RSNA þátttakendalisti 2008.

Listi Arnartíðinda yfir íslendinga á RSNA er orðinn fastur liður á hverju ári.

Vegna efnahagsástands á landinu eru margir enn óvissir þetta árið og breytingar á listanum nokkuð örar.

Þeir sem vilja láta bæta nafni sínu á listann árið 2008 eru beðnir að hafa samband við ritstjóra með tölvupósti eða í síma 860 3748.
Sama gildir um þá sem vilja láta fjarlægja nafn sitt af listanum. 

Íslendingar sem frést hefur að ætli að drífa sig til Chicago þetta árið:


Anna Björk Atladóttir , geislafræðingur Domus

Baldur F. Sigfússon, röntgenlæknir Krabbameinsfélagið

Bergný Marvinsdóttir, röntgenlæknir LSH

Guðrún Friðriksdóttir, geislafræðingur Domus

Guðrún Lilja Jónsdóttir, geislafræðingur Orkuhúsið

Halla Halldórsdóttir, læknir LSH

Iðunn Leifsdóttir, röntgenlæknir LSH

Iðunn Ólafsdóttir, röntgenlæknir LSH

Kristbjörn Reynisson, röntgenlæknir LSH

Margrét Guðmundsdóttir, geislafræðingur Domus

Ólafur Eyjólfsson, röntgenlæknir LSH
 
Ragnheiður Gróa Hjálmarsdóttir, geislafræðingur LSH

Unnur Björnsdóttir, geislafræðingur Orkuhúsið

Þuríður Halldórsdóttir, geislafræðingur Domus

Uppfært 12.11.08 Edda Aradóttir  edda@raforninn.is 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *