Bækur

Þegar allt þrýtur þá vantar mann bók. Auðvitað finnur maður bókina á vefnum og kaupir hana á vefnum.

Við mælum með:

Vefsíðunni Bookfinder til að finna notaðar og nýjar bækur og bera saman verð.  Með því að smella á buy er síðan hægt að kaupa bókina. Ef leitað er frá Íslandi eru verðin í íslenskum krónum. Jafnvel notaðar bækur í íslenskum bókaverslunum eru ekki óhultar fyrir Bookfinder.

Vefverslunin Amazon er frábær. Bókakaup verða ekki söm eftir hennar tilkomu. Hér er í mörgum tilfellum hægt að fletta efnisyfirliti og upphafskafla bókanna, skoða ritdóma o.s.frv.
   

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *