Diplómadagur 2010!


Diplómadagur 2010!

Þriðjudaginn 18. maí n.k. fara fram kynningar og varnir fjórða árs nemenda í geislafræði.

Kynningarnar eru haldnar í Stapa v/Hringbraut – stofu 211 – sjá dagskrá hér fyrir neðan.

Allt myndgreiningarfólk er hvatt til að nota tækifærið og fylgjast með unga fólkinu okkar!

Dagskrá diplómadaga í geislafræði 18. Maí 2010 

Prófnefnd: Sigurður Sigurðsson
Sérfræðingur á viðkomandi sviði

09:30 Anna Einarsdóttir
Háorkumyndataka nýtt til mats á stærð öryggismarka um meðferðarsvæði í geislameðferð krabbameins í blöðruhálskirtli
Geisladeild Landspítala, læknadeild HÍ
Leiðbeinendur: Garðar Mýrdal og Agnes Þórólfsdóttir
Sérfræðingur í prófnefnd: Jónína Guðjónsdóttir

10:15 Valdís Klara Guðmundsdóttir
Tölvusneiðmyndir af kransæðum
Læknisfræðileg myndgreining og Læknadeild HÍ
Leiðbeinandi: Jónína Guðjónsdóttir
Sérfræðingur í prófnefnd: Gyða S. Karlsdóttir

11:00 Steinunn Erla Thorlacius

Geislaskammtar í tölvusneiðmyndarannsókn af kransæðum
Samanburður á þremur mismunandi tækjum
Læknisfræðileg myndgreining, Sjúkrahúsið á Akureyri og LSH) Leiðbeinandi: Jónína Guðjónsdóttir
Sérfræðingur í prófnefnd: Arna Ásmundardóttir

13:00 Rakel Karlsdóttir
Gæðaeftirlitskerfi fyrir Geislahermi
Geislaeðlisfræðideild LSH
Leiðbeinendur: Garðar Mýrdal, Harpa Dís Birgisdóttir og Kristín B. Magnúsdóttir
Sérfærðingur í prófnefnd: Arna Ásmundardóttir
 
13:45 Hulda María Guðjónsdóttir
Samanburður á beinþéttnimælingum milli tveggja mismunandi DXA tækja Hologic 4500A og Lunar iDXA
Hjartavernd og Læknadeild HÍ
Leiðbeinandi: Díana Óskarsdóttir
Sérfræðingur í prófnefnd: Agnes Þórólfsdóttir

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *