Hér er í smíðum listi yfir íslenska þátttakendur á European Congress of Radiology 2004. Myndgreiningarfólk sem hefur hugsað sér að fara í Vínar þetta árið er beðið að senda snarlega póst á ritstjóra Arnartíðinda, svo hægt sé að bæta nöfnum þeirra á listann.
Guðlaugur Einarsson Geislafræðingur Geislavarnir ríkisins
Guðrún Friðriksdóttir Geislafræðingur Röntgen Domus Medica
Gyða Karlsdóttir Geislafræðingur Myndgr. Hjartaverndar
Jónína Guðjónsdóttir Geislafræðingur Röntgen Domus Mjódd
Þuríður Halldórsdóttir Geislafræðingur Röntgen Domus Medica