Leitarvélar eru grundvallartæki vefsins. Án þeirra væri hann að mestu ónothæfur upplýsingahaugur.
Öflugar leitarvélar eru galdratól í höndum þeirra sem hafa lært að beita þeim. Á þessari síðu eru tenglar að góðri kennslu um upplýsingaöflun eins og hún er kennd við bestu háskóla heimsins.
Hvernig á að leita?
A tutorial by Joe Parker
Web search guide tutorial by Gwen Harris
Noodle Tools – Leitartólasíðan
uptimebote – gefur möguleika á að meta hvernig leitarvélar meta einstakar heimasíður.
Fylgstu með nýjustu upplýsingum og samanburði á leitarvélum.
Google Guide er öflugur kennsluvefur um upplýsingaleit, ekki bara á Google.
Embla**** (Öflug íslensk leitarvél)
All the Web **** (Öflug leitarvél þar sem auðvelt er að skilgreina leitarskilyrði)
AltaVista **
Excite **
GOOGLE ***** (Yfirleitt sú besta)
MedHunt*** (Fyrir heilbrigðisupplýsingar)
Clusty **** (Leitarvél sem flokkar niðurstöðurnar)
Infoseek **
Leit.is
Lycos **
Yahoo ****
Whatis **** (Mjög áhugaverð fyrir tæknifólk)
Metacrawler *** (Fín fyrir símanúmer, sérstaklega í Bandaríkjunum. Líka góð fyrir forvitna – sjáðu að hverju aðrir eru að leita)
Ask Javes **
Searchalot *
Teoma **** (Fín fyrir fræðafólk. Þrjú sjónarhorn á hverja leit)
Scirus*** (Með vísindafókus. Mjög góð fyrir t.d. kennara því þarna er mikið af tilbúnu góðu fræðsluefni)
CiteSeer *** (Scientific Literature Digital Library. Með vísindafókus – reynist vel við leit í vísindatímaritum)
Kartoo**** (Ný og mjög athyglisverð leitarvél)
Global Spec (The Engineering Search Engine. Mjög öflug leitarvél til að finna tækniupplýsingar)