Upplýsingaöflun

Alfræðivefir

WikipediaWikipedia rekur meðal annars þessa alfræðivefsíðu í samvinnu við almenning heimsins. Þetta er ótrúlega öflug síða bæði hvað varðar fjölbreytni magn og uppfærslutíðni.  Encarta Er alfræðivefur rekinn af Microsoft. Hægt er að kaupa útgáfu af Encarta á CD. Þessi alfræðiútgafa nýtis vel t.d. hjá grunn- og menntaskólanemum.Mad Scientis LibraryMagnaður alfræðivísindavefur þar sem hægt er að varpa spurningum …

Skoða síðu »

Bækur

Þegar allt þrýtur þá vantar mann bók. Auðvitað finnur maður bókina á vefnum og kaupir hana á vefnum.Við mælum með:Vefsíðunni Bookfinder til að finna notaðar og nýjar bækur og bera saman verð.  Með því að smella á buy er síðan hægt að kaupa bókina. Ef leitað er frá Íslandi eru verðin í íslenskum krónum. Jafnvel notaðar …

Skoða síðu »

Fréttavefir

Veraldarvefurinn opnar ótal leiðir að fréttum úr myndgreiningargeiranum. Hér verður safnað nokkrum slóðum sem geta nýst vel. Alltop er nokkuð öflug síða sem tekur saman veffréttir um það sem efst er á baugi í mörgum greinum. Þar á meðal í myndgreiningu.

Skoða síðu »

Gagnagrunnar á heilbrigðissviði

Leiðbeiningar Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns Á vefsetri Landsbókasafns eru einfaldar leiðbeiningar um leit í gagnasöfnum. Góður byrjunarreitur.Aðgangur að gagnasöfnum Vefur Verkefnisstjórnar um aðgang að gagnasöfnum. Hér eru upplýsingar um þau 31 gagnasöfn sem landsaðgangur er að, rúmlega 7.500 altexta tímarit, 330.000 rafrit engilsaxneskra bókmennta, 3 alfræðisöfn og 1 orðabók.    www.hvar.isHON – Health on the NetVefur …

Skoða síðu »

Kennsla og námsefni

Hér á að safna tenglum um kennslu og námsefni.Upplýsingastofnunin í Syracuse rekur góðan kennaravef, þar sem hægt er að nálgast margt gagnlegt varðandi kennslu.  

Skoða síðu »

Leitarvélar

Leitarvélar eru grundvallartæki vefsins. Án þeirra væri hann að mestu ónothæfur upplýsingahaugur. Öflugar leitarvélar eru galdratól í höndum þeirra sem hafa lært að beita þeim.  Á þessari síðu eru tenglar að góðri kennslu um upplýsingaöflun eins og hún er kennd við bestu háskóla heimsins.Hvernig á að leita? A tutorial by Joe Parker  Web search guide tutorial by …

Skoða síðu »

Tímarit

Hingað undir Upplýsingaöflun er nú kominn flokkurinn „Tímarit“ 

Skoða síðu »

Upplýsingatækni

Hér er verið að safna tenglum við góða upplýsingatæknivefi.Bitpipe er magnaður vefur um upplýsingatækni, ætlaður tæknimönnum, stjórnendum eða bara þeim sem hafa áhuga.What is er upplýsingatæknivefur sem m.a. rekur öfluga upplýsingatækniorðabók. 

Skoða síðu »

Vefefnisyfirlit

Annað öflugasta tækið á eftir leitavélum eru vefefnisyfirlit.  Þar er búið að flokka vefsíður eftir innihaldi. Oft gefur leit á slíkum síðum betri niðurstöðu en leit í leitarvél.Alltheinternet er mjög öflugt yfirlit með 4 milljarða síðna á bak við sig.About er einskonar risatímarit á vefnum. Lesendur eru um 20 milljónir og About hefur farnast mjög vel.Open Directory …

Skoða síðu »

Vefheilbrigðisþjónusta

Margar vefsíður eru til með blönduðum upplýsingum um heilbrigðisþjónustu. Við horfum alltaf mest til myndgreiningarinnar en allt eru þetta hlekkir í sömu keðju. Þeir sem þekkja fleiri góðar síður í þessum anda eru beðnir að senda póst á ritstjóra Arnartíðinda ea@ro.is eða hringja í Eddu í síma 860 3748. Health on the Net (HON)Er upplýsingasíða á …

Skoða síðu »

Vinsælast í myndgreiningu

Fyrir nokkru var myndgreiningarfólk beðið að senda Arnartíðindum ábendingar um athyglisverð vefsetur. Þessi listi var búinn til í framhaldi af því  en á hann er raðað í stafrófsröð. Fleiri ábendingar eru vel þegnar – berist til ritstjóra Arnartíðinda edda@raforninn.isAuntMinnieSú stærsta og sú sem allir ættu að kannast við. Inniheldur öll atriði sem hinar hafa og …

Skoða síðu »

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *