Stafrænt röntgen – Staða DR

Á námskeiði um stafræna röntgenmyndgerð sem haldið var á vegum Endurmenntunar HÍ var Smári Kristinsson hjá Raferninum ehf  með fyrirlestur um beina stafræna tækni (Digital radiography, DR ) við almennar röntgenmyndatökur.

DR búnaður er mjög raunhæfur kostur fyrir stærri röntgendeildir. Myndgæðin eru betri en með öðrum skynjurum sem nú er völ á og afköst á mann eru um tvöföld. Reikna má með að sala á DR búnaði aukist mikið á næstu árum.

Fyrirlesturinn á pdf formi…
  

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *