Fyrirlestrar

Afbragðsþjónusta… – Christer

Fókusgrein eftir Christer Magnusson, sem fjallar um sama efni og fyrirlestrar hans á námskeiði hjá Endurmenntun HÍ.Að veita afbragðs þjónustu Um daginn fór ég í Sorpu til að skila flöskum og dósum. Ég átti ekki von á neinu sérstöku hvað þjónustu varðar, og kom það mér skemmtilega á óvart að hitta þar afgreiðslumann sem greinilega …

Skoða síðu »

Barnaröntgen – Anna Dóra Pálsdóttir

Hér er reyndar ekki um að ræða fyrirlestur, í þess orðs fyllstu merkingu, heldur mjög áhugaverða og einlæga fókusgrein sem skartar þeirri glæsilegu dagsetningu 06.06.06.

Skoða síðu »

Beinþéttni – Díana Óskarsdóttir.

Þetta er reyndar grein en ekki fyrirlestur en samt finnst ritstjóra hún eiga vel heima hér, skipulögð og fræðandi.Greinin á pdf-formi…

Skoða síðu »

Beinþynning – Kristbjörn I. Reynisson

 Á Læknadögum 2007 var haldið málþing um beinþynningu, samfallsbrot og fleira tengt þeim málaflokki. Kristbjörn I. Reynisson, röntgenlæknir, kom að þessari umfjöllun og hann skrifaði greinagóðan útdrátt um efnið, sem birtist í „Í fókus“ 12. febrúar 2007. Fókusgreinin á Word formi…Fókusgreinin á pdf formi…

Skoða síðu »

Brain Post Processing and Datamining – fMRI

Hjörleifur Halldórsson, verkfræðingur hjá Raferninum, er einn þeirra sem hefur unnið við gerð ofurtölvu fyrir Öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Í tengslum við verkefnið samdi hann fyrirlestur á ensku um úrvinnslu segulómrannsókna af heila, Brain Post Processing and Datamining. Fyrirlesturinn á pdf formi…

Skoða síðu »

Bráðaviðbrögð og endurlífgun

Kvöldnámskeið um bráðaviðbrögð og endurlífgun var haldið hjá Félagi geislafræðinga, 03.05.05. Fyrirlesari var Ásgeir Valur Snorrason, svæfingahjúkrunarfræðingur. Glærur úr fyrirlestrinum, á pdf-formi….. 

Skoða síðu »

CT – heilarannsóknir á FSA 2011, Viktor Sighvatsson

 Alltaf er gott fyrir myndgreiningarfólk að kynnast því hvernig kollegarnir framkvæma hinar ýmsu rannsóknir. Viktor Sighvatsson, röntgenlæknir, gefur hér dæmi um aðferð sem reynst hefur vel við tölvusneiðmyndatöku af heila. Umfjöllun og leiðbeiningar á pdf-formi… 

Skoða síðu »

CT – kransæðarannsóknir

Á námskeiði um tölvusneiðmyndarannsóknir sem haldið var á vegum Endurmenntunar HÍ 25. sept. 2004 var Birna Jónsdóttir, röntgenlæknir hjá Röntgen Domus, með fyrirlestur um kransæðarannsóknir. Glærur á pdf-formi…

Skoða síðu »

CT af börnum

Á námskeiði um tölvusneiðmyndarannsóknir, á vegum Endurmenntunar HÍ, var Kolbrún Benediktsdóttir, röntgenlæknir á LSH, með fyrirlestur um tölvusneiðmyndatöku af börnum.Fyrirlesturinn á pdf-formi…    

Skoða síðu »

CT myndvinnsla, 3D og segmentering““

Hjörleifur Halldórsson, verkfræðingur hjá Raferninum ehf. var með fyrirlestur á námskeiði um tölvusneiðmyndatækni, hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, 25.09.04.  Glærur á pdf-formi…Slóð að fyrirlestrinum í heild (þjappað PWP skjal)…   

Skoða síðu »

CT og geislavarnir

Á námskeiði um tölvusneiðmyndatækni, hjá Endurmenntun Háskóla Íslands, var Guðlaugur Einarsson með fyrirlestur um geislavarnir og CT.Glærur á pdf-formi…

Skoða síðu »

CT tækni, grunnatriði

Fyrirlestur fluttur 25. september 2004 hjá Endurmenntunarstofnun Háskólans.Fyrirlestur á pfd sniði 

Skoða síðu »

CT-myndgerð – áhrif fjölsneiðatækni

Á námskeiði um tölvusneiðmyndatækni, á vegum Endurmenntunar HÍ, var Jónína Guðjónsdóttir, geislafræðingur hjá Röntgen Domus, með fyrirlestur um áhrif fjölsneiðatækni á myndgerð.Glærur á pdf-formi…

Skoða síðu »

CT-vinna rtg.lækna – áhrif fjölsneiðatækni

Á námskeiði um tölvusneiðmyndatækni sem haldið var á vegum Endurmenntunar HÍ 25. september 2004 var Jörgen Albrechtsen, röntgenlæknir hjá Röntgen Domus, með fyrirlestur um áhrif fjölsneiðatækni á vinnu röntgenlækna. Glærur á pdf-formi…

Skoða síðu »

ECR 2006 – Íslensk verkefni

Íslendingar, með Hjartaverndarfólk í broddi fylkingar, lögðu sjö verkefni til dagskrár European Congress of Radiology árið 2006.Einn fyrirlestur og sex rafræna postera . Útdráttur (abstract) úr e-posterunum er aðgengilegur hér á vefsetrinu.

Skoða síðu »

Filmuþynnukerfi – gamall fyrirlestur

Í mars árið 2002 flutti Edda Aradóttir, geislafræðingur, fyrirlestur um almennar röntgenrannsóknir á námskeiði fyrir heilsugæslulækna á landsbyggðinni og aðra sem þurfa að taka röntgenmyndir án aðstoðar geislafræðings. Á þessum tíma réðu filmuþynnukerfin ríkjum en mörg grunnatriði eru þó enn í fullu gildi.31.08.05 Edda AradóttirGlærur úr fyrirlestrinum á pdf-formi…Texti fyrirlestrarins á pdf-formi…    

Skoða síðu »

Gæðamál – Gæðavísir, aðferða og gæðahandbók í læknisfræðilegri myndgreiningu. Edda Aradóttir.

 Glærur úr fyrirlestri sem Edda flutti á ráðstefnu um gæðastjórnun og verklagsreglur í læknisfræðilegri myndgreiningu, í mars árið 2009. Raförninn stóð fyrir ráðstefnunni sem var haldin í fundarsal á efstu hæð Orkuhússins.Glærur á pwp formi…

Skoða síðu »

Gæðamál – Kröfur laga og reglugerða. Guðlaugur Einarsson.

Glærur úr fyrirlestri sem Guðlaugur flutti á ráðstefnu um gæðastjórnun og verklagsreglur í læknisfræðilegri myndgreiningu, í mars árið 2009. Raförninn stóð fyrir ráðstefnunni sem var haldin í fundarsal á efstu hæð Orkuhússins.Glærur á pdf formi… 

Skoða síðu »

Gæðamál – Punktar um notkun joðskuggaefna. Viktor Sighvatsson.

 Glærur úr fyrirlestri sem Viktor flutti á ráðstefnu um gæðastjórnun og verklagsreglur í læknisfræðilegri myndgreiningu, í mars árið 2009. Raförninn stóð fyrir ráðstefnunni sem var haldin í fundarsal á efstu hæð Orkuhússins.Glærur á pwp formi… 

Skoða síðu »

Hjarta MR – Osló 2005

Sigurður Sigurðsson, yfirgeislafræðingur í Hjartavernd, hélt fyrirlestur á norrænni ráðstefnu myndgreiningarfólks í Osló í maí 2005. Hann hlaut viðurkenningu sem besti fyrirlestur geislafræðings. Glærur á pdf-formi… Abstract:Past, Present and Future Perspective of Cardiac Magnetic Resonance Imaging; Basic Techniques and Technical Advances Sigurdur Sigurdsson Icelandic Heart Association Objectives To review the basic techniques used in Cardiac Magnetic …

Skoða síðu »

Ísótóparanns. Beinaskönn“ – Kristján Örn Jóhannesson“

Námskeiðið „Notkun geislavirkra efna í klínískri læknisfræði“ var haldið 27. apríl 2006. Kristján Örn Jóhannesson, geislafræðingur á LSH, var einn af umsjónarmönnum námskeiðsins og flutti einnig fyrirlestur um beinaskönn. Fyrirlesturinn á powerpoint formi…

Skoða síðu »

Ísótóparanns. Gammamyndavélin“ – Jónína Guðjónsd“

Fyrirlestur Jónínu Guðjónsdóttur, fluttur á námskeiði hjá EHÍ, 27.04.06„Gammamyndavélin“ – Powerpoint glærur…

Skoða síðu »

Ísótóparanns. Hvers vegna…“ – Jónína Guðjónsdóttir“

 Fyrirlestur Jónínu Guðjónsdóttur, fluttur á námskeiði hjá EHÍ, 27.04.06„Ísótóparannsóknir: Hvers vegna og hvernig?“

Skoða síðu »

ISRRT útdráttur fyrirlestra – HongKong2005

 Fjöldi fyrirlestra var fluttur á alþjóðaráðstefnu ISRRT í Hong Kong árið 2005. Útdrætti úr þeim er að finna hér…  

Skoða síðu »

MR á FSA

Þorvaldur Ingvarsson, framkvæmdastjóri lækninga á FSA hélt stutt en áhugavert erindi við setningu vígsluhátíðar MR-tækis Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, þann 15. desember 2004.Glærur úr erindinu, á pdf-formi… 

Skoða síðu »

MR-diffusion, perfusion. Ólafur Kjartansson

Fyrirlestur fluttur á segulómnámskeiði EHÍ, 4. nóv. 2005

Skoða síðu »

MR-heiladingull 1. Jörgen Albrechtsen

 Texti úr fyrirlestri sem var fluttur á segulómnámskeiði hjá Endurmenntun HÍ, 4. nóv. 2005

Skoða síðu »

MR-heiladingull 2. Jörgen Albrechtsen

 Glærur úr fyrirlestri sem var fluttur á segulómnámskeiði EHÍ, 4. nóv. 2005  

Skoða síðu »

MR-hné, hryggur, öxl. Hildur Einarsdóttir

Fyrirlestur fluttur á segulómnámskeiði hjá EHÍ, 4. nóv. 2005 

Skoða síðu »

MR-mjúkvefjafyrirferðir. Hildur Einarsdóttir.

 Fyrirlestur fluttur á segulómnámskeiði hjá Endurmenntun HÍ, 4. – 5. nóv. 2005

Skoða síðu »

MR-myndgallar. Guðrún Lilja Jónsdóttir

 Fyrirlestur fluttur á segulómnámskeiði hjá EHÍ, 4. nóv. 2005

Skoða síðu »

MR-myndraðir. Sigurður Sigurðsson

Fyrirlestur fluttur á námskeiði hjá Endurmenntun HÍ, 4. nóv. 2005 

Skoða síðu »

MR-öryggi. Elvar Örn Birgisson

Fyrirlestur fluttur á segulómnámskeiði hjá EHÍ, 4. nóv. 2005

Skoða síðu »

MR-segulrófsgreining. Valdís Guðmundsdóttir

Fyrirlestur fluttur á segulómnámskeiði hjá Endurmenntun HÍ, 4. nóv. 2005

Skoða síðu »

Myndgreining lungnareks

Á haustþingi Læknafélags norðurlands sem haldið var á Akureyri 25.09.04 flutti Orri Einarsson, röntgensérfræðingur á FSA, fyrirlestur um myndgreiningu lungnareks. Myndgreining lungnareks                                        Fyrirlesturinn á pdf-formi…Orri Einarsson, sérfræðingur í myndgreiningu, FSA Lungnarek getur verið orsök allt að 10% dauðsfalla á sjúkrahúsum. Mikilvægt er að greina sjúkdóminn sem fyrst. Rétt meðferð getur aukið lífsvon sjúklinga margfalt borið …

Skoða síðu »

Nordic radiography – Osló 2005

Sigurður Sigurðsson, yfirgeislafræðingur í Hjartavernd, hélt opnunarfyrirlestur norrænnar ráðstefnu myndgreiningarfólks í Osló í maí 2005.Glærur á pdf-formi… Abstract:Sigurdur Sigurdsson Icelandic Heart Association, Head Radiographer Technical University of Iceland, Lecturer Nordic Radiography Today and Future Trends Changes affect us all in our organizational lives, in such way that we are probably more surprised by its absence than by …

Skoða síðu »

Nordic Radiology and The Dream Society

Smára Kristinssyni var boðið að flytja Forsell opnunarfyrirlesturinn á 55. Norræna röntgenlæknaþinginu í Reykjavík í júní 2002.  Fyrirlesturinn kallaði hann  Nordic Radiology and The Dream Society.Abstract      The forces of slow, abusive and obsolete health care management and the fast pace of modern information technology have been the two major impacting forces within radiology in the Nordic countries …

Skoða síðu »

PACS kerfi dagsins í dag

Þorsteinn Ragnar Jóhannesson hjá Raferninum ehf var með fyrirlestur á námskeiði um stafræna röntgenmyndgerð sem haldið var á vegum Endurmenntunar HÍ þann 20. mars 2004.  Fyrirlesturinn á pdf formi…

Skoða síðu »

Patient doses in CA & PTCA…

Guðlaugur Einarsson flutti fyrirlestur á alþjóðaþingi International Society of Radiographers & Radiologic Technologists, í Hong Kong í mars árið 2005. Glærur úr fyrirlestrinum, á pdf – formi…   

Skoða síðu »

Rekstur – Röntgen Domus í 15 ár – Birna Jónsdóttir

Birna Jónsdóttir kenndi nemum í stjórnun í heilbrigðisþjónustu, við Háskóla Íslands, haustið 2008. Þá átti fyrirtæki hennar, og félaga, einmitt 15 ára afmæli. PWP-glærur Birnu… 

Skoða síðu »

Réttlæting&bestun – hlutverk geislafræðinga

Á fræðslufundi Félags geislafræðinga, 6. október 2004, flutti Guðlaugur Einarsson, hjá Geislavörnum ríkisins, fyrirlestur um hlutverk geislafræðinga í réttlætingu og bestun geislanotkunar. Glærur á pdf-formi…

Skoða síðu »

Skammtaskrið (Dose creep) – Guðlaugur Einarsson

Í júlí árið 2007 birti Guðlaugur Einarsson, hjá Geislavörnum ríkisins, vandaða grein um skammtaskrið (Dose creep) á raforninn.is. Greinin birtist einnig í sambandi við frétt á vef GR. Greinin á pdf-formi…

Skoða síðu »

Skuggaefni – Nýrnabilun – Viktor Sighvatsson 2009

Viktor Sighvatsson, röntgenlæknir, hefur óbilandi áhuga á skynsamlegri notkun skuggaefna og að fækka tilfellum af skuggaefnisorsakaðri nýrnabilun.Hann hefur haldið nokkra fyrirlestra um þessi mál, hér er aðgengilegur fyrirlestur haldinn á Sjúkrahúsinu á Akureyri í nóvember 2009. 

Skoða síðu »

Stafrænt röntgen – Áhrif á verkferla í Domus

Birna Jónsdóttir, röntgenlæknir, var með fyrirlestur á námskeiði um stafræna röntgenmyndgerð sem haldið var á vegum Endurmenntunar HÍ þann 20. mars 2004. Fyrirlesturinn á pdf formi… 

Skoða síðu »

Stafrænt röntgen – Áhrif á vinnu geislafræðinga

Soffía Þorsteinsdóttir,geislafræðingur, var með fyrirlestur á námskeiði um stafræna röntgenmyndgerð sem haldið var á vegum Endurmenntunar HÍ þann 20. mars 2004. Fyrirlesturinn á pdf-formi…  

Skoða síðu »

Stafrænt röntgen – Áhrif á vinnu röntgenlækna

Kolbrún Benediktsdóttir, röntgenlæknir, var með fyrirlestur á námskeiði um stafræna röntgenmyndgerð sem haldið var á vegum Endurmenntunar HÍ þann 20. mars 2004. Vegna þess hversu mikið er á glærunum af efni sem er þungt í vöfum fyrir tölvubúnað er fyrirlesturinn birtur í þrennu lagi. Fyrsti hluti…Annar hluti…Þriðji hluti…   

Skoða síðu »

Stafrænt röntgen – Áhrif á þjónustu myndgr. deilda

Pétur H. Hannesson, röntgenlæknir, var með fyrirlestur á námskeiði um stafræna röntgenmyndgerð sem haldið var á vegum Endurmenntunar HÍ þann 20. mars 2004.Fyrirlesturinn á pdf formi… 

Skoða síðu »

Stafrænt röntgen – Geislavarnir

Guðlaugur Einarsson hjá Geislavörnum ríkisins var með fyrirlestur á  námskeiði um stafræna röntgenmyndgerð sem haldið var á vegum Endurmenntunar HÍ þann 20. mars 2004. Fyrirlesturinn á pdf formi…  

Skoða síðu »

Stafrænt röntgen – Gæðatrygging, nýjar aðferðir fyrir nýja tækni

 Á námskeiði um stafræna röntgenmyndgerð, sem haldið var á vegum Endurmenntunar HÍ þann 20. mars 2004, var Smári Kristinsson hjá Raferninum með fyrirlestur um gæðatryggingu. Í stafrænu rekstrarumhverfi þarf eins og áður að hyggja að heildrænni niðurstöðu. Möguleikar á mælingum eru miklir og nauðsynlegt að nýta nútímatækni í mælingu, skráningu, geymslu og úrvinnslu gagna. Það sem oftast gleymist er vinnuumhverfi …

Skoða síðu »

Stafrænt röntgen – Staða DR

Á námskeiði um stafræna röntgenmyndgerð sem haldið var á vegum Endurmenntunar HÍ var Smári Kristinsson hjá Raferninum ehf  með fyrirlestur um beina stafræna tækni (Digital radiography, DR ) við almennar röntgenmyndatökur. DR búnaður er mjög raunhæfur kostur fyrir stærri röntgendeildir. Myndgæðin eru betri en með öðrum skynjurum sem nú er völ á og afköst á mann …

Skoða síðu »

Stafrænt röntgen – Þróun myndgerðar

Gísli Georgsson, verkfræðingur, var með fyrirlestur á námskeiði um stafræna röntgenmyndgerð sem haldið var á vegum Endurmenntunar HÍ þann 20. mars 2004. Fyrirlesturinn á pdf-formi…  

Skoða síðu »

Um notkun joðskuggaefna – Viktor Sighvatsson

Viktor Sighvatsson hélt fyrirlestur á gæðaþingi á vegum Rafarnarins ehf. þann 2. desember 2006. Hann fjallar um notkun joðskuggaefna og veitir, ásamt leiðbeininga- og spurningablöðum, tæmandi upplýsingar um það sem hafa þarf í huga við skuggaefnisrannsóknir. Fyrirlesturinn á pdf. formi…Leiðbeininga- og spurningablöð…   

Skoða síðu »

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *