Geislakeila 2009 – heildarskor

 
Lokaumferð Geislakeilu 2009 fór fram þriðjudagskvöldið 31. mars. Það var lið HSS í Keflavík sem fór með sigur af hólmi og er þeim vösku dömum óskað innilega til hamingju!

Samantekt um allt sem snýr að Geislakeilu 2009 verður birt í Arnartíðindum mánudaginn 6. apríl en hér má sjá skor úr öllum umferðunum.
 
1. apríl 2009
Edda Aradóttir  
ea@ro.is

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *