#img 1 #
Fundur hjá Félagi Geislafræðinga
Röntgendagurinn 8.nóvember 2007
GEISLAFRÆÐINGAR!
Hittumst n.k. fimmtudagskvöld Kl. 20.00 í Borgartúni 6, 3.hæð.
Jónína Guðjónsdóttir geislafræðingur mun flytja fyrirlestur um:
Notkun straumlínubúnaðar í tölvusneiðmyndatækni.
Nýútskrifaðir geislafræðingar verða teknir með formlegum hætti inn í félagið.
Léttar veitingar í boði og skemmtileg samvera.
Menntunarnefnd.