Afbragðsþjónusta… – Christer
Fókusgrein eftir Christer Magnusson, sem fjallar um sama efni og fyrirlestrar hans á námskeiði hjá Endurmenntun HÍ.Að veita afbragðs þjónustu Um daginn fór ég í Sorpu til að skila flöskum og dósum. Ég átti ekki von á neinu sérstöku hvað þjónustu varðar, og kom það mér skemmtilega á óvart að hitta þar afgreiðslumann sem greinilega …