjandi grein í New York Times, þar sem fjallað er um alvarlega ofskömmtun geislunar, víða í Bandaríkjunum, við CT blóðflæðisskönn af heila. Þessi tegund rannsókna er ekki gerð hérlendis en samt sem áður er stærsti hluti geislaálags á sjúklinga af völdum tölvusneiðmyndatöku. Hvernig skyldi vera fylgst með slíku geislaálagi á Íslandi? …

Skoða síðu »

ISMRM 2005

Segulómun sækir fram #img 1 #Nú í byrjun maímánaðar fóru þrír starfsmenn myndgreiningardeildar FSA, geislafræðingarnir Elvar Örn Birgisson og Fanney Harðardóttir ásamt Orra Einarssyni röntgenlækni, á ráðstefnu í segulómun sem haldin var á Miami í Bandaríkjunum. Ráðstefna þessi er á vegum ISMRM (International Society for Magnetic Resonance in Medicine). Langar mig að stikla á stóru …

Skoða síðu »

Ísótóparannsóknir – Kristján Örn

Eitt af þeim fjölmörgu sviðum sem finnast innan myndgreiningargeirans eru rannsóknir og meðferðir sjúkdóma með geislavirkum samsætum (ísótópum). Hér á eftir verður lauslega fjallað um þessa rannsóknaraðferð, hvernig henni er beitt hér á landi og sjónum beint að öðrum þáttum sem enn sem komið er eru eingöngu framkvæmdir erlendis. Ísótópastarfsemin á Íslandi Ísótóparannsóknir eru framkvæmdar …

Skoða síðu »

Iðnbyltinginn á Íslandi

Uppsagnir hjá Hjartavernd Hjartavernd, hefur tilkynnt uppsögn um helmings starfsmanna vegna óhagkvæmnar gengisþróunar undanfarin ár. Þetta eru slæm tíðindi því hjá Hjartavernd er unnið að vísindum sem standast samanburð við það sem best gerist. Þar er verið að leggja grunninn að framtíðar heilsuvernd, að mestum hluta fyrir erlenda styrki. Þessir styrkir hafa fengist vegna árangurs …

Skoða síðu »

Jóla-ljósa-fókus

 Jólin eru oft kölluð hátíð ljóssins og hjá þeim sem lifa í tækniheimi, eins og myndgreiningarfólk gerir, tengist ljósið að sjálfsögðu rafmagni, perum, leiðslum og tölvum! Þegar allt þetta kemur saman getur árangurinn orðið afar skemmtilegur. Ljós og alvöru ljós #img 1 #Það er hverjum manni hollt að bæta sífellt við þekkingu sína og á …

Skoða síðu »

Jólakveðja 2004

Allir notendur www.raforninn.is fá innilegar jólakveðjur og óskir um gleðilega hátíð. Þeim sem þurfa að vinna er bent á að grípa tækifærið þegar hlé verður og líta á nokkra skemmtilega jólavefi. #img 1 #Hann Júlli er Dalvíkingur og heldur úti alveg snilldar jólavef. Afkastamaður, í vinnu og öllu öðru, virðist eiga óendanlega orku!Jólavefur JúllaRitstjóri Arnartíðinda …

Skoða síðu »

Jólin.

Jólakveðjur.Jólakveðjur eru til í ótal útgáfum. Sú elsta á prenti #img 4 #hérlendis er frá Brynjólfi Skálholtsbiskupi, föður Ragnheiðar, sem endar bréf skrifað 1667 með ósk um að Guð gefi viðtakandanum gleðilega jólahátíð. Fyrsta jólakort sem sögur fara af var prentað í London árið 1843 en hér sáust þau fyrst um 1890 og þá flest dönsk. Íslensk …

Skoða síðu »

Keila og aftur keila

Elstu hlutir sem minna á keilu (Bowling) fundust í gröf egypsks barns sem jarðað var um 5200 árum fyrir Krist. Einnig hafa Pólýnesar iðkað keimlíkan leik í aldaraðir en nútíma keila mun hafa þróast út frá þýskri trúarathöfn. Úr kirkjunum í krárnar #img 1 #Á þriðju öld fyrir Krist bar hver einasti bóndakarl í Þýskalandi …

Skoða síðu »

KÍ fólk á Akureyri – maí 2004

Heimsókn starfsfólks röntgendeildar K.Í. til Akureyrar Fimmtudaginn 13. maí, kl. 16:00 var loksins lagt af stað í langþráða ferð til Akureyrar. Undirbúningur hafði staðið lengi yfir og allir orðnir fullir tilhlökkunar. Fyrir dyrum stóð að heimsækja röntgendeildina á F.S.A. og svo að sletta aðeins úr klaufunum og skoða okkur um á Norðurlandi. Ferðalangarnir voru 10 …

Skoða síðu »

Kjarabarátta lækna.

Læknar hafa verið samningslausir síðan í mars síðastliðnum og Birna Jónsdóttir, formaður Læknafélags Íslands, segir samninga ekki takast vegna þess að læknar vilji ekki taka á sig kjaraskerðingu. Læknar sem starfa hjá ríkinu séu einfaldlega launþegar og einokunaraðstaða ríkisins geri fólki erfitt fyrir. Fólk vill geta lifað af grunnlaunum. Tilboð og gagntilboð hafa verið í …

Skoða síðu »

Klínískar leiðbeiningar f. myndgreiningu

 Kynning á nýjum klínískum leiðbeiningum í myndgreiningu: Á vef Landlæknisembættisins segir: “Klínískar leiðbeiningar (clinical guidelines) eru kerfisbundnar leiðbeiningar (ekki fyrirmæli) um ákvarðanir sem lúta að klínískum vandamálum í læknisfræði. Þær taka mið af bestu þekkingu á hverjum tíma og eru lagðar fram í því skyni að veita sem besta meðferð með sem minnstri áhættu án …

Skoða síðu »

Könnun á hugmyndum fólks innan EU um sjúklingaöryggi

Öryggi sjúklinga verður áfram í fókus hjá okkur og í framhaldi af greininni Hættur í heilbrigðiskerfinu viljum við nú benda á skýrslu sem er nýbúið að birta á vefsíðu Evrópusambandsins. Hún fjallar um könnun sem gerð var í september og október sl. á þekkingu og hugmyndum fólks innan sambandsins varðandi sjúklingaöryggi. Helmingur svarenda telur skaða líkleganÞað fyrsta sem …

Skoða síðu »

Krabbamein ekki algengara hjá myndgreiningarfólki en öðrum

Margir sem starfa við myndgreiningu fá öðru hverju spurningar um hvort þetta sé ekki hættulegt starf, hvort við verðum ekki fyrir geislun og hvort gerðar hafi verið einhverjar rannsóknir á því hvort krabbamein sé algengara hjá myndgreiningarstarfsmönnum en öðrum. Reyndar hafa flestir ekki einu sinni fyrir því að spyrja, ganga hreinlega út frá því sem …

Skoða síðu »

Kransæða-CT og brjóstakrabbi

Fréttatilkynningar og umfjöllun vegna nýrrar skýrslu sem birtist í JAMA (Journal of the American Medical Association) 18 júlí sl. hefur verið áberandi á röntgensíðum netsins undanfarið. Skýrslan snýst um geislaálag af kransæðarannsóknum í CT og mögulega aukna hættu á krabbameini, en fyrirsagnir á netinu fjalla flestar um að kransæða-CT auki hættu á brjóstakrabbameini. Kransæða-CT Fyrsti …

Skoða síðu »

Kynning og meiri kynning

Viðtökurnar sem geislafræðingar fengu á 3L EXPO undirstrika enn einu sinni þörfina á að kynna myndgreiningu og gera störf okkar myndgreiningarfólks sýnilegri í þjóðfélaginu. Fólk sýndi mikinn áhuga og lét í ljós furðu á hversu lítið áberandi myndgreiningin er þó hún sé augljóslega einn af máttarstólpum nútíma læknisfræði. Við viljum öll vera sýnilegÉg hef oft …

Skoða síðu »

Lagasetningu frestað

Fyrir tveim mánuðum birtist hér grein þar sem vakin var athygli á tilskipun Evrópusambandsins um takmörkun vinnu í rafsegulsviði, sem hefði gert vinnu við MR tæki nær óframkvæmanlega. Lög á grunni tilskipaninnar áttu að taka gildi í apríl næstkomandi en því hefur nú verið frestað.Mikil ánægja með frestuninaEvrópusambandið tilkynnti þetta formlega þann 26. október sl. og um leið …

Skoða síðu »

Lágir geislaskammtar – IARC niðurstöður

IARC (International Agency for Research on Cancer), hin virta rannsóknastofnun krabbameina, sem heyrir undir Alþjóðaheilbrigðisstofnunina, WHO, hefur birt niðurstöður sögulegrar rannsóknar á dánartíðni vegna krabbameina meðal 400 þúsund starfsmanna í kjarnorkuiðnaði í 15 löndum. Niðurstöðurnar birtust í BMJ (sjá tengil hér fyrir neðan). Beðið hefur verið eftir þessari rannsókn og niðurstöðum hennar með nokkurri eftirvæntingu. …

Skoða síðu »

Landlæknisembættið – gæði og öryggi

Á nýafstöðnu þingi voru samþykkt lög um landlækni. Þau marka tímamót að því leyti að Landlæknisembættið er eitt elsta embætti landsins en um það hafa hingað til ekki gilt sérstök lög. Hins vegar hefur embættið átt sér lagastöð í lögum um heibrigðisþjónustu þar sem áhersla er m.a. á hlutverk embættisins um að hafa eftirlit með …

Skoða síðu »

Látum gott af okkur leiða

Jólin eru kölluð hátíð ljóss og friðar. Hátíðin er bæði forn og ný, og í jólasiðunum blandast hefðir margra menningarheima frá öllum heimsins hornum. Við viljum að allir geti notið jólanna, lausir við hversdagslegar áhyggur. Á þessum tíma er gjarnan hugað að stöðu okkar bræðra og systra sem bágstödd eru vegna áfalla af ýmsu tagi. …

Skoða síðu »

Leitarvélar fyrir myndgreiningu

Fyrir réttu ári birtist hér grein til að vekja athygli á myndgreiningar-leitarvélunum Yottalook og Goldminer. Goldminer er sérhæfð og takmörkuð en Yottalook stækkar og þróast með hverjum deginum sem líður. Mikil vinna hefur verið lögð í þróunarvinnu og sífellt er boðið upp á fleiri möguleika. Á RSNA 2007 var kynningarbás fyrir Yottalook og aðstandendur hennar gerðu mikið til að …

Skoða síðu »

Leitið og þér munuð finna

 Við hjá Arnartíðindum höfum orðið vör við að mörgum gengur ekki vel að finna upplýsingar á netinu. Í von um að geta orðið til hjálpar höfum við aukið við og uppfært flokkinn “Upplýsingaöflun” hér á www.raforninn.is Þessi flokkur var eitt af því fyrsta sem unnið var inn á vefsetrið, enda er upplýsingaöflun, símenntun og annað …

Skoða síðu »

Leitið upplýsinga á raforninn.is

Google er göldrótt en stundum gera litlar leitarvélar gott gagn. Fyrir þá sem vilja leita að ákveðnu efni á raforninn.is er gott að nota leitarvélina á forsíðunni. Hún gagnast líka vel þeim sem vilja nota íslensk leitarorð til að finna efni um myndgreiningu. Leitarvélin okkar lætur lítið yfir sér þar sem hún kúrir neðst í …

Skoða síðu »

Leiðir til Mastersgráðu – Jónína Guðjónsdóttir

Allir vegir færir fyrir íslenska geislafræðinga Læknadeild HÍ býður upp á rannsóknatengt nám fyrir heilbrigðisstéttir sem er 60 einingar, af því eru 30 til 45 einingar rannsóknarverkefni. Nokkrir geislafræðingar eru nú þegar langt komnir í þessu námi, en meira um nám við læknadeild má lesa á vef HÍ, td. reglur um meistaranám (http://www.laeknadeild.hi.is/page/reglurMS) Hægt er …

Skoða síðu »

LEONARDO

Starfsmenntaáætlun Evrópusambandsins felur meðal annars í sér eflingu símenntunar og innleiðingu nýjustu tækni í starfsmenntun. Þverfaglegt samstarf er mikilvægt og ef til vill gæti myndgreiningarfólk tekið þátt. Þóra Ákadóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, segir frá þátttöku FSA. Opinberir aðilar, einkaaðilar og stofnanir sem tengjast starfsmenntun og starfsþjálfun geta sótt um stuðning við verkefni sem falla að markmiðum …

Skoða síðu »

Létt hugvekja um skuggaefni í æð

Á sínum tíma varð gríðarleg umræða um NSF (Nephrogenic Systemic Fibrosis) en undanfarið hefur umræðan um þessa áhættu sem fylgir skuggaefnum fyrir segulómun (MR) verið mun minni. Í síðustu viku gaf Food and Drug Administration (FDA) út tilkynningu um uppfærslu á aðvörunarmiðum sem gadolinium skuggaefni þurfa að hafa á Bandaríkjamarkaði. Stofnunin leggur áherslu á mikilvægi …

Skoða síðu »

Lídókaín gel til að minnka óþægindi við brjóstamyndatökur.

Sársauki fælir konur frá brjóstamyndatöku. Mörgum konum finnst óþægilegt eða sársaukafullt að fara í brjóstamyndatöku og ótti við sársauka er ein af helstu ástæðum þess að konur mæta ekki í hópleit að brjóstakrabbameini. Í grein sem birtist nýlega á www.medicalnewstoday segir hjúkrunarfræðingurinn Colleen Lambertz, á St. Luke’s Mountain States Tumor Institute í Idaho, USA, að …

Skoða síðu »

Litið yfir RSNA 2004

Myndgreiningarráðstefnunni stóru í Chicago er lokið þetta árið. Gaman væri að fá nokkra af þeim sem sóttu RSNA 2004 til að skrifa stutta pistla um það sem þeim þótti markverðast. Ef til vill verður það að veruleika en að svo stöddu verður framlag ritstjóra Arnartíðinda eingöngu myndir úr ferðinni. Fréttaskot frá liðinni viku er að finna í Arnartíðindum. Myndir frá RSNA …

Skoða síðu »

Ljósið

Lýsing er eitt af því mikilvægasta sem huga þarf að á myndgreiningareiningum. Það hefur hún alltaf verið en með síaukinni notkun stafrænnar tækni gefst tækifæri til að taka þetta mál föstum tökum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem ritstjóri Arnartíðinda tekur sig til og fer að predika um ljósið. Orðalagið minnir á trúboð og …

Skoða síðu »

Lógó myndgreiningar

#img 2 #Mynd segir meira en þúsund orð og einföld tákn geta oft gefið miklar upplýsingar. Forsvarsmenn allra fyrirtækja vilja að þau eigi flott lógó og telja það skipta máli fyrir viðhorf fólks. Hvaða tákn fylgja myndgreiningu og hvað getum við gert til að breyta þeim? Lógó myndgreiningar Ég hef áður slegið fram þeirri hugmynd …

Skoða síðu »

Lokaverkefni geislafræðinema

  Í deiglunni er efnisflokkur hér á vefsetrinu þar sem hægt verður að skoða lokaverkefni geislafræðinema.   Agnes Guðmundsdóttir ríður á vaðið og er BSc ritgerðin hennar birt hér. Síðan er ætlunin að nálgast sem flest lokaverkefni síðustu ára og að sjálfsögðu þau sem unnin verða á næstu árum. Mikil vinna er lögð í lokaverkefnin og í …

Skoða síðu »

LSH og FSA bjóða sameiginlega út segulómtæki

Þessi fréttatilkynning barst frá Halldóri Benediktssyni á Myndgreiningardeild FSA:Búið er að auglýsa útboð á segulómtækjum fyrir Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri og Landspítala – Háskólasjúkrahús. Mun þetta vera í fyrsta sinn sem þessar stærstu sjúkrastofnanir landsins standa saman að stóru útboði á lækningatækjum en áður hafa rekstrarvörur verið boðnar út sameiginlega. Óskað eftir tilboðum í þrjú 1.5 …

Skoða síðu »

Lyfjaplástrar geta valdið húðbruna í MR.

Í síðasta mánuði gaf FDA í Bandaríkjunum út tilkynningu þar sem fólki er ráðlagt að fjarlægja lyfjaplástra, t.d. nikótínplástra, áður en það fer í segulómun (MR). Í sumum af þessum plástrum er málmþynna sem getur valdið húðbruna í seglusviði MR tækja ef spólan liggur yfir staðinn sem plásturinn er á. , FDA vill aðvörun á plástra …

Skoða síðu »

Lækna-óheilsa á Læknadögum.

 Undirritaður sótti fróðleg og á tíðum bráðskemmtileg erindi um andleg veikindi lækna. Hér á eftir ætla ég að reyna að koma einhverju af þessum fróðleik til skila. Vona að þið takið viljan fram yfir verkið enda er efnið langt utan við mitt sérsvið en á klárlega erindi til allra lækna og jafnvel annars myndgreiningarfólks. Fyrirlesarar …

Skoða síðu »

Læknadagar – Jörgen Albrechtsen

 NÝJUNGAR OG ÞRÓUN Í LÆKNISFRÆÐILEGRI MYNDGREININGUÁ nýafstöðnum Læknadögum var undirritaður með fyrirlestur um nýjungar og þróun á sviði læknisfræðilegrar myndgreiningar. Fyrirlesturinn var hluti af “röntgendegi” sem haldinn var undir yfirskriftinni “Læknisfræðileg myndgreining af bráða kviðverkjum”. Að beiðni Arnartíðinda verður þessi fyrirlestur nú birtur í styttri útgáfu á heimasíðu þeirra. Á þeim takmarkaða tíma sem ætlaður …

Skoða síðu »

Má hann fara“?“

Geislafræði er nám á háskólastigi og allsstaðar í myndgreiningarheiminum virðist stefnan vera sú að geislafræðingar axli sífellt meiri ábyrgð. Á RSNA 2003, sem lauk fyrir viku, var starfssvið og menntun geislafræðinga eitt af því sem mikið var fjallað um. Í Bandaríkjunum er verið að fara af stað með framhaldsnám sem skilar geislafræðingum (radiologic technologist = …

Skoða síðu »

Mál í myndum.

Þessi fréttatilkynning barst frá Ingu Teitsdóttur, verkefnastjóra á Kennslu-og fræðasviði, SKVÞ, Landspítala.Einnig er bent á athyglisverða grein um bókina „Mál í myndum“.Mál í myndum. Út er komin á Landspítala myndabókin Mál í myndum, sem er afrakstur verkefnis sem unnið var á vegum kennslu- og fræðasviðs spítalans. Um er að ræða myndabók sem er ætlað að auðvelda …

Skoða síðu »

Mamma geislafræðingur

Geislafræðingar eru í kvennastétt. Erlendis er hlutfall karla í stéttinni ögn hærra en á Íslandi og vonandi fáum við fleiri stráka, því karlar eiga ekkert síður að brjóta sér leið inn í hefðbundin kvennastörf heldur en konur inn í hefðbundin karlastörf. Konurnar eru lengur heima #img 1 #Hvort sem við erum karlar eða konur verðum …

Skoða síðu »

Mannkynssaga geislanotkunar

  Á netflakki rekst maður á margt forvitnilegt og gaman er að deila því með öðrum.   #img 1 #Athyglisvert efni má t.d. finna á síðu undir merkjum Pennsylvania State University í Bandaríkjunum. Byrjað var að vinna hana árið 1995 og grunnurinn er safn skyggna (slides) sem gefið var út í tilefni 100 ára afmælis uppgötvunar …

Skoða síðu »

Markaðslögmál og heilbrigðisþjónusta

Má kynna heilbrigðisþjónustu?Að undanförnu hefur talsvert verið rætt um kynningaraðferðir fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu. Þar hafa til dæmis komið við sögu Plastic Surgery Iceland og Lasersjón ehf.Aðalfyrirsögn Fréttablaðsins s.l. fimmtudag var „Lasersjón hunsar tilmæli landlæknis“. Í undirfyrirsögn er síðna sagt frá því að landlæknir hóti jafnvel leyfissviftingu.Ímyndarsköpun á vefnumVerðmæti vöru og þjónustu í ríkustu löndum heims er …

Skoða síðu »

Meira frá ECR 2006

 CT og MR urografíaUndirritaður sótti fróðlegt málþing (State-ofthe-Art Symposium) um CT og MR urografíu. CT og MR verða sífellt mikilvægari rannsóknaraðferðir á þavagfærum einkum á kostnað hefðbundinnar urografíu. Hinar einstöku stofnanir framkvæma rannsóknirnar á mismunandi hátt og einnig er breytilegt hvernig myndefnið er skoðað eða framsett. R.H. Cohan frá Ann Arbor vill nota fullkomna 3 …

Skoða síðu »

Meira um skammtaskrið

Í júlímánuði síðastliðnum birti Guðlaugur Einarsson hjá Geislavörnum ríkisins, vandaða grein um skammtaskrið (dose creep) hér á raforninn.is.Í tengslum við hana viljum við í þessari viku vekja athygli á niðurstöðum rannsókna sem birtar voru í British Journal of Radiology snemma á þessu ári.

Skoða síðu »

Meiri sameindamyndgreining

Sameindamyndgreining er áhugavert og vaxandi svið fyrir myndgreiningarfólk að teygja sig inn á. Auðvelt er að finna góðar vefsíður með efni fyrir þá sem vilja læra meira og þeir sem ætla á RSNA geta að sjálfsögðu kynnt sér þar margt um sameindamyndgreiningu. Góð byrjunÍ fókusgrein dagsettri 13.11.06 var fjallað um námskeið sem þá hafði nýlega …

Skoða síðu »

Meistaranám í geislafræði

“Fjallað var um umsókn þína um meistaranám á fundi rannsóknanámsnefndar læknadeildar 2. apríl. Umsóknin þótti góð og áhugaverð…..” Þannig hljómuðu fyrstu viðbrögð frá Háskóla Íslands varðandi umsókna mína í meistaranámið. #img 1 #Meistaranám er eftirsóknarvert Það var svo haustið 2003 að ég innritaðist í læknadeildina. Síðan eru liðnar nokkrar andvökunætur, blóð, sviti, já og jafnvel …

Skoða síðu »

Metnaðarleysi.

 Metnaðarleysi á myndgreiningardeildum leiðir af sér lélega þjónustu og aukinn kostnað. Deildin í heild er það sem skiptir máli en eftir höfðinu dansa limirnir og það getur enginn lagfært ástandið nema stjórnendur. Auðvitað eiga þeir ekki að vinna alla vinnuna sjálfir, til þess eru gæðageislafræðingar, gæðastjórar og þjónustufyrirtæki, en allir sem skrifa um gæðamál eru …

Skoða síðu »

Mikilvægi pressu – Guðlaugur E, Ásmundur Br.

Erum við hætt að pressa sjúklinga? Í nýlegu hefti sænskra röntgenlækna (Meddelande nr. 6 2003) kvartar Hasse Forsberg, röntgenlæknir, yfir því að ekki er pressað í þeim rannsóknum sem það á við, og er þá að benda á vinnubrögð á stafrænum röntgendeildum. Við rannsóknir á mjóhrygg, þvagfærum, mjaðmagrind, gallvegum, maga, ristli og fl., fást meiri …

Skoða síðu »

Mikilvægur greiningarbúnaður

 Á RSNA 2005 var margt að sjá og heyra um nýjustu tæki og rannsóknaaðferðir. Tækjasýningin tók yfir fleiri þúsund fermetra og hundruð fyrirlestra o.þ.h. var í boði. Mitt í öllu þessu var bent á “lítið”, augljóst atriði, sem mörgum yfirsést. Augun hafa úrslitaþýðinguDr. Nabile M. Safdar, prófessor við læknadeild University of Maryland, í Baltimore, gerði, …

Skoða síðu »

Minna frænka – Pediatric Community.

Myndgreining barna, og sérstaklega geislaálag í CT, hefur verið mikið í fókus undanfarið, með umfjöllun um t.d. Image Gently herferðina. Litlu sjúklingarnir okkar eru mikilvægir og Minna frænka í Ameríku er sama sinnis. Vefsetur Minnu frænku (www.auntminnie.com) skiptist í fjölmarga hluta, meðal annars “communities” sem er sérlega skemmtilegt að þýða sem líffélög (það er í …

Skoða síðu »

Minna frænka í Evrópu

Eins og sjá má í Arnartíðindum stóð Evrópuráðstefna myndgreiningarfólks, European Congress of Radiology, yfir dagana 3. – 7. mars. Á fyrsta degi ráðstefnunnar var formlega opnuð evrópsk útgáfa af hinni þekktu vefsíðu Aunt Minnie. Sérstök ritstjórn fyrir Minnu frænku er nú staðsett í Evrópu og sér myndgreiningarfólki fyrir áhugaverðu efni með evrópskum fókus. Efnisuppsetning sem …

Skoða síðu »

Mjólk sem CT skuggaefni í meltingarveg.

Ýmislegt hefur verið reynt sem skuggaefni í meltingarveg fyrir tölvusneiðmyndir af kviðarholi; joðskuggaefni, mismikið þynnt barium, vatn, fitulausnir og jafnvel loft. Hvert um sig hefur sína kosti og galla hvað varðar gæði rannsóknarinnar, óþægindi fyrir sjúklinginn og verð. Þunn bariumlausn er víðast notuð og þykir gefa góðar myndir með ásættanlegum kostnaði en mörgum sjúklingum finnst …

Skoða síðu »

MÓSA

Heilbrigðisstarfsfólk þarf að vera vakandi fyrir hættu af Meticillin Ónæmum Staphylococcus Aureus. Skýrar reglur þurfa að vera til á hverjum stað, einnig á myndgreiningareiningum.  #img 1 #Myndgreiningarfólk kannast við MÓSA-smit og þarf öðru hverju að gera rannsóknir á fólki sem er með slíkt smit eða umgangast verður sem MÓSA bera. Bæði á Vísindavef Háskóla Íslands …

Skoða síðu »

MÓSAR á móbílum.

Í ágústhefti CHEST, tímarits bandarískra lungnasérfræðinga (American College of Chest Physicians (ACCP)), birtust niðurstöður rannsóknar á því hversu mikið af sóttkveikjum fylgir geislafræðingi og öllum hans græjum við röntgenmyndatöku á gjörgæslu. Rannsóknin snerist um sýklalyfjaþolnar bakteríur en gera má ráð fyrir að herdeild af minna hættulegum kvikindum fylgi með. Meiri samvinna, faglegri vinnubrögð. Í greininni stendur …

Skoða síðu »

MR metsölubók?

 Í lok síðasta árs logaði allt í umfjöllun um Nóbelsverðlaunin, hvort hefði átt að veita frumherjum í segulómrannsóknum þau miklu fyrr, hvort “réttir” menn hefðu fengið þau og hvers vegna. Þegar litið er til baka virðist þetta allt hálf reyfarakennt. Það voru Sir Peter Mansfield og Paul C. Lauterbur sem hlutu þessi merku verðlaun fyrir framlag sitt við …

Skoða síðu »

MR norðan og sunnan heiða

Þorvaldur Ingvarsson, framkvæmdastjóri lækninga á FSA, og Pétur H. Hannesson, yfirlæknir myndgreiningarþjónustu LSH í Fossvogi, birta hér efni tengt vígsluhátíðum MR tækjanna á báðum stöðum. Þorvaldur hélt stutt en áhugavert erindi við setningu hátíðarinnar á FSA og glærur úr því má sjá hér…   Pétur útbjó athyglisverða grein í tilefni vígsluhátíðarinnar og má lesa hana hér…

Skoða síðu »

Myndarar

Víða um land eru röntgentæki starfrækt án þess að til staðar séu geislafræðingar eða röntgenlæknar. Með vaxandi notkun stafrænnar myndtækni og fjargreiningar gefst tækifæri til að stýra starfseminni í það horf sem geislavarnalög gera ráð fyrir. Því miður hefur í gegnum tíðina verið borin lítil virðing fyrir sérmenntun myndgreiningarfólks. Læknar án sérmenntunar í myndgreiningu hafa …

Skoða síðu »

Myndgreining – Topp fimm

Topp fimm ástæður fyrir að velja myndgreiningu sem sérgrein: Hugleiðingar verðandi röntgenlæknis… Númer fimm: Engir leiðinlegir sjúklingar… Hljómar verr en það á að gera, en það er staðreynd að einhverjir velja myndgreiningu sem sérgrein til þess að sneiða hjá því að hitta sjúklinga dags daglega. Sennilega eru það líka einhverjir sem velja ekki myndgreiningu af …

Skoða síðu »

Myndgreining á sinusum við rhinosinuit.

 Frá haustinu 2009 eru ekki lengur teknar venjulegar röntgenmyndir af sinusum á FSA en í staðinn eru gerðar TS rannsóknir á sinusum, svokölluð lágskammta TS rannsókn. Markmið þessarar greinar er að bregða ljósi á ástæður þessarar breytingar. RHINOSINUIT Ýmis nöfn hafa verið notuð fyrir sýkingar í sínusum eins og t.d. efri loftvega sýking, sinuitis, ennisholubólga, kinnholubólga …

Skoða síðu »

Myndgreining án landamæra

Opnunarfyrirlestur RSNA 2004 hét “Globalization of Radiology: Myths and Reality” Hnattvæðing myndgreiningar: Satt og logið. Hér kom fram að flest bendir til að hagvöxtur á næstu árum verði knúinn af þróun upplýsinga- og þekkingarkerfa. Þeir hagvaxtar möguleikar sem menn hafa nýtt síðustu 200 árin í æ ódýrari og hraðvirkari vöru og fólksflutningum sýnast nú að …

Skoða síðu »

Myndgreining bráðra kviðarholssjúkdóma

Útdráttur úr fyrirlestri Kolbrúnar Benediktsdóttur um bráða sjúkdóma tengdum görnum á Læknadögum, 2004 Myndgreining gegnir meginhlutverki í greiningu bráðra sjúkdóma í kviðarholi. Með þróun hennar á síðari árum og aðgengi að nýrri og fullkomnari tækjabúnaði ásamt öflugri fagþekkingu eykst hlutdeild myndgreiningar sífellt. Þetta á við um sjúkdóma tengda görnum eins og um aðra sjúkdóma í …

Skoða síðu »

Myndgreining í réttarrannsóknum.

#img 2 #Væri ekki gaman að vera leikari í CSI eða Law & Order? Myndgreiningin gæti átt vel heima þar, innan um aðra tækni sem notuð er til að ná vondu körlunum. Það þarf t.d. ekki nema eina CT rannsókn til að skilgreina dánarorsök og hvernig dauðann bar að. Röntgen og réttarrannsóknir. Vikublaðið RT-image birti í …

Skoða síðu »

Myndgreining og bráðamóttaka.

Í marshefti Hold Pusten, fagtímariti norskra geislafræðinga, áhugaverð grein um námskeið sem menaðarfullur geislafræðingur skipulagði, til að auka þekkingu geislafræðinema á slysamóttöku. Nú fá íslenskir geislafræðinemar styttri tíma í verklegu námi en áður og ástæða gæti verið til að skipuleggja námskeið af þessu tagi. Mikilvægt er að myndgreiningar- og bráðamóttökufólk skilji og virði vinnu hvers annars. …

Skoða síðu »

Myndgreiningardeild FSA

Segja má að myndgreiningardeild FSA sé enn einu sinni á tímamótum, í margþættum skilningi. Frá röntgenfilmum yfir í stafrænar myndir, frá pappírsbeiðnum yfir í rafrænar beiðnir, nýr forstöðulæknir og yfirgeislafræðingur, nýir starfsmenn, ný tæki o.m.fl. Al-stafræn og al-filmulaus deild: Frá miðju ári 2004 höfum við geymt stafrænar myndir úr tölvusneiðmyndum, segulómun og skyggnibúnaði þar sem …

Skoða síðu »

Myndgreiningardeild Hjartaverndar

Bylting í myndgreiningu í Hjartavernd Myndgreiningardeild Hjartaverndar var sett á laggirnar í beinum tengslum við Öldrunarrannsóknina sem hófst á vordögum árið 2002. Umsvif Hjartaverndar jukust mikið með tilkomu Öldrunarrannsóknarinnar og varð að flytja starfsemina í um 3000 m2 húsnæði að Holtasmára í Kópavogi en áður, allt frá stofnun Hjartaverndar árið 1967, var fyrirtækið í um …

Skoða síðu »

Myndgreiningarmarkaðurinn heldur áfram að vaxa.

Í nýrri skýrslu frá Global Markets Direct er heimsmarkaður fyrir myndgreiningartækni metinn á 15.8 milljarða bandaríkjadala og reiknað með 7% árlegum vexti (compound annual growth rate). Það þýðir að árið 2015 verðum við hluti af markaði upp á 24.6 milljarða dala! Uppbygging heilbrigðisþjónustu og krafa um rafrænar sjúkraskrár.Höfundar skýrslunnar sjá uppbyggingu nýrra sjúkrahúsa í Kína, Indlandi og …

Skoða síðu »

Myndgreiningarsvið LSH

Fréttaskeyti frá Myndgreiningarsviði LSH. Samsett einingMyndgreiningarsvið LSH samanstendur af Röntgendeild í Fossvogi, Hringbraut og á Landakoti ásamt ísótópaeiningu á Hringbraut. Fjöldi fastra starfsmanna á Myndgreiningarsviði LSH er um 120 manns. Mönnun og starfsmannamálMönnun deildarinnar er að verða nokkuð góð, þar sem nýútskrifaðir geislafræðingar fjölmenna til okkar þessa dagana. Síðastliðið ár voru geislafræðingar frá Noregi í …

Skoða síðu »

Myndir frá innæðaaðgerð JG/KIR

#img 3 # #img 1 # #img 2 #  

Skoða síðu »

Myndir, Arnartíðindi 12.05.03

Mynd 1. Bláæðamyndataka af vinstri ganglim (sjúklingur liggur á kvið). Aðgangur í Posterior Tibial bláæð við ökla (sést ekki) og í Popliteal bláæð (ör). Sjá má sega í leggjar bláæðum, popliteal bláæð og femoral bláæð. #img 1 #Mynd 2. Sama dag eftir að blóðseginn hefur verið að mestu fjarlægður með mekaninskum æðalegg. Femoral bláæðin og mjaðmagrindar æðarnar …

Skoða síðu »

Mælifræði geislunar (Radiation Dosimetry)

 Mælifræði geislunar er þýðing á enska hugtakinu Radiation Dosimetry og felur í sér magnbundna mælingu á orkuflutningi frá geisluninni (hvers eðlis sem hún er) yfir í efnið sem verður fyrir geisluninni. Hlutverk mælingarinnar er því að ákveða magn geislunarinnar, geislaskammt (e. absorbed dose) eða geislunarstyrk (e. dose rate). Oftast er um að ræða mælingu á …

Skoða síðu »

Nám á netinu

 Öll þurfum við á símenntun að halda. Ein leiðin er nám á netinu (e-learning / online-learning). Framboðið eykst í sífellu og ætla ég mér ekki þá dul að kunna tæmandi skil á möguleikunum. Markmið þessara skrifa eru að vekja athygli á netnámi sem möguleika og hvetja myndgreiningarfólk til að kynna sér hann. #img 3 #Ég ákvað …

Skoða síðu »

Nám á netinu.

Sífellt koma fram fleiri áhugaverðir möguleikar hvað varðar nám á netinu. Myndgreiningarfólki bjóðast hin margvíslegustu námskeið í ýmsum greinum fagsins; stutt, löng, almenn, sérhæfð, o.s.fr.Um nám á netinu gildir það sama og margt annað… framboðið er yfirþyrmandi. Það þýðir þó ekki annað en að hver verður að leita eftir sínu áhugasviði og velja fyrir sig. …

Skoða síðu »

Námsbraut í geislafræði

Nýr deildarforseti, dr. Brynjar Karlsson, er tekinn til starfa við heilbrigðisdeild Tækniháskóla Íslands. Hann þarf mörgu að sinna varðandi námsbraut í geislafræði. Bréf til FGEitt af fyrstu verkum Brynjars var að senda formanni Félags geislafræðinga bréf sem svar við bréfum þeim sem FG sendi rektor THÍ í sambandi við þær stórfelldu breytingar sem orðið hafa við skólann. Bréfinu fylgdi ítarleg greinargerð þar sem …

Skoða síðu »

Námskeið um sameindamyndgreiningu

 Námskeið um sameindamyndgreiningu, sem haldið var á vegum Endurmenntunar HÍ 10 nóvember sl., var sérlega áhugavert. Aðalfyrirlesari var Mark van Buchem en ekki var síður gagnlegt að heyra sjónarhorn krabbameins- og hjartalækna. Pallborðsumræður voru mjög faglegar og svöruðu mörgum spurningum. Vilmundur Guðnason, læknir í Hjartavernd, hafði umsjón með námskeiðinu, ásamt Sigurði Sigurðssyni, geislafræðingi. Í örstuttu …

Skoða síðu »

Nephrogenic Systemic Fibrosis (NSF)

Nephrogenic Systemic Fibrosis (NSF) af völdum MR skuggaefnis er nokkuð sem nauðsynlegt er að myndgreiningarfólk kynni sér og geti svarað spurningum um. Nógar upplýsingar er að finna á vefnum, eins og um flest annað en það er gott að fá ábendingar um traustar vefsíður. Nýlega birtist í veftímaritinu Diagnostic Imaging, grein sem segir frá nýrri …

Skoða síðu »

New Horizons fyrirlestrar á RSNA 2010

 Einn af hápunktum RSNA ár hvert eru “New Horizons” fyrirlestrarnir sem fluttir eru á setningarhátíðinni. Í ár talaði Dr. Sanjiv S. Gambhir um byltingu í krabbameinsgreiningu og Dr. Atul Gawande um notkun einfaldara gæðaverkfæra, s.s. gátlista. Dr. Gawande hefur ódrepandi áhuga á aðferðum til að hjálpa fagfólki sem ber ábyrgð á flóknum verkefnum að einfalda …

Skoða síðu »

Nordic Congress 2007

Norræn ráðstefna myndgreiningarfólks, Nordic Congress, verður haldin í Malmö dagana 9. – 12. maí 2007. Íslendingar koma að ráðstefnunni, bæði skipulagningu og fyrirlestrahaldi og íslenskt myndgreiningarfólk er hvatt til að sækja þessa áhugaverðu ráðstefnu.Norræn samvinnaAlþjóðanefnd Félags geislafræðinga kemur að undirbúningi ráðstefnunnar, eins og verið hefur undanfarin ár, en ráðstefna sem þessi er haldin á tveggja …

Skoða síðu »

Notkun upplýsinga úr “calcium scoring” til að minnka geislaálag við kransæða CT

Á ársþingi North American Society for Cardiac Imaging (NASCI) fyrr í þessum mánuði voru birtar niðurstöður athyglisverðrar rannsóknar sem ungur læknir, Pal Suranyi, var í forsvari fyrir. Hann og félagar hans vildu ganga úr skugga um hvort upplýsingar úr kransæða kalkmælingum (calcium scoring) sjúklinga væru nýtilegar til að velja réttan fasa (cardiac phase) til að …

Skoða síðu »

Ný blývörn fyrir stúlkubörn

#img 2 #Ný gerð blývarnar fyrir stúlkubörnÍ vinnu minni á Rikshospitalet í Oslo hef ég myndað mikið af barnamjöðmum og oft verið í vandræðum með ovarialblývörnina á ung stúlkubörn. Fyrir það fyrsta er minnsta stærðin í flestum tilvikum of stór, einnig er erfitt að staðsetja hana rétt og svo færist hún úr stað mjög léttilega …

Skoða síðu »

Ný ríkisstjórn.

Í dag tekur ný bráðabrigðaríkisstjórn við völdum á Íslandi. Fjármálakerfi landsins er í rústum og mikil óvissa um framtíðina því engin veit hvaða fyrirtæki eða einstaklingar verða hruninu næst að bráð. Nýr heilbrigðisráðherra er Ögmundur Jónasson sem er maður mikilla ríkisafskipta og andstæðingur einkarekstrar, enda er maðurinn líka formaður BSRB. Almenningur er reiðubúinn að leggja mikið …

Skoða síðu »

Ný skýrsla um CT og geislaálag

Umræðan um geislaálag af CT rannsóknum var enn áberandi á RSNA 2007. Áhersluatriðin voru notkun straummótunarbúnaðar, lögun rannsóknar að hverjum sjúklingi og, hjá sumum fyrirlesurum, fækkun CT rannsókna, innan skynsamlegra marka. Á sömu nótum er ný og einstaklega vönduð skýrsla sem birtist nýlega í New England Journal of Medicine. Hópleit getur fallið innan markaFækkun rannsókna …

Skoða síðu »

Nýárshugleiðing 2006

Jól og áramót eru tími endurreisnar og því kjörið tækifæri til að líta í eigin huga, þó ekki væri nema til að endurraða eigin fordómum. Hversu frjáls erum við? Erum við löngu föst í eigin hugarfari?Dýr en ekki börn Lífshættir breytast ört. Í okkar heimshluta velur fjöldi fólks að eiga gæludýr í stað barna til …

Skoða síðu »

Nýárskveðja 2005

Raförninn óskar öllum sínum viðskiptavinum gleðilegs nýs árs og þakkar samskiptin á liðnum 20 árum. Það er hefð að staldra við um áramót, horfa um öxl og fram á veginn. Okkar þjóðfélag hefur notið efnahagslegrar velsældar á síðustu árum og flestir telja að fátt geti snúið þeirri þróun á næstunni. Ljóst er þó að raunveruleikinn …

Skoða síðu »

Nýjar leitarvélar

Tvær nýjar leitarvélar, sérhæfðar fyrir myndgreiningu, voru opnaðar í lok síðasta árs, Goldminer og Yottalook. Leit með þeim skilar myndum með áberandi meiri gæðum en þegar almennar leitarvélar eru notaðar, enda leita þessar tvær eingöngu í “peer-reviewed” læknisfræðilegu myndefni. Mikil vinna að baki Það er The American Roentgen Ray Society sem rekur Goldminer en Yottalook …

Skoða síðu »

Nýjung í stafrænum röntgenrannsóknum

 Á næstunni stefnir í miklar breytingar á myndgreiningu í slysatilfellum. Tækni sem upphaflega var þróuð til að leita stolinna demanta í líkama námuverkamanna nýtist nú til að bjarga mannslífum. Fréttir í heimspressunni og á Íslandi Sagt var frá þessu í Associated Press 13. júní og daginn eftir birtist stutt grein í Morgunblaðinu. (Að sjálfsögðu kom …

Skoða síðu »

Nýtt efni frá ICRP og IAEA.

Undanfarið hafa birst fréttir á vef Geislavarna ríkisins um nýtt efni frá Alþjóða geislavarnaráðinu (ICRP) og á vefsíðu Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA). Full ástæða er fyrir myndgreiningarfólk til að verja tíma í að renna yfir þetta efni, þarna er ýmislegt áhugavert að finna sem hristir upp í manni varðandi geislavarnir í daglegri vinnu. Léttara en virðist við …

Skoða síðu »

Nýtt um joðskuggaefni

Í nýjum bæklingi Svensk Förening för Medicinsk Radiologi (Svensk Förening för Medicinsk Radiologi – Medlemsforum Nr. 1 2006) er tilvísun í nýjar viðmiðanir við notkun joðskuggaefna. Þetta er undir tilvísunninni: http://www.sfmr.se/sok/riktlinjer.htm Þarna er meðal annars að finna eftirfarandi skjöl sem hægt er að hlaða niður: – Ráðleggingar um notkun joðskuggaefna – Word – Ráðleggingar um …

Skoða síðu »

Nýtum Röntgendaginn

 Röntgendagurinn, 8. nóvember, er næsta laugardag. Myndgreining hefur blómstrað undanfarið og hver stórviðburðurinn rekið annann. Nýtum meðbyrinn til að vekja athygli á faginu. Við hjá Arnartíðindum höfum hvatt myndgreiningarfólk mjög til þess að taka höndum saman og nota Röntgendaginn sem tækifæri til kynningar og mannfagnaðar. Oft hefur verið mikið um að vera á þessum árstíma …

Skoða síðu »

Ofbeldi

Myndgreiningarfólk sér í starfi sínu afleiðingar allskyns ofbeldis og er sjálft heldur ekki óhult fyrir ofbeldi við störf sín, frekar en aðrir heilbrigðisstarfsmenn. Aukið ofbeldi og ofbeldi sýnt í jákvæðu ljósi er nokkuð sem allir þurfa að vinna gegn. Allt ofbeldi er óásættanlegtVið höfum öll séð þetta. Glóðarauga og brotið kinnbein eftir “heiðarleg” slagsmál, loftbrjóst …

Skoða síðu »

Óhrein lyklaborð.

#img 1 #Fyrir fáum dögum rak ég augun í litla klausu á visir.is með fyrirsögninni “Fleiri sýklar á lyklaborði en klósettsetu”. Ég varð skyndilega mjög meðvituð um eigin hegðun þar sem ég sat við skriftir og litlu síðar stóð ég sjálfa mig að því að klóra mér í nefinu og skella fingrunum síðan aftur á …

Skoða síðu »

Öldrunarrannsókn Hjartaverndar – Kalkmælingar

Gyða S. Karlsdóttir, Geislafræðingur B.Sc. Myndgreiningardeild Hjartaverndar.Inngangur Allt frá stofnun rannsóknastöðvar Hjartaverndar árið 1967, hefur ávallt verið lögð mikil áhersla á að finna helstu áhættuþætti hjarta-og æðasjúkdóma Íslendinga.  Hjartavernd hefur nú hafið umfangsmikla öldrunarrannsókn sem mun ná til 8-10 þúsund  einstaklinga og gert er ráð fyrir að muni standa yfir í u.þ.b. 5 ár. Öldrunarrannsókn …

Skoða síðu »

Ólínuleg myndskráning, tölfræðilíkön og greining MR og CT mynda.

Greinin hennar Hildar á Word-formi…Hildur Ólafsdóttir: „Ólínuleg myndskráning og notkun tölfræðilíkana við greiningu á segulómmyndum og tölvusneiðmyndum“.  

Skoða síðu »

Ómetanlegt.

Fyrir rúmlega fjórum árum birtist greinaflokkur hjá Minnu frænku (AuntMinne) um innstillingar. Höfundur greinanna er röntgenlæknirinn Naveed Ahmad sem meðal annars heldur úti vefsíðunni RadQuiz, tenglasíðu sem opnar margar leiðir til upplýsingaöflunar í myndgreiningu. Þegar þessar greinar voru að birtast, á árinu 2003, var vakin athygli á þeim hér á raforninn.is, eins og glögga lesendur …

Skoða síðu »

Opið hús“ hjá Hjartavernd“

Áttundi nóvember er sjálfur Röntgendagurinn og því kjörið fyrir allt röntgenfólk að nota tækifærið og gera sér glaðan dag um leið og það kynnir sér þessa nýju, alstafrænu myndgreiningarstöð. Þeir sem vilja vinna svolitla heimavinnu geta litið á grein Sigurðar Sigurðssonar um Öldrunarrannsókn Hjartaverndar.Eftirfarandi boð var sent frá Hjartavernd:Kæri viðtakandi.Starfsfólk myndgreiningardeildar Hjartaverndar verður með opið …

Skoða síðu »

Öryggi sjúklinga

Dagana 18. – 20. apríl var haldin, í Barcelona, ráðstefnan “International Forum on Quality and Safety in Health Care 2007”. Á vefnum er hægt að fylgjast með nokkrum fyrirlestrum frá ráðstefnunni og pallborðsumræðum tengdum þeim. Í febrúar síðastliðnum stóð Landlæknisembættið fyrir málþingi hérlendis um öryggi sjúklinga, þar sem Sir Liam Neeson, formaður samtakanna World Alliance …

Skoða síðu »

Öryggisbragur á 885 sjúkrahúsum!

Öryggisbragur (safety culture) á vinnustöðum myndgreiningarfólks hefur afgerandi áhrif á öryggi sjúklinga og þar með gæði þjónustunnar. Undanfarið hefur birst hér í fókusrammanum efni um öryggi sjúklinga, þar sem margt bendir til að því sé verulega ábótavant, jafnvel í þróuðum ríkjum eins og Íslandi. Hin þekkta skýrsla „To Err is Human“ byggir á bandarískum rannsóknum en …

Skoða síðu »

Orðabækur

Allir ættu að vera farnir að kannast við tenglasafnið okkar, sem stækkar jafnt og þétt. Eitt af því nýjasta þessa dagana eru viðbætur í tenglaflokkinn “Orðabækur og málfræði”, bæði fyrir alla og sérstaklega fyrir Firefox notendur. Alfræðivefurinn Answers er snilldargóður! Byrjið á að fara tveggja mínútna kynningartúrinn hjá þeim og skemmtið ykkur svo við að …

Skoða síðu »

OTHEA

Í nýjasta fréttabréfi Geislavarna ríksins er sagt frá nýju vefsetri sem opnað hefur verið á vegum geislavarnastofnana í Evrópu og fleiri hagsmunaaðila. Þar er meiningin að safna saman upplýsingum um allskyns óhöpp, slys og önnur óvænt atvik sem valda óþörfu geislaálagi á fólk. Þegar er kominn inn nokkur fjöldi af frásögnum og verður áhugavert að fylgjast …

Skoða síðu »

PACS kennsla

Væri ekki frábært að geta látið PACS-ið kenna á sig sjálft? Væntanlega kannast margt myndgreiningarfólk við að læknar sem hafa aðgang að stafrænum myndum og svörum ná ekki fullri færni á það notendaviðmót sem þeir þurfa að nota. Afleiðingin er oft pirringur og jafnvel árekstrar milli þeirra og röntgenlæknanna. Kennsluefni fellt inn í PACSÁ háskólasjúkrahúsinu …

Skoða síðu »

Pantanakerfi með ákvarðanastuðningi.

 Kveikjan að þessum skrifum er grein í veftímaritinu Diagnostic Imaging, sem Rebekha Moan aðstoðarritstjóri skrifar. Þar fjallar hún um rafræn pantanakerfi með ákvarðanastuðningi (decision support) sem geta sparað vinnu og peninga, ásamt því að tryggja að sjúklingar fái alltaf viðeigandi rannsókn. Stuðningur við útfyllingu röntgenbeiðnar. Í rafrænu pantanakerfi með innbyggðum ákvarðanastuðningi fær læknir sem ætlar að …

Skoða síðu »

Powerpoint

Margt myndgreiningarfólk sinnir kennslu og/eða heldur fyrirlestra á smáum sem stórum ráðstefnum. Powerpoint glærusýningar eru alls ráðandi í slíkum tilvikum en þeim sem óvanir eru forritinu vex stundum í augum að búa þær til. Á ferðum mínum á RSNA bæði 2003 og 2004 hef ég séð boðið upp á kennslu í meðferð Powerpoint forritsins. Bandaríkjamenn …

Skoða síðu »

R S N A 2002

Þá er stóra stundin upp runnin! Allt komið í fullan gang á McCormick Place í Chicago.Sautján íslenskir þátttakendur á RSNA þetta árið létu vita af sér til Arnartíðinda eins og sjá má á þátttakendalista.Minna frænka (AuntMinnie.com) svíkur engan og bendir á nýjustu upplýsingar um RSNA. RADCast gefur fólki forsmekkinn að tækninýjungum yfir 100 framleiðenda í myndgreiningargeiranum, …

Skoða síðu »

R S N A 2003

 Ráðstefna RSNA 2003 stóð frá 30. nóv. til 5. des. og að vanda var þar hægt að kynna sér ótalmargt. Umfjöllun heldur áfram þó ráðstefnunni sé lokið. Fyrir flesta eru það Minna frænka (AuntMinnie) og RSNA Link sem bjóða upp á aðgengilegasta efnið. Undanfarnar vikur hafa birst hjá Minnu frænku litlar greinar í flokki sem kallast Road …

Skoða síðu »

Rafmengun

Ríkissjónvarpið sýndi fyrir skömmu þátt með rafmengun í brennidepli og grein í Morgunblaðinu 25.02.04 fjallaði um svipað efni. Auðvelt var að skilja sem svo að vinna þar sem rafmagn er mikið notað gæti verið verulega skaðleg heilsunni. Ætti myndgreiningarfólk ekki að vera alveg heilsulaust? Mikil umræða bæði hér- og erlendisMargir kannast við Brynjólf Snorrason sem …

Skoða síðu »

Raförninn 20 ára

 Það var ánægjulegt hversu margir heimsóttu okkur á 20 ára afmælisdaginn, eða um 150 manns. Við Rafernir fengum margar góðar gjafir og góðar óskir, menn voru kátir og góðvild skein úr hverju andliti. Hvers er frekar hægt að óska sér á afmælisdegi? Eins og ég sagði í ávarpi á afmælisdaginn, þá voru það Ásmundur Brekkan, …

Skoða síðu »

raforninn.is – meira en yfirborðið

 Ekki er víst að allir sem líta á forsíðu www,raforninn.is viti hversu mikið af efni er undir leiðakerfinu til vinstri á skjánum. Fyrir 20 ára afmælishátið fyrirtækisins tók ritstjóri Arnartíðinda saman kynningu á því helsta sem vefurinn hefur að bjóða. Kynningin á pdf – formi…  

Skoða síðu »

Rafræn skilríki

Ótal orð og númerÉg fékk auðkennislykil frá bankanum mínum fyrir nokkru… og svo er náttúrulega lykilnúmer á kredit- og debetkortunum, eitt á kortinu sem ég nota til að fá eldsneytið örlítið minna dýrt, slatti af notendanöfnum og lykilorðum inn á ýmsar vefsíður tengdar myndgreiningu, líka til að fá upplýsingar um heimaverkefni og fleira frá skóla …

Skoða síðu »

Rafræn tímarit.

Mun áreiðanlega koma ýmsum á óvart hversu skemmtileg mörg þessi tímarit eru aflestrar. Þetta eru ekki þurrar læknisfræði- eða tæknistaðreyndir heldur er fjallað á líflegan hátt um margt það sem efst er á baugi hverju sinni. Margir þekkja DiagonsticImaging.com, létt og gott í notkun.  Medscape er eitt af nöfunum. Bandarísk samtök sem kallast WebMD gefa það út. Applied Radiology Online …

Skoða síðu »

Reiknivél fyrir öryggismál á MR stofum

Fyrir skömmu sagði Minna frænka (www.auntminnie.com) frá einfaldri reiknivél til að meta öryggi á segulómstofum. Reiknivélin er örlítið svipuð þeim óteljandi persónuleikaprófum sem hægt er að taka á netinu. Sagt er frá “The MRI Suite Safety Calculator” hjá Minnu frænku 2. febrúar síðastliðinn, í grein eftir Tobias Gilk. (Þið munið að það þarf notandanafn og lykilorð hjá Minnu frænku …

Skoða síðu »

Rekstrarform í heilbrigðisþjónustu

Heilbrigðishópur Samfylkingarinnar hélt ráðstefnu á Hallveigarstöðum s.l. laugardag undir yfirskriftinni „Ráðstefna um ólík rekstrarform í heilbrigðisþjónustu“. Þetta var áhugaverður fundur með vönduðum framsöguerindum og líflegum umræðum. Það er ánægjulegt að stjórnmálahreyfingar reyni að þróa stefnu sína í samstarfi við faggreinar og almenning. Þarna voru mættir flulltrúar Samfylkingarinnar, LSH, forsvarsmenn heilbrigðiseinkarekstar og hagfræðingurinn Þorvaldur Gylfason. Össur …

Skoða síðu »

Rönt-glens

Í skjóli hátíðanna er fókusnum eytt á gjafir og léttmeti. Þeir sem vilja vera djúphugsandi geta notað tækifærið og velt upp spurningum um raunverulega merkingu jólanna vs. ofuráherslu á efnisleg gæði. Hinir sem vilja bara hvíla hugann geta vonandi haft gaman af. Sælla að gefa en þiggjaAllir fá þá eitthvað fallegt… og vonandi hafið þið öll fengið góðar gjafir, gefnar …

Skoða síðu »

Röntgen á Olympiuleikunum

 Þegar nefnd er notkun röntgengeisla og annarra bylgja sem við nýtum til myndgreiningar, í sömu andrá og Olympiuleikarnir 2004, detta flestum fyrst í hug allskyns áverkar og myndgreining þeirra. Sá þáttur er svo sannarlega stór og í Olympiuþorpinu í Aþenu er 5000 fermetra sjúkrastöð, “Olympic Polyclinic”, þar sem að sjálfsögðu er fullkomin aðstaða fyrir sjúkraþjálfun …

Skoða síðu »

Röntgen Ísland

Landið er bráðum alstafræntStafræn væðing í myndgreiningu er nú á lokasprettinum hérlendis. Í árslok verður nánast öll starfsemi með einhvert umfang orðin stafræn og nú þurfa heilsugæslustöðvar og aðrir með lítil umsvif að ákveða hvort menn hætta röntgenstarfsemi eða koma sér inn í nútímann. Brjóstamyndataka með sérstöðuÓljósasta staðan nú er varðandi brjóstamyndatökur. Þar er staðan í tækninni …

Skoða síðu »

Röntgen-líkamsleit

 Undanfarið hafa birst fréttir um röntgentæki til líkamsleitar á flugfarþegum. Myndgreiningarfólk gæti haft gaman af vangaveltum um þetta efni. #img 1 #Tækið lítur út ekki ólíkt risastórum kæliskáp og notar endurkast (backscatter / dreifigeislun) röntgengeislanna til að búa til mynd, í stað tækninnar sem myndgreiningarfólk þekkir best þar sem geislunin kemur úr einni átt, fer …

Skoða síðu »

Röntgendagur – röntgenhátíð – röntgenhelgi

RÖNTGENHÁTÍÐIN 2005 verður haldin næstkomandi laugardag. Myndgreiningarfólk má vera stolt af því að þetta komst loks í framkvæmd og nú höldum við ótrauð áfram! Undirbúningur hefur gengið velMikil vinna hefur verið lögð í undirbúning hátíðarinnar sem verður að þessu sinni á árshátíðarformi, fólk kemur saman og nýtur matar, drykkjar og góðra skemmtiatriða. Vegna segulómnámskeiðs sem …

Skoða síðu »

Röntgendagur enn á ný

Næstkomandi mánudagur er 8. nóvember, Röntgendagurinn. Undanfarin ár höfum við hjá Arnartíðindum hvatt myndgreiningarfólk til að halda upp á daginn og nýta hann til að vekja athygli á faginu okkar. Þetta árið verður hvatningarræða ritstjórans stutt. Þið fáið hinsvegar tengingar í lengri greinar fyrri ára og eruð hér með hvött til að lesa þær, velta …

Skoða síðu »

Röntgendagurinn

 Áttunda nóvember 1895 bar upp á föstudag eins og nú er. Það var þá sem Röntgen uppgötvaði geislana sem í mörgum löndum bera nafn hans. Enskumælandi þjóðir nota að vísu það nafn sem vísindamaðurinn sjálfur gaf geislunum, þ.e. x-geislar. Hvaða nafni sem þær kallast hafa þessar rafsegulbylgjur alltaf yfir sér einhvern dularblæ og valda einnig …

Skoða síðu »

Röntgendagurinn 2006

Allir sem tóku þátt í hátíðahöldum í tilefni Röntgendagsins 2005 muna hversu vel heppnuð hátíð var haldin þá. Nú er hafinn undirbúningur Röntgendagsins 2006 og stefnt á að hlaða laugardaginn 11. nóvember, næstkomandi, áhugaverðum atburðum fyrir myndgreiningarfólk. Hátíðin í fyrra tókst velLengi hafa ýmsar hugmyndir verið uppi varðandi einhverskonar „dag myndgreiningar“ sem yrði haldinn hátíðlegur þá …

Skoða síðu »

Röntgendagurinn 2010

Það má segja að hvatningarræða ritstjóra Arnartíðinda í tilefni Röntgendagsins sé árlegur viðburður. Í ár er þema hennar sameining kraftanna, að beina orkunni sem við höfum til að kynna frábæra fagið okkar í sameiginlegan farveg. Sérframtak röntgenlækna í Evrópu Eins og sagt var frá í Arnartíðindum í ágúst sl. leggur ESR upp með sérstakan Evrópudag þann …

Skoða síðu »

Röntgendeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja

Á röntgendeild HSS urðu tímamót um mitt síðasta ár, þegar deildin var gerð stafræn og keyptur var CR búnaður frá AGFA. Í framhaldi af því var gerður samningur við Læknisfræðilega myndgreiningu, um RIS-tengingu, úrlestur rannsókna, ómrannsóknir og myndgeymslu hjá þeim í Domus Medica. Áður höfðu tveir röntgensérfræðingar komið til okkar 3-4 sinnum í viku og …

Skoða síðu »

Röntgendeild St. Jósefsspítala, Hafnarfirði.

St. Jósefsspítali var reistur árið 1926 af St. Jósefssystrum. Var byggt við hann árin 1953 til norðurs og 1974 til suðurs. Röntgendeild hefur verið starfandi frá upphafi á jarðhæð og er enn. Þjónustusvæði röntgendeildar er allt landið þegar kemur að sérfræðingum á sviði meltinga, einnig sérfræðiteymi kvensjúkdómalækna og meltingafæralækna og eru á St. Jósefsspítala framkvæmdar …

Skoða síðu »

Röntgenlist

Flest myndgreiningarfólk er vant að taka röntgenmyndir eingöngu til sjúkdómsgreiningar en geislarnir hans Wilhelms Konrads geta einnig nýst við listsköpun. Fyrir þrem árum tók ég saman nokkur atriði um áhugaverða listamenn sem nota þetta listform. #img 4 #Gamla greinin fer hér á eftir en fyrir skömmu sá ég að enn einn listamaður á þessu sviði hafði verið …

Skoða síðu »

RSNA – þátttakendur

  Ásbjörn Jónsson, röntgenlæknir/sviðstjóri  LSH Börkur Aðalsteinsson, röntgenlæknir.  Ómstofan Einar Steingrímsson, röntgenlæknir Röntgen  DomusGísli Georgsson, forstöðumaður LSHGuðmundur Hreiðarsson. deildarstjóri  Hekla hf  Kvöldboð í Chicago 1.des Halldór Haraldsson, sölustjóri  Smith&NorlandHjörleifur Halldórsson, verkfræðingur  RaförninnMatthías Á Jóhannsson, sölustjóri  Hans  PetersenÓlafur Eyjólfsson, röntgenlæknir  NoregiÓlafur Kjartansson, röntgenlæknir/yfirlæknir  LSHPétur H. Hannesson, röntgenlæknir/yfirlæknir  LSHRagnhildur Ásmundsdóttir, rekstrarstjóri  Hans PetersenSigurður Sigurjónsson, röntgenlæknir  LSH Smári Kristinsson, framkvæmdastjóri  RaförninnStefán S. …

Skoða síðu »

RSNA 2007

Myndgreiningarfólk er margt farið að hugsa til Chicago og RSNA, sem hægt er að kalla stærstu símenntunarhátíð í faginu á ári hverju. Hér verður tæpt á fáeinu nýju sem RSNA 2007 býður upp á og hinn þekkti þátttakendalisti Arnartíðinda fer af stað. Samliggjandi fyrirlestrarSkipuleggjendur ráðstefnunnar leggja talsverða áherslu á nokkra samliggjandi fyrirlestra um tengt efni, …

Skoða síðu »

RSNA 2008.

Það fer ekki á milli mála að árleg ráðstefna RSNA í Chicago er stærsti viðburður í heimi myndgreiningarfólks ár hvert. Ráðstefnan 2008 er sú 94. í röðinni og þema hennar er “Personal Learning in the Global Community”. Það á vel við því fá tækifæri gefast betri til að læra ótal hluti tengda faginu en einmitt …

Skoða síðu »

RSNA 2009

Höfum ekki efni á að láta fólk sitja heima. #img 1 #Nú eru ekki nema tveir mánuðir þar til RSNA 2009 hefst í Chicago, með öllum sínum óteljandi möguleikum til þekkingaröflunar. Víst kostar peninga að sækja ráðstefnuna en staðreyndin er að myndgreiningarstaðir hafa ekki efni á að láta sitt fólk EKKI sækja símenntun þangað sem …

Skoða síðu »

RSNA 2009 – Einfríður Árnadóttir

Eftir nokkra umhugsun var ákveðið að haldið skyldi á RSNA í ár þrátt fyrir slæmt þjóðfélagsástand. Þegar ljósum prýdd Chicago tók á móti okkur í blíðskaparveðri hurfu áhyggjurnar af kreppunni um stund og við nutum lífsins. Alltaf er Chicago jafn dásamleg. Læknar undrandi á nytsemi gæðastaðla. Mikið var talað um gæði, og byrjaði Gary J …

Skoða síðu »

RSNA 2010 og efni um öryggi sjúklinga

Í næstu viku fer fólk að hugsa sér til hreyfings á RSNA 2010 sem hefst 28. nóvember. Á dagskránni eru 2767 atriði þannig að enginn ætti að vera í vandræðum með að finna ýmislegt á sínu áhugasviði. Öryggi sjúklinga er mikilvægur þáttur í starfi myndgreiningarfólks eins og annarra heilbrigðisstarfsmanna og skynsamlegt að leita eftir efni …

Skoða síðu »

S A R S

Mikið er rætt um SARS (Severe Acute Respiratory Syndrome) þessa dagana. Enn hefur enginn greinst með sjúkdóminn hérlendis en myndgreiningarstarfsfólk gæti þurft að gera rannsóknir vegna gruns um hann. VinnureglurÁ flestum sjúkrastofnunum hafa verið settar upp reglur varðandi umgengni við þá sem mögulega gætu verið með SARS. Þær byggja á leiðbeiningum frá Landlæknisembættinu en hver stofnun um …

Skoða síðu »

S-Kreatínín – Breytt viðmiðunarmörk

Fyrsta nóvember síðastliðinn tóku öll Norðurlöndin upp sameiginleg viðmiðunarmörk fyrir serum-kreatínín. Þetta breytir útreikningi á kreatinin-úthreinsun (clearance) og Omnivis reikniforritið er ónothæft eins og er. Það verður uppfært fljótlega. Nýju gildin eru þegar komin inn í Gæðavísi.Undanfarin ár hefur verið unnið að því verkefni á vegum Norrænu meinefnafræði-samtakanna (NFKK, Nordisk förening för klinisk kemi) að …

Skoða síðu »

Saga Félags ísl. röntgenlækna

Á hátíðarfundi Félags íslenskra röntgenlækna rakti Örn Smári Arnaldsson sögu félagsins. Hann sendi Arnartíðindum glærur frá fundinum og bætast þær við flokkinn “Saga myndgreiningar”. Að auki birtist hér örstuttur útdráttur úr erindi hans. Stórhugur allt frá byrjunÖrn Smári rakti söguna í fimm hlutum sem tóku yfir tíu ár hver.  Athygli vekur að á stofnfundinum þann …

Skoða síðu »

Saga fjargreiningar

Undanfarið hafa Arnartíðindi mikið fjallað um fjargreiningu og lagt áherslu á möguleika sem nýjasta tækni býður okkur upp á. Fjargreining á Íslandi varð þó ekki til á einni nóttu og er bæði ljúft og skylt að geta forsögu málsins. Að fortíð skal hyggja… Ásmundur Brekkan, prófessor emeritus, birti fyrir nokkru mjög áhugaverða grein, hér á vefsetrinu, um …

Skoða síðu »

Sameindamyndgreining – Tímamót í myndgreiningu

 Fyrir lesendur Arnartíðinda þarf ekki að hafa mörg orð um þá hröðu framþróun sem hefur átt sér stað í myndgreiningu í gegnum tíðina. Allar stærri myndgreiningardeildir á Íslandi hafa á ótrúlega skömmum tíma, í mismiklum mæli þó, væðst stafrænum búnaði. Að minnsta kosti ein myndgreiningadeild hefur náð svo langt í stafrænni væðingu að filmuframköllun og …

Skoða síðu »

Sameindamyndgreining breytir krabbameinsmeðferð

Frá árinu 2000 hafa átta stofnanir í Ástralíu tekið þátt í rannsóknum sem í heild ganga undir nafninu Australian PET Data Collection Project og eru studdar af ástralska ríkinu. Á ársþingi SNM (Society of Nuclear Medicine) 2007 kynntu Michael Fulham, prófessor í sameindamyndgreiningu við Royal Prince Alfred spítalann í New South Wales, og dr. Andrew …

Skoða síðu »

Sameindamyndgreining.

Síaukinn áhugi á sameindamyndgreiningu. Sameindamyndgreining fór að vekja athygli Landspítalafólks fyrir alvöru árið 2003 og þá var haldinn kynningarfundur um efnið í samvinnu við framleiðendur. Formlega var byrjað að kanna þörf og möguleika LSH árið 2004 en á þeim tíma var áhugi kliniskra lækna ekki mikill og framgangur var lítill. Áhugi lækna hefur farið mjög vaxandi …

Skoða síðu »

Sameining THÍ og HR?

Margir hafa eflaust séð í síðustu viku litla grein á mbl.is í framhaldi af fréttatilkynningu frá menntamálaráðherra um mögulega sameiningu Tækniháskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík. Þetta er nýtt innlegg í vangaveltur um hvar námsbraut í geislafræði sé best borgið í framtíðinni. Fréttaklausu um þetta er að finna á vefsetri THÍ og sama klausa birtist á vefsetri HR sama …

Skoða síðu »

Sameiningartákn.

Myndgreining er ekki fjölmennt fag og þó það hafi sína galla má ekki gleyma kostunum. Til dæmis ætti samstarf og samstaða að geta verið meiri en hjá stærri hópum.   #img 1 #Sameiginleg saga. Þessa dagana erum við hjá Arnartíðindum meðal annars að skrá sögu myndgreiningar á Íslandi og lítillega byrjuð að birta hana hér …

Skoða síðu »

See My Radiology

Á árlegri ráðstefnu HIMSS (Healthcare Information and Management Systems Society) í apríl á þessu ári var kynnt ný þjónusta á vefnum, sem hægt er að tengjast í gegnum www,seemyradiology.com. Þar geta einstaklingar innan Bandaríkjanna safnað myndum úr öllum myndgreiningarrannsóknum sínum á einn stað og veitt þeim læknum sem þeir vilja aðgang. Einnig er boðið upp …

Skoða síðu »

Segulómlaus Evrópa???

Á undanförnum árum hefur notkun tækja sem senda frá sér rafsegulbylgjur aukist gríðarlega í heiminum. Áður fyrr voru það nánast eingöngu sjónvörp og útvörp sem sendu frá sér slíkar bylgjur en í dag höfum við farsíma, örbylgjuofna og ýmis önnur raftæki sem þykja bráðnauðsynleg í nútíma samfélagi og varla nokkur getur verið án. Reglugerðir um …

Skoða síðu »

Segulómun á FSA.

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa nú verið samþykkt kaup á #img 1 #segulómtæki fyrir myndgreiningardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Áætlað er að tækið verði tekið á kaup- eða rekstrarleigu og er nú unnið að gerð útboðs sem á að verða tilbúið snemma á næsta ári. #img 2 #Ákvörðun um kaup á segulómtæki staðfestir …

Skoða síðu »

Segulómun brjósta

Segulómun af brjóstum. Nú í október er árveknisátak Krabbameinsfélags Íslands um brjóstakrabbamein. Í tilefni þessa hefur Edda Aradóttir ritstjóri Rafarnarins beðið mig um skrifa nokkur orð um segulómanir af brjóstum en þessar rannsóknir hafa verið framkvæmdar á Landspítalanum við Hringbraut með skipulögðum hætti frá september 2006. Segulómun af brjóstum er mikilvæg viðbót við aðrar myndgreiningaraðferðir …

Skoða síðu »

Setjum faglegan metnað í fyrsta sæti

 RSNA, ráðstefnan stóra í Chicago, stendur dagana 27. nóvember til 2. desember og samkvæmt lista Arnartíðinda eru 35 íslendingar á leið þangað. Mikilvægt er að skipuleggja tíma sinn vel og af sem mestum faglegum metnaði. Allt stærst í AmeríkuBandaríkjamenn eru dálítið gjarnir á að kynna það sem stærst er og best í Bandaríkjunum sem það …

Skoða síðu »

Símenntun

 Hvort sem við erum ung eða gömul, í starfi eða að árum, eigum við að halda heilanum í formi og þekkingu okkar í takt við tímann. Það er ekki nóg að uppfæra forritin í tölvunni sinni reglulega (þó það sé reyndar algjör nauðsyn, sérstaklega vírusvörnina!), við þurfum líka að uppfæra okkur sjálf reglulega.Grunn- og símenntunEf eitthvert ykkar …

Skoða síðu »

Símenntun er ekki einkamál.

Starf geislafræðings á Íslandi er að mestu sambærilegt við það sem Radiologist Assistant (RA) gerir í Bandaríkjunum og Bretlandi. Menntunarstigið er hærra og ábyrgðin meiri en hjá Radiologic Technologist (RT). Það skýtur því skökku við að engar reglur eru til um símenntun geislafræðinga. Við vinnum sjálfstætt og öxlum ábyrgð. Á Íslandi vinna geislafræðingar mikið sjálfstætt, …

Skoða síðu »

Símenntun í Boston.

Fókusinn þessa vikuna er á símenntun eins og svo oft áður en nú á því formi að geislafræðingatríóið Dagný, Arna og Gússý, frá Röntgen Domus segja frá því helsta af MRI/CT Update ráðstefnu í Boston, á vegum Harvard Medical School.Myndir úr ferðinni er að finna í Albúmi Arnartíðinda.Lítið um hvíld á hvíldardaginn.Ráðstefnan stóð yfir dagana …

Skoða síðu »

Síðasta útkall

Þáttöku Félags Geislafræðinga í sýningunni 3L EXPO var fyrst getið í frétt af aðalfundi Félags Geislafræðinga í Arnartíðindum 03.04.06. Aftur var vakin athygli á verkefninu, og óskað eftir fleiri geislafræðingum, í frétt í Arnartíðindum 17.07.06. Þegar sú frétt var skrifuð voru aðeins komnir þrír í undirbúningsnefnd. Það hefur fjölgað í nefndinni en nú er síðasta …

Skoða síðu »

Sjáumst á ECR 2007

Nú fer að líða að hinni árlegu Evrópuráðstefnu í myndgreiningu, ECR (European Congress of Radiology) sem haldin er í Vín í Austurríki ár hvert og að þessu sinni verður hún dagana 9. -13. mars 2007. Á ECR 2006 fór fríður flokkur frá Íslandi með bæði fyrirlestur og rafræna póstera í farangrinum á ráðstefnuna og sama …

Skoða síðu »

Skuggaefni – ný viðhorf

Ný viðhorf varðandi notkun joðskuggaefna við myndgreiningu Nánast frá upphafi hefur verið stuðst við staðlaðar skammtastærðir við notkun joðskuggaefna í myndgreiningu. T.d. oft gefnir 50 ml af skuggaefni við nýrnamyndatöku og 100 ml við tölvusneiðmyndarannsóknir. Upp úr 1990 er farið að styðjast við serum kreatinín gildi sjúklings til að velja úr þá sjúklinga sem ekki …

Skoða síðu »

Skuggaefni og nýrnastarfsemi – Haraldur Bjarnason

Notkun á skuggaefni í æð og áhrif þess á nýrnastarfsemi. Hvað er til varnar? Gjöf á skuggaefni í æð er ómissandi þáttur af mörgum af þeim aðferðum sem við notum dags daglega til myndgreiningar. Það væri erfitt að hugsa sér hefðbundna æðamyndatöku án þess að nota skuggaefni og notkun þess er nauðsynlegur þáttur í mörgum …

Skoða síðu »

Skuggaefni, nýrnabilun og vökvun

Á síðustu misserum hefur athygli beinst sífellt meira að nýrnabilun af völdum skuggaefna. Ýmsar rannsóknir benda til að gjöf á N-Acetylcysteine eða Sodium Bicarbonate, fyrir rannsókn, minnki líkur á nýrnabilun en allir eru sammála um eitt: Vel vökvaður sjúklingur þolir skuggaefni betur. Leiðbeiningar í opna hluta Gæðavísis Áður en skuggaefni er gefið þarf að athuga hvort …

Skoða síðu »

Skyggnibogar utan myndgreiningardeilda.

  #img 1 #Fókusinn þessa vikuna verður á tveim greinum hjá Minnu frænku, um litla C-boga (mini C arm) utan myndgreiningardeilda. Til dæmis á slysadeildum sjúkrahúsa, þar sem þeir geta sparað sjúklingum tíma og óþægindi. Þið munið að það þarf notandanafn og lykilorð til að lesa greinar á auntminnie.com en þau fást endurgjaldslaust og á einfaldan hátt. …

Skoða síðu »

SKYPE

 Forritið Skype opnar einfalda og ódýra leið til samskipta í gegnum netið. Samtal milli tveggja tölva kostar ekki neitt en einnig er hægt að hringja úr tölvunni í síma, fyrir lægra mínútugjald en á milli tveggja heimilissíma. Hugvit norðurlandabúaÞað voru tveir norðurlandabúar, svíi og dani, sem bjuggu Skype til en fyrirtæki um það var stofnað …

Skoða síðu »

Smágeislaáhrif (Radiation hormesis).

Eitt af því skemmtilega við fagið okkar og geislana góðu sem Röntgen uppgötvaði um árið er að það eru alltaf uppi einhver deilumál varðandi notkun geislunar. Eitt af þeim gömlu og lífseigu er hvort mjög litlir geislaskammtar séu hollir fyrir líkamann eða hvort það að halda slíku fram sé argasta bull. Gildandi reglur ráða vinnubrögðum. Sem …

Skoða síðu »

Sníðum stakk eftir vexti

Þó matvaran sé rándýr og bensínið líka þá eru undarlega margir sem borða of mikið og hreyfa sig of lítið. Af því leiðir að þjóðin er að þyngjast og myndgreiningarfólk lendir sífellt oftar í því að fá ófullnægjandi upplýsingar úr rannsóknum, vegna ofþyngdar sjúklings. STÓRT vandamál Íslendingar eru þó sem betur fer ekki komnir með …

Skoða síðu »

Snjóbretti og talusbrot.

#img 2 #Nýlega birtist stutt grein hjá Minnu frænku (www.auntminnie.com) um það sem þar er kallað „Snowboarder´s ankle“, þ.e. fremur sjaldgæft og oft illgreinanlegt brot, lateralt í talus, sem brettafólk getur hlotið við lendingu úr stökki. Verum vakandi fyrir snjóbrettaáverkum.Þó veturinn hafi verið mislyndur og allur gangur á hvort skíðasvæði eru opin er gott fyrir myndgreiningarfólk að …

Skoða síðu »

Sólmyrkvi 31. maí 2003

Aðfaranótt laugardagsins 31. maí varð hringmyrkvi á sólu. Skýjað var víða um land en nokkuð af heppnu fólki náði þó að fylgjast með þessu stórfenglega náttúrufyrirbrigði. Sýnilegur um land alltOrðið hringmyrkvi merkir að tunglið fer allt inn fyrir sólkringluna en nær ekki að hylja hana algerlega og því sést rönd af sólinni allt í kringum …

Skoða síðu »

Stafræn fagmennska

Stafræn væðing þýðir í mínum huga léttari og skemmtilegri vinnu og fjölda nýrra möguleika. Myndgreiningarstaður sem er bæði filmu- og pappírslaus og með tengingar við sem flesta samstarfsaðila getur boðið frábæra þjónustu, ég held að það mótmæli mér enginn þó ég slái því upp sem staðreynd. Öll þessi dásamlega tækni sem við höfum til að …

Skoða síðu »

Stafræn myndgerð

Stafræn tækni verður sífellt stærri þáttur í læknisfræðilegri myndgerð. Það er því mikilvægt fyrir myndgreiningarfólk að endurnýja og bæta við þekkingu sína á þessu sviði. Góð námskeið eru nauðsynleg og eitt slíkt var haldið hjá Endurmenntun HÍ 20. mars 2004. #img 1 #Umsjónarmenn námskeiðsins voru þeir Ásbjörn Jónsson, sviðsstjóri myndgreiningarþjónustu LSH, Smári Kristinsson, framkvæmdastjóri Rafarnarins …

Skoða síðu »

Staða einkarekinnar myndgreiningardeildar í samkeppni við deild LSH

Hugleiðingar um stöðu einkarekinnar myndgreiningardeildar í samkeppni við deild Landspítala. Allir geta verið sammála um að landsmenn eiga að hafa jafnan aðgang að heilbrigðiskerfinu óháð efnahag. Eftirspurn eftir heilbrigðisþjónustu vex hratt með hækkandi meðalaldri, aukinni menntun og bættum efnahag. Ekki er útlit fyrir að verði breyting þar á. Þetta er neikvætt fyrir stofnanir á föstum …

Skoða síðu »

Staða myndgreiningar – Ásmundur Brekkan

Hver er staðan? Hvert skal haldið? Á ráðstefnu um og til kynningar lýðheilsu á Íslandi fyrir nokkrum dögum lét landlæknir, Sigurður Guðmundsson, m.a. þau orð falla, að verulega þörf og nauðsyn bæri til að allt heilbrigðiskerfið á Íslandi yrði tekið til greiningar og skoðunar, einkum með tilliti til skilvirkni, markmiða og kostnaðar. Á þessari sömu …

Skoða síðu »

Staðlaðar reglur um geislaskammta á börn í CT.

Í grein sem birtist 23. október 2008 hjá Minnu frænku (www.auntminnie.com) kemur fram að öll sjúkrahús í Sviss hafa tekið upp viðmiðunarreglur fyrir geislaskammt á börn sem fara í CT rannsóknir. Reiknað er út frá bæði aldri og þyngd sjúklings. Tekið var til við smíði þessara regla eftir að birtar voru niðurstöður könnunar sem vísindamenn …

Skoða síðu »

Stefnt á ráðstefnur

Það er alltaf gaman að velta fyrir sér möguleikum í símenntun og ferðir á ráðstefnur eru einn af þeim. Í maí næstkomandi, nánar tiltekið frá 25.05 til 28.05 verður “Nordic Radiological Congress” haldin í 56 sinn og um leið 17. Nordic Congress of Radiographers, ásamt 33. ársþingi Nordic Society of Neuroradiology. Íslenskir fyrirlesararAf dagskrá þingsins …

Skoða síðu »

Stigun á krabbameini í endaþarmi með segulómun

 Segulómun (SÓ) gegnir mikilvægu hlutverki í stigun á krabbameini í endaþarmi. Á LSH er SÓ gerð á flestum sjúklingum sem greinast með sjúkdóminn. Krabbamein í ristli og endaþarmi eru oftast kirtilkrabbamein (adenocarcinoma). Hið dæmigerða illkynja æxli í endaþarmi á uppruna sinn í kirtilþekjunni (mucosa) og vex með ífarandi hætti gegnum þarmavegginn. Æxlið vex síðan út …

Skoða síðu »

Stærð geislaskammta

  Lækkum tökugildi þegar hægt er Í fókusgrein 03.02.03 lögðum við áherslu á nauðsyn þess að hugsa sinn gang varðandi tökugildi í TS, einkum við barnarannsóknir. Til þess að fylgja reglum sem nú eru í gildi þarf að halda öllum geislaskömmtum eins lágum og unnt er. Tökugildi verður því að sníða eftir því hvort um er …

Skoða síðu »

Sumardagurinn fyrsti

 Sumardagurinn fyrsti er fyrsti fimmtudagur eftir 18. apríl og getur því borið upp á dagana 19.-25. apríl. Árið 2006 er hann 20. apríl, næstkomandi fimmtudag. Sumargjafir eldri en jólagjafir #img 1 #Samkvæmt bókinni Saga daganna, eftir Árna Björnsson, er getið um fyrsta sumardag þegar í elstu heimildum. Vikan var helsta tímaeining í gamla íslenska tímatalinu, …

Skoða síðu »

Sumarfrí

Sumarfrí á vesturlandi: Hvalfjörður getur verið ágætis byrjun því það er býsna gaman að aka fyrir hann, nú þegar maður neyðist ekki til þess. Svo er hægt að staldra við og ganga upp með Botnsá, að Glym sem er hæsti foss landsins. Akranes hefur upp á margt fleira en fótbolta að bjóða og þó þar …

Skoða síðu »

Sumarlegt léttmeti.

Nú er sumar og flestir sýna af sér hæfilegt kæruleysi, nema rétt á meðan þeir eru í vinnunni. Í samræmi við það verður ekki fræðileg fókusgrein hér þessa vikuna heldur aðeins bent á tvær skemmtilegar slóðir sem áhugasamur lesandi lét ritstjóra Arnartíðinda vita af. Fyrri slóðin er að dásamlega fáránlegu bréfi sem var birt í …

Skoða síðu »

Sumarstress

 Í sumarfríinu viljum við njóta lífsins, losa okkur við streitu og byggja upp fyrir næstu vinnutörn. Fríið sem slíkt skapar vissa streitu en hún er ekki öll neikvæð. Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir streituvöldum og minnka neikvæða þætti eins og hægt er. Vanamunstur sparar orku #img 1 #Verkefni hversdagsins skapa okkur ramma. …

Skoða síðu »

Sverðgleypar.

#img 1 #Hvað eiga breskur röntgenlæknir og formaður alþjóðasamtaka sverðgleypa sameiginlegt? Jú, saman fengu þeir verðlaun fyrir rannsókn á sverðagleypingum og hliðarverkunum þeirra.Þessir herramenn eru Dr. Brian Witcombe og Dan Meyer en verðlaunin veitir tímaritið Annals of Improbable Research, sem stendur árlega fyrir athöfn í anda Nóbelsverðlaunaafhendingar þar sem viðurkenningarnar eru veittar fyrir framúrskarandi undarlegar rannsóknir. Einkunnarorð …

Skoða síðu »

Svipmyndir frá ECR 2007

Margt var í boði á Evrópuráðstefnu myndgreiningarfólks og Íslendingar úr röðum myndgreiningarfólks skiluðu sér heim með endurnýjaða þekkingu. Hvað skyldi hafa mest gildi fyrir þá sem sækja viðburði eins og ECR? Eins og sjá mátti á fréttum Arnartíðinda í síðustu viku eru það fyrirlestrarnir sem ber hæst hjá flestum. Í þeim fást upplýsingar um nýjustu rannsóknaniðurstöður og …

Skoða síðu »

Svuntur og Netið

 Fyrir rúmum mánuði birtist hér lítil grein um nýtt efni, Demron, í hlífðarfatnað sem ver gegn geislun. Greinin vakti athygli Elke Stahmer hjá Bræðrunum Ormsson og í síðustu viku sendi hún ritstjóra Arnartíðinda bækling um léttan hlífðarfatnað frá Mavig. Í bæklingnum eru þokkalegar upplýsingar en hvernig sem leitað var fundust þær ekki á netinu. Mavig …

Skoða síðu »

Svæfing, slæving, dáleiðsla og umhyggja

Einn af fyrirlestrunum á RSNA 2004 bar yfirskriftina “Conscious Sedation in Radiology Practice”. Afrakstur þess að hlusta á hann og taka þátt í umræðum var annar en margir höfðu búist við. Yfirskriftin vakti strax áhuga minn, vegna þess að í starfi mínu sem geislafræðingur hef ég oft séð slævingu notaða með góðum árangri en því …

Skoða síðu »

Sýkingavarnir á íslenskum MR stofum.

 Eins og minnst var á í grein þann 23. júní síðastliðinn er Minna frænka (auntminnie.com) þessa dagana með á dagskrá þriggja greina flokk um hreinlæti og sýkingavarnir á MR-stofum. Í tilefni af því leitaði undirrituð upplýsinga um þessi mál á MR stofum hérlendis. Hryllingssögur frá Bandaríkjunum. Af fyrstu greininni hjá Minnu frænku mátti ráða að …

Skoða síðu »

Sýkingavarnir á MR stofum.

Preventing infection in MRI: Best practices for infection control in and around MRI suites, part I Þetta er heiti greinar sem birtist fyrir örfáum dögum hjá Minnu frænku (auntminnie.com) og er sú fyrsta af þrem um sýkingavarnir á MR stofum. Höfundur lýsir því að í Bandaríkjunum sé þrifnaði í kringum MR tæki oft ábótavant, svo …

Skoða síðu »

Takmörkun vinnu í rafsegulsviði

Það er full ástæða fyrir myndgreiningarfólk að skoða tilskipun Evrópusambandsins, EU Physical Agents Directive (EMF) 2004/40/EC. Hljómar ekki sérlega spennandi en snýst um nokkuð sem getur breytt vinnu við segulómtæki svo um munar. Ráðleggingar ICNIRPTilskipunin fjallar um takmörkun á vinnu fólks í rafsegulsviði og var samþykkt árið 2004. Hún kom í kjölfar ráðlegginga um sama efni …

Skoða síðu »

Tenglasafnið okkar

Það bætist sífellt í flokkinn „Tenglar“ á forsíðu raforninn.is og óhætt er að fullyrða að þar séu leiðir að heilum hafsjó af fróðleik. Stjórnunarfræði er nokkuð sem allir þurfa einhverja þekkingu á og stjórnendur í heilbrigðiskerfinu þurfa mikla þekkingu á stjórnunarfræði.CVS… ja, hvað er nú það? Komist að því 🙂Gæðamál eru mikilvæg. Mjög mikilvæg.Orðabækur og málfræði. Uppáhald …

Skoða síðu »

Tilvitnun í Gvend Jaka…

…úr 1. maí ræðu frá 1973 þar sem hann kallar almannatryggingakerfið annan hornstein velferðar og sigur launamanna. Hugvekja Birnu Jónsdóttur, röntgenlæknis í Röntgen Domus og formanns Læknafélags Íslands, sem skrifuð var í tilefni baráttudags launafólks á við alla daga: “STÖNDUM VÖRÐ UM ALMANNATRYGGINGAKERFIД. Ályktun aðalfundar Læknafélagsins. Í ályktun frá aðalfundi Læknafélags Íslands, í september 2007, segir …

Skoða síðu »

Tímamótadómur héraðsdóms – Smári Kristinsson 18.08.03

Tímamótadómur Héraðsdómur hefur komist að þeirri merku niðurstöðu að læknar megi selja heilbrigðisþjónustu þeim sem vilja greiða hana alla úr eigin vasa. Þannig er dómurinn ekki sammála fulltrúum Tryggingastofnunar ríkisins (TR) sem vilja beita hefðbundinni valdstjórn til þess að hefta eðlilega nútíma heilbrigðisstarfsemi og tryggja ofurtak sitt á markaðinum. Það er merkilegt að þetta skuli …

Skoða síðu »

Tomosynthesis

Hvað er tómógrafía?Munið þið eftir tómógrafíu (tomography)? Þeir sem það gera eru líklega álíka gamlir í myndgreiningunni og undirrituð… eða eldri. Tómógrafía er, í örstuttu máli, sneiðmyndataka í láréttu plani þar sem röntgenlampinn hreyfist um öxul, undir ákveðnu horni, á meðan myndin er tekin og útkoman er mynd sem sýnir vefi á fyrirfram ákveðnu dýpi …

Skoða síðu »

Tryggingastofnun ríkisins – ekki meir!

 Tryggingar eru einn af hornsteinum öflugs nútíma samfélags. Þær milda áföll einstaklinga og fyrirtækja. Sumar tryggingar eru skyldutryggingar en aðrar eru frjálsar. Sumar tryggingar eru reknar af ríkissjóði en aðrar af einkaaðilum. Tryggingar eru í dag oft hluti annarar þjónustu, þannig eru flestir með viðbótarheilbrigðistryggingar frá greiðslukortafyrirtækjum sem endurgreiða heilbrigðisþjónustu sem menn þurfa að kaupa …

Skoða síðu »

Tækifærisblinda

Launablinda kvenna staðfest Nýlega var kynnt sú niðurstaða rannsóknar að konur væru almennt blindar á efstu þrep launastigans og stíga þess vegna aldrei í þau. Ég hef oft ögrað vinkonum mínum með áleitnum spurningum um launamál kvenna og stundum uppskorið sárindi en oftast áhugaverðar pælingar um þessa sérstöku kynbundnu blindu. En nú liggja fyrir nýjar …

Skoða síðu »

Tækni og tilfinningar

Á nýliðinni ráðstefnu, STC 2010 sem haldin var á Háskólatorgi, var vinnusmiðjuformið (workshop) nýtt vel. Ein af vinnusmiðjunum var undir stjórn þeirra Kristínar Sólveigar Kristjánsdóttur og Margrétar Dóru Ragnarsdóttur. Yfirskrift hennar var „The Conception of Clinically Functional Software“. Hvernig skal þá staðið að sköpun hugbúnaðar sem virkar í læknisfræðilegu umhverfi? Samvinna og aftur samvinnaSamkvæmt þeim …

Skoða síðu »

Tækniháskóli Íslands í sókn

Eins og áður hefur komið fram er öllum velkomið að skrifa greinar til birtingar undir heitinu „Í fókus“. Vegna frétta af fjölda umsókna um nám í geislafræði var deildarforseta Heilbrigðisdeildar THÍ sérstaklega boðið að skrifa fókusgrein. Dr. Brynjar sendi eftirfarandi texta. Fyrirsagnir eru verk ritstjóra Arnartíðinda. Tækniháskóli Íslands í sókn Metaðsókn í geislafræðiAlls hafa borist 25 …

Skoða síðu »

Um fyrirlestur Jack Valentin, ICRP, jan 05

  #img 1 #Vísindaritari ICRP hélt fyrirlestur hér á landi 24.01.05. Umfjöllunarefnið var endurnýjaðar grunnleiðbeiningar ráðsins sem eru í vinnslu. Fyrirlesturinn var á vegum Geislavarna ríkisins og Eðlisfræðifélagsins. Hann var haldinn á ensku, öllum opinn og aðgangur ókeypis, þannig að gaman hefði verið að sjá fleira myndgreiningarfólk á staðnum. Breytt vinnubrögð ICRP Dr. Valentin fór …

Skoða síðu »

Um ímyndarsköpun

Hvað erum við? “Það sem aðrir halda að þú sért, það ertu” sagði organistinn í Atómstöðinni. Þetta er í reynd grundvallar setning ímyndarsköpunar. Markaðinn varðar nefnilega lítið um hvað við sjálf höldum að við séum. Með vaxandi fjölbreytni, fleiri þjónustuaðilum og sífellt auknum umsvifum verða þeir sem reka myndgreiningarstarfsemi að taka ímyndarsköpunarmálin fastari tökum. Þetta þarf …

Skoða síðu »

Um skuggaefni og geislaálag.

Það er ekki úr vegi að minna á ýmislegt sem hefur birst hér á raforninn.is varðandi geislaálag í CT, skuggaefnanotkun og se-kreatin útreikninga. Sá hluti Gæðavísis sem snýst um skuggaefni er öllum opinn, án endurgjalds, og þar eru vandaðar upplýsingar sem gagnast vel í dagsins önn. Tækjaframleiðendur og Image Gently Staðlaðar geislaskammtareglur í Sviss Minna …

Skoða síðu »

Umhverfi og heilsa

 Ráðstefnan “Umhverfi og heilsa” var haldin vorið 2006. Einn af fyrirlesurum á ráðstefnunni var Clare Cooper Marcus og málflutningur hennar beindi sjónum fólks enn einu sinni að mikilvægi manneskjulegs umhverfis þar sem heilbrigðisþjónusta er veitt. #img 4 #Clare Cooper Marcus hefur meistaragráðu í borgar- og þéttbýlisskipulagi og kenndi við landslagsarkitektúrdeild Berkley-háskóla á árunum 1969-1994. Hún …

Skoða síðu »

Umsjón og skipulag geislafræðináms

Nú er hafið nýtt skólaár og er það um margt merkilegt fyrir okkur geislafræðinga. Ástæðan er að breytingar hafa orðið varðandi menntun okkar en þetta er fyrsta starfsár nýs sameinaðs háskóla, það er Tækniháskóla Íslands og Háskólans í Reykjavík en nýi skólinn heldur síðarnefnda nafninu. Ný geisla- og lífeindafræðiskor hefur svo verið stofnuð við læknadeild Háskóla …

Skoða síðu »

Ungu sjúklingarnir okkar.

Á flestum stöðum hérlendis þarf myndgreiningarfólk að sinna fólki á öllum aldri, börnum og unglingum jafnt sem öðrum. Það er aðeins röntgendeild LSH sem býr svo vel að eiga sérstaka einingu fyrir barnaröntgen. Það er mikilvægt fyrir allt myndgreiningarfólk að huga sérstaklega að ungu sjúklingunum okkar. Ekki litlir fullorðnir. #img 1 #Börn eru ekki litlir …

Skoða síðu »

Upplýsingafulltrúi myndgreiningar

Ég er svo heppin að vera ánægð í báðum störfunum sem ég gegni en samt er margt fleira sem ég gæti hugsað mér að leggja fyrir mig. Í dag er draumastarfið að vera upplýsinga- og kynningarfulltrúi myndgreiningar á Íslandi. Taka saman, semja, uppfæra og koma á framfæri kynningarefni fyrir almenning, heilbrigðisstéttir og tæknifólk. Það er …

Skoða síðu »

Upplýsingaleit

  Í mikilvægum málum eru góðar upplýsingar nauðsynlegar til að mynda sér skoðun, styðja hana og/eða bera fram mótrök gegn þeim sem eru á öndverðum meiði. Upplýsingaleit á Netinu er ekki flókin.    Myndgreining er hluti heilbrigðisþjónustu og aðalbrautir okkar fags eru sameiginlegar mörgum öðrum. Þegar lengra kemur nálgast hver upplýsingar eftir sínu áhugasviði. Eitt …

Skoða síðu »

Upplýsingar frá RSNA 2010

Í viðbót við hina ómissandi, séríslensku umfjöllun Arnartíðinda er hægt að nálgast efni frá RSNA á mörgum stöðum. Við höfum tekið saman dæmi um nokkrar leiðir fyrir myndgreiningarfólk sem heima situr. Að vanda er Advance veftímaritið með góða samantekt um ráðstefnuna. Þar leggur fólk sig fram um að finna ný sjónarhorn til að horfa á hlutina …

Skoða síðu »

Upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu – HIMSS.

Myndgreiningarfólk kannast við McCormick Place í Chicago en leiðir ef til vill ekki hugann þangað nema þegar nóvember nálgast. Þar er þó mikið um að vera allt árið og þessa dagana stendur yfir ráðstefna og sýning HIMSS (Healthcare Information and Management Systems Society).Það er vel þess virði að fylgjast með þessari ráðstefnu þar sem það nýjasta og …

Skoða síðu »

Útdráttur af AuntMinnie 18.02.03

Lauslegur útdráttur úr grein eftir Kate Madden Yee. Lesendur eru hvattir til að kynna sér greinina á AuntMinnie og einnig þær greinar sem vísað er í þar.Edda Aradóttir, 19.02.03.Í Bandaríkjunum er nú verið að athuga hvort setja eigi röntgengeisla á formlegan lista yfir það sem telst krabbameinsvaldandi. Að beiðni stjórnvalda rannsakar National Toxicology Program nú …

Skoða síðu »

Vefjaskaði við læknisfræðilega geislun.

Geislaálag af CT rannsóknum hefur verið mikið til umræðu í myndgreiningarsamfélagi heimsins undanfarið, jafnvel svo að sumum þykir nóg um. Umræða um geislaálag er þó nauðsynleg og þar má ekki gleyma aðgerðarrannsóknum (intervention) og annarri skyggningu. Vefjaskaði er skelfileg birtingarmynd of mikils geislaálags. Það er algerlega á valdi þess sem stjórnar geisluninni að koma í …

Skoða síðu »

Vefsetur IAEA um geislavarnir sjúklinga.

#img 1 #Alþjóðakjarnorkumálastofnunin (IAEA) hefur allar götur frá árinu 2001 aukið mjög mikið starfsemi sína á sviði geislavarna við læknisfræðilega myndgreiningu. Á stjórnarfundi IAEA árið 2003 var samþykkt starfsáætlun um þetta verkefni og einn meginþáttur þess var að koma á fót vefsetri um geislavarnir sjúklinga. Árið 2000 stóð IAEA fyrir alþjóðlegri ráðstefnu í Malaga á …

Skoða síðu »

Vefsíður vikunnar

 Þessa vikuna verður fókusramminn notaður til að vekja athygli á tveim mjög áhugaverðum vefsíðum þar sem finna má mikið af vönduðum upplýsingum og fróðleik. Um leið bendum við á tenglasafnið okkar sem hefur verið í stöðugum vexti sl. sjö ár og veitir myndgreiningarfólki aðgang að heilum hafsjó af efni tengdu faginu. Vefsíður vikunnar eru C2I2 …

Skoða síðu »

Villuljós og glýja

Hátæknibúnaður til myndgreiningar er í stöðugri þróun og skilar sífellt nákvæmari upplýsingum á skjái og filmur. Eitt hefur þó ekki breyst. Augu röntgensérfræðinganna þurfa að nema upplýsingarnar svo mögulegt sé að túlka þær. Röntgensérfræðingar í krefjandi starfiÆtlast er til að röntgensérfræðingar lesi úr ótal rannsóknum á örskömmum tíma, oft undir miklu álagi, þó þeir þurfi …

Skoða síðu »

Vinna og heilsa

Rétt líkamsbeiting og þjálfun er mikilvæg til að halda heilsunni. Hjá Þórhöllu Andrésdóttur, sjúkraþjálfara hjá Eflingu ehf. og líkamsræktarstöðinni Bjargi, á Akureyri, fengust nokkur góð ráð. Þetta eru almennar ráðleggingar og aðalmarkmiðið er að minna starfsfólk í myndgreiningu á hversu dýrmæt heilsan er. Til að geta sinnt sinni vinnu sem best þarf líka að sinna líkamanum. …

Skoða síðu »

Vinnufélagarnir dr. Robot og dr. Cad.

Nýjustu fréttir af tækni sem byggir á þrívíddar ómun gætu bent til fækkunar í röðum skurðlækna á komandi árum. Um er að ræða róbóta sem geta framkvæmt skurðaðgerðir án stjórnunar skurðlæknis. Hvernig líst fólki á að sjá dr. Robot á lista skurðstofunnar yfir þá sem framkvæma aðgerðir dagsins?Gæti fljótt gefið þekktri tækni aukið öryggi. Til …

Skoða síðu »

Vinnuvernd og verklagsreglur.

Rannsóknastofa í vinnuvernd (RIV) hefur nú verið starfrækt í fjögur ár en hún var stofnuð árið 2004 sem samstarfsverkefni Vinnueftirlitsins og Háskóla Íslands. Glærur úr hádegisfyrirlestrum hafa um nokkurt skeið verið aðgengilegar á vefsíðu RIV og þær gefa hugmynd um efnistök og nálgun fyrirlesaranna. Til að hafa fullt gagn af fyrirlestri þarf þó að vera …

Skoða síðu »

Vinsælast í myndgreiningu

Hér er birtur listi yfir vefsetur sem myndgreiningarfólk telur áhugaverð. Röðunin er af handahófi og  helgast ekki af því hvað vinsælast er eða talið best. Farin var sú leið að gera örstutta grein fyrir nokkrum atriðum sem sjá má á forsíðu hvers vefseturs. Gott væri ef þeir sem vanir eru að nota eitthvað af þessu kæmu gagnlegum leiðbeiningum …

Skoða síðu »

Vísindaferð á Monte Rosa

Í lok ágúst gengu félagar úr FÍFL ( Félag Íslenskra Fjalla Lækna ) á Monte Rosa, næst hæsta fjall Evrópu ( 4634m ). Gangan var samvinnuverkefni fjögurra íslenskra og þriggja sænskra lækna. Með í för voru Tómas Guðbjartsson, Engilbert Sigurðsson, Magnús Gottfreðsson og Orri Einarsson. Svíarnir voru þeir Ingvar Syk, Per Edroth og Henrik Jonsson …

Skoða síðu »

Vísindavinna.

 Um daginn rakst ég á vísindarannsókn þar sem MRI var notað og hún vakti athygli mína. Það fer eftir áhugasviði fólks hvort því finnst viðfangsefnið merkilegt en það er einfalt og það var framkvæmdin líka. Gott dæmi um að vísindavinna þarf ekki að vera erfið og tímafrek. Niðurstöður rannsóknarinnar birtust í maíhefti American Journal of Sports Medicine.  Í …

Skoða síðu »

Við upphaf ársins 2007

Tími uppgjörs Um áramót er tími uppgjörs. Guð Rómverja Janus, sem janúar þiggur nafn sitt af hafði tvö andlit og snéri annað aftur en hitt fram. Þetta er tími til að þakka það sem vel hefur gengið og til að skipuleggja áhlaup á það sem betur má fara. Myndgreiningargeirinn á Íslandi hélt áfram að þroskast …

Skoða síðu »

Við upphaf ársins 2009.

 “Guðs miskunn er það fyrsta sem deyr i hörðu ári”. Þannig mælti Nóbelskáldið eftir að hafa kynnt sér sögu þjóðar sinnar í þaula. Þetta er m.a. lýsing rótgróinni þjófnaðarhyggju þjóðar sem sér til gamans “bauð niður” (voru slegin þeim fór fram á lægsta meðlagið) umkomulaus börn, til þrælkunar, við hamarshögg. Sama þjóð á í dag …

Skoða síðu »

Við upphaf ársins 2010.

Heimur á heljarþröm.Heimsbyggðin stendur frammi fyrir framtíðarskorti á margskonar auðlindum. Olían í hnettinum er hálfnuð og allar þjóðir reyna að tryggja sér aðgang að restinni. Þetta kallar á umfangsmikinn stríðsrekstur, sem sennilega mun bara aukast á næstu árum. Það fyrirkomulag að gera dýrmæta takmarkaða auðlind eins og olíu að undirstöðu efnahagskerfa heimsins og knýja síðan …

Skoða síðu »

Við upphaf ársins 2011

Áföll eru reglan og varnir eru nauðsynKollsteypur eru regla en ekki undantekning sem allt líf á jörðinni þarf að kljást við. Þetta gildir jafnt um einstaklinga, fjölskyldur fyrirtæki og þjóðfélög. Varnirnar geta verið einstaklingsmiðaðar, fyrirtækjamiðaðar, náð til hópa eða heilla þjóðfélaga. Farsæld einstaklinga og tegunda lífríkisins byggist á að miklu leyti á þróun áfallavarna. Ein …

Skoða síðu »

Viðhorf sem verður að breyta!

Það er rækilega prentað inn í allt myndgreiningarfólk að vera vakandi fyrir skuggaefnisviðbrögðum (“ofnæmi”). Hinsvegar vantar talsvert upp á að öllum sé nógu ofarlega í huga að umgangast skuggaefni m.t.t. þess hve skaðleg þau eru fyrir nýrun. Ósýnilegur óvinur Skv. skilgreining ESUR (European Society of Urogenital Radiology) er skuggaefnisorsökuð nýrnabilun: „Ástand þar sem versnun verður á nýrnastarfsemi með …

Skoða síðu »

Viðmiðunargildi við greiningu þrengsla í hálsslagæðum

Undirritaður hefur lengi verið á þeirri skoðun að samræmingar sé þörf þegar kemur að því að ákveða hvaða gildi á að miða við í ómskoðun á hálsslagæðum. Þegar fræðin eru skoðuð kemur í ljós að verið er að nota töluvert mismunadi nálgun að vandamálinu. Sumir fræðimenn hafa fyrst og fremst viljað styðjast við peak systolic …

Skoða síðu »

W.K Röntgen og Tutankamun konungur

Óralengi hafa ýmsar getgátur verið uppi um dánarorsök egypska faraósins Tutankamuns. Röntgenmyndir teknar árið 1969 gáfu getgátum um morð með höfuðhöggi byr undir báða vængi en nú hafa tölvusneiðmyndir leitt ýmislegt nýtt í ljós. #img 1 #Tutankamun réði yfir Egyptalandi fyrir um 3000 árum og í grafhýsi hans #img 4 #fundust stórfenglegir fjársjóðir. Konungurinn var …

Skoða síðu »

W.K. Röntgen – Björn Sigurðsson

Björn Sigurðsson, röntgensérfræðingur, starfar á myndgreiningardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Eftir hann er þessi vandaða grein um sjálfan Wilhelm Conrad Röntgen. Fyrir meira en einni öld, þann 8. nóvember 1895, uppgötvaði Wilhelm Conrad Röntgen geisla þá, sem við hann eru kenndir og við notum til myndrænnar sjúkdómsgreiningar. Hér er ætlunin að hverfa aftur í tímann, rifja …

Skoða síðu »

Walkstation

Eins og veðrið er búið að vera á landinu um helgina má búast við að flestir séu með léttan sólsting og kunni að meta faglegt léttmeti! Röntgenlæknar sem hafa áhyggjur af línunum, eftir grillmat og annað góðgæti helgarinnar, geta andað léttar. #img 1 #Úrlestrarstöð með sambyggðu göngubretti. Það er, eins og svo oft áður, Minna …

Skoða síðu »

WHO og myndgreining í Tanzaníu

#img 2 #Um Tanzaníu Tanzanía er stórt land í austur Afríku. Það varð til árið 1964, þegar Tanganyika og Zanzibar sameinuðust. Stærðin er 945 þús. ferkm og íbúafjöldinn um 38 milljónir, sem skiptast í um 140 ættbálka sem tala fjölda tungumála. Opinbert sameiginlegt mál er swahili en enska er mjög útbreidd og er viðurkennt viðskiptamál. …

Skoða síðu »

WikiRadiography

 Frétt Arnartíðinda í dag leiðir hugann að nemum og öðru ungu fólki í myndgreiningunni. Nemar þurfa gott efni til að læra af og mig langar að benda á góða vefsíðu, í stöðugri þróun, sem gagnast öllu myndgreiningarfólki, ungu sem eldra. Síðan heitir WikiRadiography og er byggð upp eins og hin þekkta Wikipedia, þ.e. notendur geta …

Skoða síðu »

Wilhelm Konrad á netinu

Í tilefni Röntgendagsins gerði ég ákaflega óvísindalega könnun á þeirri mynd sem netið gefur af manninum sem veitti okkur öllum vinnu: Wilhelm Konrad Röntgen. Hvað finnur sá sem leitar að honum á YouTube, Facebook eða Wikipediu? Nú, eða Google? Til að einfalda málið ákvað ég að nota ensku útgáfuna af nafninu, Wilhelm Conrad Roentgen, og …

Skoða síðu »

www.radiology-courses.com

 www.radiology-courses.com Starfsfólk Rafarnarins rekst oft á athyglisverðar vefsíður. Sumar standast ekki nánari athugun en aðrar fá sinn sess, annað hvort í flokknum “Tenglar” eða “Upplýsingaöflun”. Safnið er orðið stórt og bætist í það jafnt og þétt, ein slóð í dag, önnur á morgun. Slóð dagsinsSlóð dagsins í dag er www.radiology-courses.com. Vefsetur þar sem boðið er …

Skoða síðu »

Ys og þys út af engu

Fyrir skömmu kom út, á vegum bresku geislavarnastofnunarinnar, ný skýrsla um möguleg skaðleg áhrif geislunar frá GSM símum. Því miður er þar hvorki sagt af né á.Ný skýrsla en fátt nýttÞað sem mér finnst fáránlegt er að breska geislavarnastofnunin skyldi gefa út sérstaka yfirlýsingu í framhaldi af þessari skýrslu og kalla á nýjan skammt af hræðsluáróðri, án …

Skoða síðu »

Þagnarskylda

Starfsfólk í heilbrigðisþjónustu er bundið þagnarskyldu og má, lögum samkvæmt, ekki gera opinberar neinar persónulegar upplýsingar um fólk sem það sinnir í starfi sínu. En virða allir þagnarskylduna? Öll viljum við koma vel fram við skjólstæðinga okkar, hjálpa þeim eftir megni og sýna þeim virðingu. Þagnarskyldan er eitt af grundvallaratriðum þess og á sér stoð …

Skoða síðu »

Það má vera gaman!

#img 1 #Þið munið að aðgangur hjá Minnu frænku, http://www.auntminnie.com/, er ókeypis og mjög einfalt að búa sér til aðgangsorð og lykilorð. Þann 18.07.05 birti hún Minna grein eftir bandarískan röntgenlækni (PACS preferences: How to push a radiologist’s buttons), Sam Friedman, þar sem hann spjallar um PACS-kerfi og lýsir skoðunum sínum. Hafa ekki fleiri skoðanir á öllu flotta …

Skoða síðu »

Það væri smart…

…að hafa sem mest af einföldum, aðgengilegum upplýsingum á vefnum, fyrir fólk sem þarf á myndgreiningu að halda. Þar sem frétt dagsins fjallar um Krabbameinsfélag Íslands verður www.krabb.is tekið sem dæmi í þessari grein. Augu heilbrigðisstarfsmannsins.Heilbrigðisstarfsfólk á erfitt með að horfa á upplýsingar með augum almennings. Reyndar er það óvinnandi vegur. Um leið og við …

Skoða síðu »

Þróun geislameðferðar – aðkoma geislafræðinga.

Þróun geislameðferðar á næstu árum, aukin aðkoma geislafræðinga.Úrdráttur úr fyrirlestri haldinn hjá Félagi Geislafræðinga 27. mars 2008. #img 1 #Þróunin í geislameðferð er mjög hröð í heiminum í dag. Ég starfaði á geislameðferðardeild háskólasjúkrahússins í Lundi í Svíþjóð í rúm 7 ár og tók þátt í hluta af þessari þróun. Hún er að sjálfsögðu einnig hér …

Skoða síðu »

Þróunarsamvinna

Dr. Harald Ostensen, yfirmaður myndgreingarmála hjá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO), heimsótti okkur í síðustu viku. Erindið var að meta samstarfsfleti WHO og íslenska myndgreiningargeirans. Honum var hvarvetna vel tekið og augljóst að verulegur áhugi er á verkefnum af þessu tagi. Aukinn áhugi – aukið fjármagnÞróunarsamvinna nýtur mikillar athygli þessi árin og áhugi á þróunarverkefnum fer vaxandi víða um …

Skoða síðu »

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *