Listi Arnartíðinda yfir íslendinga á RSNA er orðinn fastur liður á hverju ári.
Vegna efnahagsástands á landinu eru margir óvissir og fá nöfn komin á listann enn sem komið er.
Þeir sem vilja láta bæta nafni sínu á listann fyrir árið 2009 eru beðnir að hafa samband við ritstjóra með tölvupósti eða í síma 860 3748.
Sama gildir um þá sem vilja láta fjarlægja nafn sitt af listanum.
Íslendingar sem frést hefur að ætli að drífa sig til Chicago þetta árið:
Auður Halldórsdóttir …………………………………………. Rtg. Orkuhúsið
Ásbjörn H. Kristbjörnsson ………………………………………….. Raförninn
Edda G. Aradóttir ………………………………………….. Raförninn
Einfríður Árnadóttir ………………………………………….. Rtg. Orkuhúsið
Íris Björnsdóttir ………………………………………….. Rtg. Orkuhúsið
Lára Dýrleif Baldursdóttir …………………………………………. Rtg. Orkuhúsið
Ragnhildur Ásmundsdóttir ………………………………………….. Petersen ehf
Smári Kristinsson ………………………………………….. Raförninn
Þorsteinn R. Jóhannesson ………………………………………….. Raförninn
13.10.09 Edda Aradóttir ea@ro.is