Skuggaefni – Nýrnabilun – Viktor Sighvatsson 2009


Viktor Sighvatsson, röntgenlæknir, hefur óbilandi áhuga á skynsamlegri notkun skuggaefna og að fækka tilfellum af skuggaefnisorsakaðri nýrnabilun.

Hann hefur haldið nokkra fyrirlestra um þessi mál, hér er aðgengilegur fyrirlestur haldinn á Sjúkrahúsinu á Akureyri í nóvember 2009.


 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *