European Congress of Radiology er haldin í Vín 3. – 7. mars 2006. Myndgreiningarfólk sem er á leið til Vínar þetta árið er beðið að láta ritstjóra Arnartíðinda vita. Eins ef einhver þeirra sem er á listanum kærir sig ekki um að hafa nafn sitt þar.
Þeir þátttakendur sem Arnartíðindum er kunnugt um eru:
Agnes Guðmundsdóttir, geislafræðingur, Hjartavernd
Áskell Löve, læknir, LSH
Birna Jónsdóttir, læknir, Röntgen Domus
Bryndis Óskarsdóttir, geislafræðingur, Hjartavernd
Edda G. Aradóttir, geislafræðingur, FSA / Raförninn
Eiríkur Óskarsson, læknir, LSH
Elke Stahmer, Bræðurnir Ormsson
Guðlaugur Einarsson, geislafræðingur, Geislavarnir ríkisins
Guðmundur Hreiðarsson, A.Karlsson.
Guðrún Friðriksdóttir, geislafræðingur, Röntgen Domus
Grímheiður Jóhannsdóttir, geislafræðingur, Hjartavernd
Gyða Karlsdóttir, geislafræðingur, Hjartavernd
Halldór Benediktsson, læknir, FSA
Harpa Dís Birgisdóttir, geislafræðingur, Hjartavernd
Katrín Sigurðardóttir, geislafræðingur, LSH
Kristján Róbertsson, læknir, LSH
Lilja Petra Ásgeirsdóttir, geislafræðingur, Hjartavernd
Ragnheiður Gróa Hjálmarsdóttir, geislafræðingur, FSA
Sigurður Sigurðsson, geislafræðingur, Hjartavernd
Vilmundur Guðnason, læknir, Hjartavernd