Geislakeila 3. umf.


Nu hefur farid fram tridja umferd Geislakeilukeppninnar. Starfsfolk myndgreiningartjonustu LSH Hringbraut veitti lidi myndgreiningardeildar Hjartaverndar harda keppni en Hjartaverndarlidinu tokst to ad halda Geislakeilubikarnum i sinum forum.
Askorendaretturinn er afram hja Hjartavernd og skora tau naest a starfsfolk Rontgen Orkuhussins.
Frekari umfjollun verdur i Arnartidindum tegar ritstjorinn kemur heim af RSNA.

28.11.04 Edda Aradottir 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *