Alfræðivefir
WikipediaWikipedia rekur meðal annars þessa alfræðivefsíðu í samvinnu við almenning heimsins. Þetta er ótrúlega öflug síða bæði hvað varðar fjölbreytni magn og uppfærslutíðni. Encarta Er alfræðivefur rekinn af Microsoft. Hægt er að kaupa útgáfu af Encarta á CD. Þessi alfræðiútgafa nýtis vel t.d. hjá grunn- og menntaskólanemum.Mad Scientis LibraryMagnaður alfræðivísindavefur þar sem hægt er að varpa spurningum …