Undanfarin ár hefur verið birtur listi á vefsetrinu yfir Íslendinga sem vitað er að ætla á ársþing RSNA og hér kemur listinn fyrir árið 2004. Allir sem geta bætt nöfnum á hann eru beðnir að hafa samband við ritstjóra Arnartíðinda, annað hvort um netfangið edda@raforninn.is eða í síma 860 3748.
Þeir sem ætla til Chicago:
A. Íris Hjaltadóttir Geislafræðingur Rtg Domus
Ásbjörn Jónsson Röntgenlæknir LSH
Börkur Aðalsteinsson Röntgenlæknir Ómstofan
Bryndís Hinriksdóttir Geislafræðingur Orkuhúsið
Edda G. Aradóttir Ritstjóri Raförninn
Einfríður Árnadóttir Röntgenlæknir Orkuhúsið
Eyþór Björgvinsson Röntgenlæknir Rtg Domus
Gísli Georgsson Verkfræðingur LSH
Guðrún Friðriksdóttir Geislafræðingur Rtg Domus
Guðrún Kristín Einarsd. Geislafræðingur Orkuhúsið
Gunnhildur L. Sigurðardóttir Geislafræðingur Rtg Domus
Halldór Haraldsson Deildarstjóri Smith og Norland
Hansína Sigurgeirsdóttir Deildarstjóri LSH
Iðunn Leifsdóttir Röntgenlæknir LSH
Kolbrún S. Benediktsdóttir Röntgenlæknir LSH
Monika Vajda Deildarlæknir LSH
Ragna Ragnars Geislafræðingur LSH
Sigríður Einarsdóttir Geislafræðingur LSH
Sigurður V. Sigurjónsson Röntgenlæknir LSH
Smári Kristinsson Framkvæmdastjóri Raförninn
Stefán Smári Skúlason Deildarstjóri Pharmanor
Örn Smári Arnaldsson Röntgenlæknir LSH
Örn Thorstensen Röntgenlæknir Orkuhúsið