Leiðbeiningar Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns |
Á vefsetri Landsbókasafns eru einfaldar leiðbeiningar um leit í gagnasöfnum. Góður byrjunarreitur. Aðgangur að gagnasöfnum |
Vefur Verkefnisstjórnar um aðgang að gagnasöfnum. Hér eru upplýsingar um þau 31 gagnasöfn sem landsaðgangur er að, rúmlega 7.500 altexta tímarit, 330.000 rafrit engilsaxneskra bókmennta, 3 alfræðisöfn og 1 orðabók. |
![]() |
HON – Health on the Net
Vefur samtaka sem vinna að auknum gæðum vefupplýsinga í heilbrigðisgeiranum.
http://www.hon.ch/MedHunt/
OVID |
Einn af gagnagrunnum sem landsaðgangur hefur verið keyptur að. Opnar m.a. leiðir að Premedline og Medline. Ekki alltaf hægt að sjá heildartexta greina úr tímaritum. |
![]() |
![]() |
ProQuest |
Gagnagrunnur með landsaðgangi. Opnar leið að 19 gagnasöfnum. Í nokkrum tilvikum ekki hægt að sjá heildartexta greina úr tímaritum. |
![]() |
PubMed |
Þjónustuvefur National Library of Medicine. Gjaldfrjáls. Opnar margar leiðir að upplýsingum sem leitað er að. |
![]() |
Web of Science |
Opinn aðgangur fyrir alla að Science Citation Index Expanded 1970-, Social Sciences Citation Index 1970- og Arts & Humanities Citation Index 1975-. Fimm manns geta leitað í einu. |
![]() |
OMNI – breskur gagnagrunnur á heilbrigðissviði.
Medical Matrix – bandarískur grunnur. Þarf að kaupa aðgang en það er svo sannarlega þess virði! Til reynslu er hægt að fá frían aðgang í sólarhring.
Hardin Meta Directory – frábær gagnagrunnur sem byggir á notkun efnisflokka.