Alltaf er gott fyrir myndgreiningarfólk að kynnast því hvernig kollegarnir framkvæma hinar ýmsu rannsóknir. Viktor Sighvatsson, röntgenlæknir, gefur hér dæmi um aðferð sem reynst hefur vel við tölvusneiðmyndatöku af heila.
Umfjöllun og leiðbeiningar á pdf-formi…