Wikipedia
Wikipedia rekur meðal annars þessa alfræðivefsíðu í samvinnu við almenning heimsins. Þetta er ótrúlega öflug síða bæði hvað varðar fjölbreytni magn og uppfærslutíðni.
Encarta
Er alfræðivefur rekinn af Microsoft. Hægt er að kaupa útgáfu af Encarta á CD. Þessi alfræðiútgafa nýtis vel t.d. hjá grunn- og menntaskólanemum.
Mad Scientis Library
Magnaður alfræðivísindavefur þar sem hægt er að varpa spurningum til vísindamanna.
Vísindavefur Háskóla Íslands
Vísindavefurinn hefur fest sig í sessi. Þetta átti að verða stundarfyrirbrigði, en vegna mikilla vinsælda hefur hann lifað til þessa dags.
How stuff works
Þetta er uppáhaldsvefur tæknimanna. Ótrúlega fínar lýsingar á grundvallaratriðunum bak við tæknina sem umlykur allt og alla.