Eins og undanfarin ár ætla Arnartíðindi að taka saman lista yfir íslenskt myndgreiningarfólk sem hefur hug á að ferðast til Vínarborgar, á European Congress of Radiology. Þeir sem ekki eru komnir á listann eru beðnir að láta ritstjóra vita. Einnig ef einhver vill láta fjarlægja nafn sitt af listanum.
Íslendingar á ECR 2007:
Alda Steingrímsdóttir geislafræðingur LSH
Arndís Magnúsdóttir læknaritari Röntgen Domus
Áskell Löve unglæknir LSH
Birna Jónsdóttir röntgenlæknir Röntgen Domus
Bryndís Óskarsdóttir geislafræðingur Hjartavernd
Dagný Sverrisdóttir geislafræðingur Röntgen Domus
Elín Viðarsdóttir geislafræðingur Röntgen Domus
Gaurav Khera röntgenlæknir FSA
Guðlaugur Einarsson geislafræðingur Geislavarnir ríkisins
Guðmundur Hreiðarsson frkvstj. heilbrigðissv. A. Karlsson
Guðrún Dís Magnúsdóttir geislafræðingur Röntgen Domus
Halla Grétarsdóttir geislafræðingur LSH
Jónína Guðjónsdóttir geislafræðingur Röntgen Domus
Jörgen Albrechtsen röntgenlæknir Röntgen Domus
Kristján Örn Jóhannesson geislafræðingur LSH
Margrét Teitsdóttir geislafræðingur LSH
Sigurður Sigurðsson geislafræðingur Hjartavernd
Smári Kristinsson framkvæmdastjóri Raförninn
27.02.07 Edda Aradóttir edda@raforninn.is