Það er talsverður kreppusvipur á þátttakendalistanum fyrir ECR 2009. Fyrir ráðstefnuna höfðu Arnartíðindi aðeins fengið fréttir af fjórum Íslendingum sem ætluðu til Vínar en nú hefur frést af þrem í viðbót og listinn er orðinn svona:
Áskell Löve Lundi, Svíþjóð
Bryndís Hinriksdóttir Röntgen Domus
Gunnhildur L. Sigurðardóttir Röntgen Domus
Helga Eyjólfsdóttir Danmörku
Katrín Sigurðardóttir LSH
Kristján Örn Jóhannesson Harrow, Englandi
Þórunn Káradóttir Hvasshovd St. Jósefsspítala
Þeir sem vilja láta bæta nafni sínu á listann eru beðnir að hafa samband við ritstjóra með tölvupósti eða í síma 860 3748.
Sama gildir um þá sem vilja láta fjarlægja nafn sitt af listanum.
20.02.09 Edda Aradóttir edda@ro.is