Viktor Sighvatsson, röntgenlæknir, hefur óbilandi áhuga á skynsamlegri notkun skuggaefna og að fækka tilfellum af skuggaefnisorsakaðri nýrnabilun.
Hann hefur haldið nokkra fyrirlestra um þessi mál, hér er aðgengilegur fyrirlestur haldinn á Sjúkrahúsinu á Akureyri í nóvember 2009.