Filmuþynnukerfi – gamall fyrirlestur

Í mars árið 2002 flutti Edda Aradóttir, geislafræðingur, fyrirlestur um almennar röntgenrannsóknir á námskeiði fyrir heilsugæslulækna á landsbyggðinni og aðra sem þurfa að taka röntgenmyndir án aðstoðar geislafræðings. Á þessum tíma réðu filmuþynnukerfin ríkjum en mörg grunnatriði eru þó enn í fullu gildi.
31.08.05 Edda Aradóttir

Glærur úr fyrirlestrinum á pdf-formi…

Texti fyrirlestrarins á pdf-formi… 


   

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *