Stafrænt röntgen – Gæðatrygging, nýjar aðferðir fyrir nýja tækni

 Á námskeiði um stafræna röntgenmyndgerð, sem haldið var á vegum Endurmenntunar HÍ þann 20. mars 2004, var Smári Kristinsson hjá Raferninum með fyrirlestur um gæðatryggingu. 

Í stafrænu rekstrarumhverfi þarf eins og áður að hyggja að heildrænni niðurstöðu. Möguleikar á mælingum eru miklir og nauðsynlegt að nýta nútímatækni í mælingu, skráningu, geymslu og úrvinnslu gagna. Það sem oftast gleymist er vinnuumhverfi til úrlestrar. Þar þurfa atriði eins og birta, frágangur ljósa og litir á veggjum að vera í lagi.

Fyrirlesturinn á pdf formi…

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *