Stjörnufræði dagsins

Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA) sendir daglega út „mynd dagsins“ af einhverju merku fyrirbrigði í geimnum. Með fylgja einfaldar útskýringar frá starfandi stjörnufræðingi.
Lítið á þessar glæsilegu myndir á  vefsíðu NASA

Þennan tengil er framvegis að finna í tenglaflokki vefsetursins undir „Eðlisfræði“  

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *