Tilvitnanir

Afmæliskveðja til Röntgen Domus 15 ára.

Ég vil byrja á að óska stjórnendum og starfsfólki Röntgen Domus til hamingju með 15 ára afmælið. Það var að áliðnu hausti 1992 að ég var beðinn að mæta á fund hjá röntgenlæknunum á Landakoti og ræða um nýjustu CT tæknina. Viðræður við Birnu og Þorkel dagana á undan höfðu snúist um möguleika á að …

Skoða síðu »

Afríkuferð formanns FG okt 09, fyrri hluti.

Ráðstefna geislafræðinga í Cameroun.Fimmta ráðstefna Félags geislafræðinga í Cameroun var haldin í Cameroun dagana 1. – 3. október 2009, í borginni Douala. Ráðstefnan var skipulögð í samvinnu við Philippe Gerson frá Frakklandi, með stuðningi alþjóðasamtaka Geislafræðinga, ISRRT. Þar sem ég er varaforseti ISRRT fyrir Afríku og Evrópu þá var ég fulltrúi þeirra á ráðstefnunni. Heppin …

Skoða síðu »

Ágrip meistararitgerð Jaroslava Baumruk

Ágrip af lokaverkefni Jaroslövu Baumruk, í desember 2008: „Geislaskammtar í hjarta við geislameðferð gegn brjóstakrabbameini“. Aukin tíðni hjartasjúkdóma er þekkt afleiðing geislameðferðar við meðhöndlun brjóstakrabbameins einkum á árum áður þegar stuðst var við ófullkomnari tækni og tækjabúnað. Með þróun í hugbúnaði og myndgerð hafa meðal annars komið fram nýjungar á borð við styrkmótaða geislameðferð (Intensity …

Skoða síðu »

Arnartíðindi og Endurmenntun HÍ

Eins og sagt var frá í Arnartíðindum 26.09.05 er fyrirhugað að gera könnun meðal myndgreiningarfólks til að fá fram hugmyndir að nýjum og/eða endurbættum námskeiðum hjá Endurmenntun HÍ.Vegna mannabreytinga hjá EHÍ hefur framkvæmd könnunarinnar tafist en verkefnið er enn á dagskrá og kemst í framkvæmd innan skamms.   

Skoða síðu »

Athugasemdir Bjarna Arthúrssonar

From: Bjarni Arthursson [mailto:bjarniar@landspitali.is] Sent: 16. nóvember 2007 10:56 To: Smári Kristinsson Subject: Athugasemd við frétt. Athygli heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins hefur verið vakin á pistli á heimasíðu fyrirtækisins undir flipanum “Arnartíðindi”. Pistillinn ber yfirskriftina “St. Jósefsspítali kemur sterkur inn” . Í kaflanum sem ber heitið “Nauðsynlegt að skipta um tæki” eru settar fram margar fullyrðingar …

Skoða síðu »

Athugasemdir rirstjóra Arnartiðinda

Í framhaldi af athugasemdum Bjarna Arthúrssonar varðandi frétt Arnartíðinda, dagsetta 13. október 2007.Stöndum við okkar frétt.Mér er mikið í mun að hafa rétt eftir heimildamönnum í fréttum Arnartíðinda og þess vegna birti ég aldrei frétt án þess að senda þeim sem ég hef fengið upplýsingar hjá fréttatextann fyrirfram og fá samþykki fyrir birtingunni. Frétt eins og sú sem …

Skoða síðu »

Auglýsing FG 24.09.03

Fræðslufundur FG Næstkomandi miðvikudagskvöld 24.september verður fyrsti fræðslufundur félagsins. Að þessu sinni verður hann haldinn í húsnæði BHM Lágmúla 7, 3 hæð. Dagskrá fundarins: 19.30 Húsið opnar 20.00 Kynning á lokaverkefni: Geisladreifing í brjóstvef við skáreitameðferð í framhaldi fleygskurðar. Agnes Þórólfsdóttir, BSc geislafræðingur. 20.30 Kynning á lokaverkefni: Geislaálag vegna notkunar tölvusneiðmyndatækis í öldrunarrannsókn Hjartaverndar. Agnes …

Skoða síðu »

Bætt þjónusta á www.ctisus.com

 Fréttatilkynning frá umsjónarmanni CTisus, 22. mars 2007:We’re back! After 8 years CTisus’ server finally died. We are now on new servers that will provide better service than ever for all of our CTisus users. It will also allow us to provide new features including a brand new ask the fish section which will be available …

Skoða síðu »

CalcScor Domus07 – Myndir

Hér má sjá dæmi um niðurstöður kalkmælinga frá Röntgen Domus, í nóvember 2007.  #img 4 # #img 5 # #img 1 # #img 2 # #img 3 #

Skoða síðu »

Dagskrá MR-námsk. nóv. 2005

Föstudagur 4 nóv Tækni 8:30 Hildur Einarsdóttir – Dagskrárkynning 8:45 Þorgeir Pálsson – Grunneðlisfræði 9:30 Sigurður Sigurðsson – Myndaraðir og myndarkontrast 10:15 Kaffi 10:30 Elvar Örn Birgisson – Öryggisatriði 11:10 Guðrún Lilja Jónsdóttir – Myndatökutækni og myndgallar 11:30 MATUR Miðtaugakerfi 12:30 Kolbrún Benediktsdóttir – æðasjúkdómar/hvítavefsbreytingar 13:15 Stefán Kristjánsson – Heilaæxli 14:00 Frá tæknideild LSH – Spekturgreining …

Skoða síðu »

Diplómadagur 2010!

Diplómadagur 2010!Þriðjudaginn 18. maí n.k. fara fram kynningar og varnir fjórða árs nemenda í geislafræði. Kynningarnar eru haldnar í Stapa v/Hringbraut – stofu 211 – sjá dagskrá hér fyrir neðan.Allt myndgreiningarfólk er hvatt til að nota tækifærið og fylgjast með unga fólkinu okkar!Dagskrá diplómadaga í geislafræði 18. Maí 2010 Prófnefnd: Sigurður Sigurðsson Sérfræðingur á viðkomandi sviði …

Skoða síðu »

Domus tekur áskorun Hjartaverndar í keilu

06.09.04.Heill og sæll Siggi! Við hérna í Domus höfum ákveðið að taka áskorun ykkar!!!!! Það var strax farið á stúfana eftir spilurum og var niðurstaða sú að margir vilja vera með!!! Nú er svo komið að á morgun verður dregið í úrvalslið Domus í keilu!!!! Ég legg ekki meira á þig/ykkur í bili, heyrumst þegar …

Skoða síðu »

ECR 2007 – Arndís

ECR 2007 Að fara á ráðstefnu eins og ECR í Vínarborg er auðvitað algjör upplifun fyrir læknaritara. Ósjálfrátt fyllist maður áhuga á faglegum þáttum sem við læknaritarar erum kannski ekki svo mikið að velta fyrir okkur í daglegum önnum. Hins vegar voru kransæðafyrirlestrarnir í sjálfum sér góð upprifjun á ýmsu úr læknaritaranáminu fyrir nokkrum árum …

Skoða síðu »

ECR 2007 – Birna Jóns

 Birna Jónsdóttir sækir að staðaldri fjölda ráðstefna, þinga og funda og segist hafa aukið það síðustu ár. Um þessar mundir stundar hún nám í hjartarannsóknum, eins og sagt var frá í Arnartíðindum 15.01.07 og segist skynja að pendúllinn í hjartarannsóknum sveiflist sífellt nær CT og MR þar sem sérþekking röntgenlækna nýtist einmitt vel. Birna segir íslendinga …

Skoða síðu »

ECR 2007 – Guðmundur Hreiðars

 Ég fór á ECR þetta árið í annað skipti og var það fyrsta árið 2006. Það má segja að þetta sé svona lítil útgáfa af RSNA, eins og ECR raðstefnan kemur mér fyrir sjónir, og á RSNA hef ég farið 6 sinnum. Ég tel það nauðsynlegt fyrir mig að fara á svona ráðstefnur og gerir …

Skoða síðu »

ECR 2007 – Smári

ECR í Vín sótti ég til að sinna nokkrum ráðgjafaverkum og fræðast lítið eitt. Gott ferðalagÉg bókaði flug, hótel og bílaleigu á síðustu stundu. Mér finnst gott að vera á bíl og hafa þá frelsi með hótelstaðsetningu. Eina trausta flugið á þolanlegu verði var um Heathrow. Ég fór af stað á fimmtudegi og kom til baka …

Skoða síðu »

ECR 2007 – þátttakendalisti

Eins og undanfarin ár ætla Arnartíðindi að taka saman lista yfir íslenskt myndgreiningarfólk sem hefur hug á að ferðast til Vínarborgar, á European Congress of Radiology. Þeir sem ekki eru komnir á listann eru beðnir að láta ritstjóra vita. Einnig ef einhver vill láta fjarlægja nafn sitt af listanum. Íslendingar á ECR 2007:Alda Steingrímsdóttir                    geislafræðingur                    LSHArndís Magnúsdóttir                      læknaritari                              Röntgen DomusÁskell …

Skoða síðu »

ECR 2007 Jörgen

Sunnudagur í Vínarborg Tíu ár eru liðin síðan ég kom síðast á ECR og mikið ótrúlega hefur allt vaxið. Ekki síður að gæðum en vexti. Á öllum sviðum hafa gæðin aukist og það er ánægjulegt að vera í Vínarborg í ár. Í dag skín sólin, trén eru að blómgast og maður skynjar vorið í nánd, …

Skoða síðu »

ECR 2008 – þátttakendalisti

Eins og undanfarin ár ætla Arnartíðindi að taka saman lista yfir íslenskt myndgreiningarfólk sem hefur hug á að ferðast til Vínarborgar, á European Congress of Radiology. Þeir sem ekki eru komnir á listann eru beðnir að láta ritstjóra vita. Einnig ef einhver vill láta fjarlægja nafn sitt af listanum. Ásta Ástþórsdóttir, geislafræðingur  ……………………………………………  LSHBirna Jónsdóttir, …

Skoða síðu »

ECR hvatning nóv. 06

 Evrópuráðstefna myndgreiningarfólks, ECR, verður haldin í Vínarborg 9. – 13. mars 2007. Um er að ræða annan af tveim stærstu atburðum í faginu ár hvert og ekki síðri kostur að fara á ECR heldur en RSNA. Í nýútkomnu fréttabréfi er margt fróðlegt og áhugavert að finna. Ekki spillir að íslenskt myndgreiningarfólk verður með glæsilegt framlag …

Skoða síðu »

ECR þátttakendalisti 2009

Það er talsverður kreppusvipur á þátttakendalistanum fyrir ECR 2009. Fyrir ráðstefnuna höfðu Arnartíðindi aðeins fengið fréttir af fjórum Íslendingum sem ætluðu til Vínar en nú hefur frést af þrem í viðbót og listinn er orðinn svona: Áskell Löve                                                    Lundi, SvíþjóðBryndís Hinriksdóttir                                      Röntgen DomusGunnhildur L. Sigurðardóttir                          Röntgen Domus Helga Eyjólfsdóttir                                         DanmörkuKatrín Sigurðardóttir                                      LSHKristján Örn Jóhannesson                            Harrow, Englandi Þórunn Káradóttir Hvasshovd                       …

Skoða síðu »

ECR þátttakendalisti 2010.

Eins og undanfarin ár ætla Arnartíðindi að taka saman lista yfir íslenskt myndgreiningarfólk sem hefur hug á að ferðast til Vínarborgar, á European Congress of Radiology. Þeir sem ekki eru komnir á listann eru beðnir að láta ritstjóra vita. Einnig ef einhver vill láta fjarlægja nafn sitt af listanum. Anna Björg Halldórsdóttir  ……………………..     Krabbameinsfélag ÍslandsBirna …

Skoða síðu »

ECR þátttakendalisti 2011

Eins og undanfarin ár ætla Arnartíðindi að taka saman lista yfir íslenskt myndgreiningarfólk sem hefur hug á að ferðast til Vínarborgar, á European Congress of Radiology. Þeir sem ekki eru komnir á listann eru beðnir að láta ritstjóra vita, með tölvupósti eða í síma 860 3748. Einnig ef einhver vill láta fjarlægja nafn sitt af …

Skoða síðu »

Fókus 17. nóv. 2008

Tvær ólíkar en skemmtilegar fréttir rak á fjörur mínar í síðustu viku. Önnur er erlend en hin af vef Geislavarna ríkisins. …límband getur gefið frá sér röntgengeislun ef vafið er ofan af rúllunni í lofttómi. Fyrst var minnst á þetta fyrir meira en hálfri öld þegar rússneskir vísindamenn sögðu frá í skýrslu að röntgengeislar hefðu myndast þegar límband …

Skoða síðu »

Framhaldsnám á netinu – CT

Fjarnám við Háskólann í OslóHáskólinn í Osló býður upp á framhaldsnám varðandi tölvusneiðmyndarannsóknir. Þetta var kynnt á vinnufundi starfsmanna norrænu geislavarnastofnananna sem haldinn var í Kaupmannahöfn nú í maí og Guðlaugur Einarsson, geislafræðingur, sótti. Nauðsynlegur búnaður og grunnþekkingÞarna er um fullkomið fjarnám að ræða, allt fer fram á netinu. Væntanlegir nemendur þurfa að hafa aðgang að CT tækjum, …

Skoða síðu »

Framtíðarskipulag

Af umferðinni að dæma er myndgreiningarfólk ánægt með það efni sem við höfum birt á vefsetrinu. Stöðug þróun er í gangi og við viljum gjarna fá ykkar álit. Undanfarið ár hefur notkunin verið að aukast, þó mánuðirnir séu misjafnir: #img 1 #Skoðið fleira en forsíðuna Heimsóknir eru núna að meðaltali um 60 á dag, flestir líta inn á …

Skoða síðu »

Fréttabréf um Evrópusamstarf röntgenlækna, okt. 2006

 FRÉTTABRÉF Rétt er að vekja athygli á umtalsverðum breytingum sem átt hafa sér stað í starfsemi Evrópusamtaka röntgenlækna undanfarið og er þetta fréttabréf hugsað til að kynna meðlimum Félags íslenskra röntgenlækna þær. Gróft séð hefur mátt skipta starfsemi samtaka röntgenlækna í Evrópu milli þrennra samtaka. Þessi samtök hafa verið EAR- European Assosiation of Radiology, ECR- …

Skoða síðu »

Fundargerð aðalfundar FG 2008

Fundargerð aðalfundar Félags geislafræðinga, haldinn fimmtudaginn 3. apríl 2008 kl. 20.00 í Borgartúni 6, Reykjavík. 1. Katrín Sigurðardóttir formaður félagsins setti fundinn og gerði tillögu um Bryndísi Hinriksdóttur sem fundarstjóra og Margréti Halldórsdóttur sem fundarritara og var það samþykkt. 2. Katrín flutti skýrslu stjórnar. Í máli hennar kom eftirfarandi fram: Félagið hefur verið í samfloti …

Skoða síðu »

Fundur FG á Röntgendaginn

#img 1 # Fundur hjá Félagi Geislafræðinga Röntgendagurinn 8.nóvember 2007 GEISLAFRÆÐINGAR! Hittumst n.k. fimmtudagskvöld Kl. 20.00 í Borgartúni 6, 3.hæð.Jónína Guðjónsdóttir geislafræðingur mun flytja fyrirlestur um: Notkun straumlínubúnaðar í tölvusneiðmyndatækni. Nýútskrifaðir geislafræðingar verða teknir með formlegum hætti inn í félagið. Léttar veitingar í boði og skemmtileg samvera. Menntunarnefnd.

Skoða síðu »

Geislafræðingur í Neskaupstað.

                                          Heilbrigðisstofnun Austurlands                                     Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað               Geislafræðingur til HSA/FSN …afleysing í fæðingarorlofi… c.a. 1 ár Geislafræðingur óskast til starfa við Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað (FSN) í 1 ár, vegna fæðingarorlofs frá c.a. 1. okt ´08. Á FSN eru starfandi 4 sérfræðilæknar, ásamt reglulegum komum annara sérfræðilækna frá LSH og FSA á …

Skoða síðu »

GEISLAKEILA

Geislakeila – bikarkeppni myndgreiningarfólks í keilu – heldur áfram!!! Starfsfólk röntgendeildar LSH í Fossvogi hefur tekið áskorun starfsmanna myndgreiningardeildar Hjartaverndar og fer næsti hluti keppninnar fram í keiluhöllinni í Öskjuhlíð miðvikudaginn 20. október, klukkan 20:00. Allt myndgreiningarfólk er hvatt til að mæta á staðinn og fylgjast með spennandi keppni!   

Skoða síðu »

Geislakeila – Geislavarnir vs Raförninn

Geislakeilubikarinn er nú í herbúðum Geislavarna ríkisins og hefur keilulið stofnunarinnar skorað á starfsmenn Rafarnarins ehf. Áskoruninni er tekið og Rafernir lofa æsispennandi keppni!!Þar sem sumarleyfatími fer nú í hönd er ekki búið að ákveða dagsetningu…. nánar síðar.13.06.05 Edda Aradóttir  edda@raforninn.is  

Skoða síðu »

Geislakeila 2006 – þriðja umferð

Lokaumferð Geislakeilu 2006 fór fram miðvikudaginn 10 maí og heildarúrslit keppninnar eru þau að:Keilulið Rafarnarins hrósaði sigri og má segja að Geislakeilubikarinn sé þar með kominn heim!!Keilubanar Hjartaverndar fylgdu fast á eftir og lið Geislavarna ríkisins á hæla þeim. Allt til loka keppninnar var ómögulegt að spá fyrir um úrslit og aðeins örfá stig skilja …

Skoða síðu »

Geislakeila 2009 – heildarskor

 Lokaumferð Geislakeilu 2009 fór fram þriðjudagskvöldið 31. mars. Það var lið HSS í Keflavík sem fór með sigur af hólmi og er þeim vösku dömum óskað innilega til hamingju!Samantekt um allt sem snýr að Geislakeilu 2009 verður birt í Arnartíðindum mánudaginn 6. apríl en hér má sjá skor úr öllum umferðunum. 1. apríl 2009Edda Aradóttir   ea@ro.is

Skoða síðu »

Geislakeila 2009 – síðasta kvöld

Síðasta umferð Geislakeilu 2009 fer fram þriðjudagskvöldið 31. mars, kl. 20. Nú mæta allir og hvetja sitt lið!Staða efstu liða er þannig:Hjartavernd er í fyrsta sæti með 2087 stigGeislavarnir eru í öðru sæti með 1961 stigHSS í Keflavík er í þriðja sæti með 1932 stigRöðun á brautir á þriðjudagskvöldið má sjá hér.

Skoða síðu »

Geislakeila 3. umf.

Nu hefur farid fram tridja umferd Geislakeilukeppninnar. Starfsfolk myndgreiningartjonustu LSH Hringbraut veitti lidi myndgreiningardeildar Hjartaverndar harda keppni en Hjartaverndarlidinu tokst to ad halda Geislakeilubikarnum i sinum forum. Askorendaretturinn er afram hja Hjartavernd og skora tau naest a starfsfolk Rontgen Orkuhussins. Frekari umfjollun verdur i Arnartidindum tegar ritstjorinn kemur heim af RSNA.28.11.04 Edda Aradottir 

Skoða síðu »

Gifting Ragga og Ingu

BRÚÐKAUP – BRÚÐKAUP – BRÚÐKAUP – BRÚÐKAUP – BRÚÐKAUP – BRÚÐKAUP !!!!!Laugardaginn 12. ágúst, 2006, gekk hann Ragnar „okkar“ í hjónaband með Ingu Þóreyju sinni. Ragnar hefur unnið hjá Raferninum síðastliðin þrjú sumur en hann er í námi í hugbúnaðarverkfræði og útskrifast, að öllu óbreyttu, á næsta ári. Okkur hjá Raferninum finnst við eiga talsvert í …

Skoða síðu »

Golf í Stokkhólmi

Sigurður Rúnar Ívarsson er mikill golfáhugamaður og eiginkonan, Sigurborg, ekki síður. Í árshátíðarferð Rafarnarins fengu þau góðar mótttökur hjá sænskum skoðanabróður:Laugardaginn 28. október fórum við Sigurborg og spiluðum 16 holur á Stockholm Golfklubb en til að komast í þann klúbb sem meðlimur þá þarf að bíða 15 til 20 ár. Við vorum svo heppinn að fá að fara einn …

Skoða síðu »

Human Brain Mapping – ráðstefna júní 2006

Lars and I went to a conference on human brain mapping between 10-15 of June. The event took place in the capital of renaissance art, Florence, Italy, where impressive ancient architecture and tasty Chianti wines are almost too commonplace. #img 1 # #img 2 #  #img 3 #The conference focus is on functional imaging of …

Skoða síðu »

Íslendingar á ECR 2004

Hér er í smíðum listi yfir íslenska þátttakendur á European Congress of Radiology 2004. Myndgreiningarfólk sem hefur hugsað sér að fara í Vínar þetta árið er beðið að senda snarlega póst á ritstjóra Arnartíðinda, svo hægt sé að bæta nöfnum þeirra á listann. Guðlaugur Einarsson                   Geislafræðingur                 Geislavarnir ríkisinsGuðrún Friðriksdóttir                     Geislafræðingur                 Röntgen Domus MedicaGyða Karlsdóttir                              Geislafræðingur                Myndgr. …

Skoða síðu »

Íslendingar á ECR 2006

European Congress of Radiology er haldin í Vín 3. – 7. mars 2006. Myndgreiningarfólk sem er á leið til Vínar þetta árið er beðið að láta ritstjóra Arnartíðinda vita. Eins ef einhver þeirra sem er á listanum kærir sig ekki um að hafa nafn sitt þar. Þeir þátttakendur sem Arnartíðindum er kunnugt um eru: Agnes …

Skoða síðu »

Íslendingar á RSNA 2003

 Arnartíðindi birta árlega lista yfir þá Íslendinga sem látið hafa vita að þeir fari á þing Radiological Society of North America. Myndgreiningarfólk sem ætlar á RSNA er beðið að hafa samband við ritstjóra ef bæta má nöfnum þeirra á listann. Baldur Sigfusson                        Rontgenlaeknir                            KIBirna Jónsdóttir                           Röntgenlæknir                             LM DomusBryndís Óskarsdóttir                   Geislafræðingur                          HjartaverndBörkur Aðalsteinsson                 Röntgenlæknir                            ÓmstofanEdda G. Aradóttir                          Ritstjóri / Geislafr.                       …

Skoða síðu »

Íslendingar á RSNA 2004

Undanfarin ár hefur verið birtur listi á vefsetrinu yfir Íslendinga sem vitað er að ætla á ársþing RSNA og hér kemur listinn fyrir árið 2004. Allir sem geta bætt nöfnum á hann eru beðnir að hafa samband við ritstjóra Arnartíðinda, annað hvort um netfangið edda@raforninn.is eða í síma 860 3748. Þeir sem ætla til Chicago:A. Íris Hjaltadóttir                     …

Skoða síðu »

Íslendingar á RSNA 2005

Óvenju margir frá Íslandi virðast ætla á RSNA þetta árið og er fólki óhætt að byrja að hlakka til. Þeir sem geta bætt fleiri nöfnum á listann eru beðnir að hafa samband við ritstjóra Arnartíðinda og einnig ef einhverjir af þeim sem komnir eru á listann kæra sig ekki um að hafa nafn sitt þar. …

Skoða síðu »

Íslenskt myndgreiningarfólk á RSNA 2006

Hér eru birt nöfn þeirra Íslendinga úr myndgreiningargeiranum sem Arnartíðindum er kunnugt um að ætli á RSNA 2006. Fleira myndgreiningarfólk sem ætlar sér til Chicago þetta árið er beðið að láta ritstjóra vita. Árni Óðinsson                          Fjórðungssjúkrahúsið á AkureyriÁsbjörn Jónsson                     Landspítali – Háskólasjúkrahús Birna Jónsdóttir                       Röntgen Domus Bryndís Hinriksdóttir               Röntgen Orkuhúsið Elvar Örn Birgisson                Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri …

Skoða síðu »

Kveðja Smára til Arnar Smára

Við þessi tímamót í lífi Arnar Smára er mér efst í huga þakklæti fyrir að hafa fengið að starfa með honum um árabil Örn Smári Arnaldsson er fylginn sér og það kom fram í hans stjórnunar stíl. Hann greinir að menn og málefni og honum lætur vel að vinna með fólki með öndverðar skoðanir. Hann …

Skoða síðu »

Kynningartexti v kjarasamnings BHM mars 2005

Samstarf allra félaga innan BHM (að einu undanskildu) skapar mikilvægan grundvöll fyrir því að leiðrétta kjör háskólamenntaðra starfsmanna hjá ríkinu. Samningurinn hefur það að markmiði að vinna gegn kynbundnum launamun. Lægstu laun eru hækkuð sérstaklega. Einn stofnanasamningur fyirr öll BHM félög hjá hverri stofnun. • innbyrðis sitja félögin nú við sama borð í stofnanasamningum – …

Skoða síðu »

Listi skráningarskyld atvik LSH Myndgr.

Atvikaskráning á myndgreiningarsviði Landspítala-háskólasjúkrahúss Atvik í myndgreiningu sem skal alltaf skrá: Atvik vegna sjúklinga: Atvik vegna auðkennis sjúklings: Rangur sjúklingur kemur til rannsóknar og er rannsakaður Beiðni er send fyrir rangan sjúkling og hann er rannsakaður Úrlestur röntgenlæknis fer á ranga bókun og þar með á rangan einstakling Atvik vegna tækjabúnaðar: Ekki hægt að ljúka …

Skoða síðu »

Ljósin á jörðinni

Þegar horft er á ljósin á jörðinni er auðvelt að sjá samhengi ljósadýrðarinnar við mannfjölda og umsvif. #img 1 # 

Skoða síðu »

Læknablaðið – grein Birnu og Ragnars

Í Læknablaðinu, 01. tbl. 92 árg. 2006, birtist góð grein eftir Birnu Jónsdóttur, röntgenlækni í Röntgen Domus, og Ragnar Danielsen: „Samanburður á mati kransæðaþrengsla með tölvusneiðmyndatækni og hjartaþræðingu“. Athyglisvert efni sem full ástæða er til að lesa! 

Skoða síðu »

Málþing Samtaka heilbrigðisstétta

Geta heilbrigðisstéttir unnið saman? Skjólstæðingurinn, líðan hans og bati er miðpunkturinn í starfi allra heilbrigðisstétta. Nú þegar neikvæð umræða um heilbrigðiskerfið sligar þjóðfélagið er mikilvægt að heilbrigðisstéttir styðji hverja aðra, líði vel og sinni skjólstæðingnum sem best. Þá er hins vegar mikilvægt að staldra við og spyrja: Hvað vita heilbrigðisstéttir um störf annarra heilbrigðisstétta og …

Skoða síðu »

Mbl. 01.12.02. Rektor THÍ.

  Stefanía Katrín Karlsdóttir byrjaði starfsævina í fiskvinnslu en er nú rektor Tækniháskóla Íslands. Hún á fjölbreyttan náms- og starfsferil að baki og sagði Guðna Einarssyni frá hugsjónum sínum á sviði menntunar og stefnumótun í yngsta háskóla Íslands.   Þegar námsferill Stefaníu K. Karlsdóttur, rektors Tækniháskóla Íslands (THÍ), er skoðaður liggur beint við að álykta …

Skoða síðu »

MR á LSH – Pétur H. Hannesson

Bylting í þjónustu röntgendeildar LSH með nýju segulómtæki af fullkomnustu gerð Landspítali – háskólasjúkrahús hefur fengið nýtt og mjög öflugt segulómtæki á röntgendeild. Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra tók það formlega í notkun þriðjudaginn 14. desember 2004 á Landspítala Fossvogi. Tækið leysir af hólmi annað, 13 ára gamalt, sem orðið er úrelt fyrir alllöngu. Það …

Skoða síðu »

MRI – framhaldsnámskeið

Menntunarnefnd FG, í samvinnu við THÍ, verður með námskeið í segulómun, fimmtudaginn 13. nóvember n.k., kl. 14 – 18. Fyrirlesari er Sigurður Sigurðsson, geislafræðingur. Námskeiðið verður haldið í THÍ og mun ína Dögg Eyþórsdóttir, starfsmaður heilbrigðisdeildar, taka við skráningum í netfanginu ina@thi.is eða í síma THÍ 577-1400. Námskeiðsgjald verður kr. 3500 og innifalið er námsgögn …

Skoða síðu »

Mynd – Burðarþol beina

#img 1 # 

Skoða síðu »

Nýtt efni í hverri viku

Á vefsetri Rafarnarins (www.raforninn.is) er alltaf eitthvað nýtt að sjá. Hvern einasta mánudag kemur ný frétt í Arnartíðindum og ný grein í „Í fókus“, sem þýðir að forsíðan er uppfærð í hverri viku. Þar fyrir utan eru sífellt að bætast tengingar við áhugaverðar vefsíður í „Tenglar“ og í rammann „Á döfinni“ koma nýjar og nýjar auglýsingar …

Skoða síðu »

Poppkorn og Geislavarnir ríkisins.

Eitt af því sem myndgreiningarfólk kannast vel við er hræðsla almennings við allt sem heitir geislun. Geislun frá farsímum hefur fengið talsverða umfjöllun og eitt af því sem hefur verið sýnt til sönnunar því að farsímar séu hættulegir heilsunni er myndband sem sýnir vinahóp poppa maís með fjórum farsímum. Það vita ekki allir að þetta …

Skoða síðu »

Póstur Bjarna – vitleysur

From: Bjarni Arthursson [mailto:bjarniar@landspitali.is] Sent: fös. 7.12.2007 14:20 To: Edda Aradóttir Cc: arni@stjo.is; helena@stjo.is Subject: RE: Athugasemd við frétt. Ég ítreka hér með athugasemdir ráðuneytisins við grein í Arnartíðindum á heimasíðu Rafarnarins sem send var framkvæmdastjóra fyrirtækisins 19. nóvember s.l. Það að geislafræðingur St.Jósefsspítala hafi staðfest vitleysur Rafarnarins er ekki nægilegt fyrir ráðuneytið. Bjarni Ben. …

Skoða síðu »

Póstur Helenu til Bjarna

From: Bjarni Arthursson [mailto:bjarniar@landspitali.is] Sent: 7. desember 2007 14:24 To: Helena Halldórsdóttir Subject: Fw: Athugasemd við frétt. Neðangreindur tölvupóstur var sendur Raferninum 16. nóvember s.l. Bjarni Ben. Arthursson —– Forwarded by Bjarni Arthursson/INNK/Landspitali/IS on 07.12.2007 14:22 —– 16.11.2007 10:55 To: smari@raforninn.is cc: Subject: Athugasemd við frétt. Athygli heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytisins hefur verið vakin á pistli á …

Skoða síðu »

Quality Control Center – dæmi

 Dæmi um útlit notendaviðmóts.  #img 1 # #img 2 # #img 3 # #img 4 # #img 5 # #img 6 # #img 7 #     

Skoða síðu »

Ragnar

#img 1 #  

Skoða síðu »

Réttlæting&bestun – hlutverk geislafræðinga

Nýlega var haldinn fræðslufundur hjá Félagi geislafræðinga þar sem aðal umfjöllunarefnið var hlutverk geislafræðinga í réttlætingu og bestun geislanotkunar. Spunnust nokkrar umræður og velt var upp bæði gömlum og nýjum hugmyndum um réttindi og skyldur geislafræðinga, sérstaklega hvað varðar réttlætinguna. Læknar eða geislafræðingarSumir eru þeirrar skoðunar að réttlætingarhlutinn eigi fyrst og fremst að vera í höndum lækna. Bæði þeirra …

Skoða síðu »

Rit um þróun geislavarna frá upphafi til 1980

Um ritið “Upphaf og þróun geislavarna á Íslandi”. Það er almennt viðurkennt, að tilveran væri ósköp rýr og flatneskjuleg, ef ekki kæmi til forvitni okkar og hnýsni um fortíðina, og hvernig hlutirnir hafa þróast til þess, sem við þekkjum, lifum og hrærumst í. Þetta á jafnt við um sögu einstaklingsins, ættarinnar, landsins, eða mannkynsins, og …

Skoða síðu »

Röntgendags-kveðja FG 2005

#img 1 # 

Skoða síðu »

Röntgendagurinn 2007

 Ekkert varð úr Röntgenhátíð þetta árið, og er það miður, en þrátt fyrir það er ýmislegt um að vera í tengslum við Röntgendaginn. #img 1 #Hjá Félagi geislafræðinga er boðað til fundar fimmtudagskvöldið 8. nóvember, klukkan 20:00 að Borgartúni 6, 3.hæð. Þar mun Jónína Guðjónsdóttir flytja fyrirlestur um notkun straumlínubúnaðar í tölvusneiðmyndatækni, auk þess sem í boði …

Skoða síðu »

RSNA 2006 – Birna Jónsdóttir

Mánudagur 27. nóvember á RSNA 2006.Ég mæli með hótelinu House of Blues, allt þar hentar mér frá írska hafragrautnum til… Ekki veitti af góðri undirstöðu fyrir daginn sem var tileinkaður hjartanu. Hann byrjadi 8:30 með MR eðlisfræði, ein yfirferðin enn um spin-, grad-, eitt-, tvö-, echo-, o.s.fr. Líka Black blood / White blood og annað …

Skoða síðu »

RSNA 2006 – Einfríður Árnadóttir

Chicago heilsaði okkur með ótrúlega góðu veðri og fór ég aldrei í úlpuna, menn sáust jafnvel á útiterium að drekka kaffi. Ég gaf mér tíma á laugardeginum að fara í Chicago Art Institute sem alltaf er jafngaman og loksins komst ég í Millenium park þar sem menn spókuðu sig í góða veðrinu og tóku myndir …

Skoða síðu »

RSNA listi 2007

 Hér er verið að safna nöfnum fólks frá Íslandi sem tengist myndgreiningu og vitað er að ætlar á RSNA 2007. Þeir sem vilja láta bæta sér á listann eru beðnir að hafa samband við ritstjóra Arnartíðinda, Eddu Aradóttur, annað hvort með tölvupósti eða í síma 860 3748. Það sama gildir ef fólk vill láta fjarlægja nafn …

Skoða síðu »

RSNA þátttakendalisti 2008.

Listi Arnartíðinda yfir íslendinga á RSNA er orðinn fastur liður á hverju ári. Vegna efnahagsástands á landinu eru margir enn óvissir þetta árið og breytingar á listanum nokkuð örar. Þeir sem vilja láta bæta nafni sínu á listann árið 2008 eru beðnir að hafa samband við ritstjóra með tölvupósti eða í síma 860 3748. Sama gildir …

Skoða síðu »

RSNA þátttakendalisti 2009.

Listi Arnartíðinda yfir íslendinga á RSNA er orðinn fastur liður á hverju ári. Vegna efnahagsástands á landinu eru margir óvissir og fá nöfn komin á listann enn sem komið er. Þeir sem vilja láta bæta nafni sínu á listann fyrir árið 2009 eru beðnir að hafa samband við ritstjóra með tölvupósti eða í síma 860 3748. Sama …

Skoða síðu »

RSNA þátttakendalisti 2010

Listi Arnartíðinda yfir Íslendinga á RSNA er orðinn fastur liður á hverju ári. Þeir sem vilja láta bæta nafni sínu á listann fyrir árið 2010 eru beðnir að hafa samband við ritstjóra með tölvupósti eða í síma 860 3748. Sama gildir um þá sem vilja láta fjarlægja nafn sitt af listanum. Íslendingar sem frést hefur að …

Skoða síðu »

SIGL tilkynning

Reykjavík, 1. október 2003 Til félagsmanna: Stéttarfélags sjúkraþjálfara, SSÞ Iðjuþjálfafélags Íslands, IÞI Félags Geislafræðinga, FG og Líftæknifræðinga, MTÍ. Milli þessara fjögurra félaga hefur nú verið gerður samstarfssamningur um rekstur sameiginlegrar þjónustuskrifstofu SIGL (upphafsstafir félaganna fjögurra). Samningurinn var undirritaður 30. september sl. og tók skrifstofan formlega til starfa 1. október. Stofnun þjónustuskrifstofunnar á sér talsverðan aðdraganda …

Skoða síðu »

SIGL-fundarboð okt 07

Til Sjúkraþjálfara, Iðjuþjálfa, Geislafræðinga og Lífeindafræðinga! Við sem tilheyrum þessum fagstéttum höfum frá 1. október 2003 rekið sameiginlega þjónustuskrifstofu SIGL. Samstarfið hefur gengið vel og sannað ágæti sitt á margan hátt og er nú kominn tími til að nýta sameiginlega krafta – félagsmönnum enn frekar til framdráttar. Stjórn SIGL býður því hér með félagsmönnum félaganna …

Skoða síðu »

Starfslýsing námsstjóra hjá Endurmenntun HÍ

Endurmenntun Háskóla Íslands Starfsheiti: Námsstjóri Yfirmaður: Forstöðumaður Endurmenntunar HÍ Almennt ábyrgðarsvið: Námsstjóri er yfirmaður allra verkefnisstjóra. Hann stjórnar, hefur umsjón með og samhæfir vinnu verkefnisstjóra. Hann þróar, samhæfir og innleiðir áætlanir á þeim námsleiðum sem Endurmenntun býður uppá hverju sinni. Námsstjórinn sér einnig um að fjárhagsætlanir hinna einstöku námsleiða séu unnar á réttum tímum og …

Skoða síðu »

Starfslýsing verkefnastjóra hjá Endurmenntun HÍ

Endurmenntun Háskóla Íslands Starfsheiti: Verkefnastjóri “Styttri námskeiða” Yfirmaður: Námsstjóri Endurmenntunar HÍ Almennt ábyrgðarsvið: Verkefnastjóri ber ábyrgð á og hefur umsjón með einstökum námsflokkum og námsleiðum. Hann skapar og þróar námskeið í þeim flokkum sem hann ber ábyrgð á, gerir fjárhags- og markaðsáætlanir fyrir sína flokka og fylgir eftir framkvæmd og frágangi sinna verkefna og námskeiða …

Skoða síðu »

Stjörnufræði dagsins

Geimferðastofnun Bandaríkjanna (NASA) sendir daglega út „mynd dagsins“ af einhverju merku fyrirbrigði í geimnum. Með fylgja einfaldar útskýringar frá starfandi stjörnufræðingi.Lítið á þessar glæsilegu myndir á  vefsíðu NASA Þennan tengil er framvegis að finna í tenglaflokki vefsetursins undir „Eðlisfræði“  

Skoða síðu »

Súlurit LSH atvikaskráning 2005 – 2007

#img 1 #

Skoða síðu »

Tímabundnar lokanir á efni á raforninn.is

3. mars 2011Vegna endurskipulagningar verður hluti af efni á raforninn.is óaðgengilegt um tíma. Breytilegt getur verið frá degi til dags hvað er lokað og hvað opið.Lesendur eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að skapa. Kveðja. Edda G. Aradóttir, ritstjóri.

Skoða síðu »

Undirbúningsnefnd Röntgenhátíðarinnar 2005

Auður Gunnarsdóttir – audur@rd.is -Domus s. 5519333Bryndís Eysteinsdóttir – tigerb@simnet.is – Krabbameinsfélagið s. 5401950 Bryndís Hinriksdóttir – bryndish@rontgen.is – Orkuhúsið s. 5200170.Bryndís Óskarsdóttir- bryndis@hjarta.is – Hjartavernd s. 5351800Edda Aradóttir – edda@raforninn.is – FSA s. 4630253Einfríður Árnadóttir – einfridur@rontgen.is – Orkuhúsið s. 5200170Elín Viðarsdóttir – elinv@rd.is – Domus s. 5519333Gyða Karlsdóttir – gyda@hjarta.is – Hjartavernd s. 5351800Halldóra Steindórsdóttir –                         – …

Skoða síðu »

Uppgötvanir myndavélanna

Opinn fyrirlestur Sir Davids Attenborough í Salnum í Kópavogi Bókaforlagið Iðunn og Endurmenntun Háskóla Íslands standa fyrir opnum fyrirlestri Sir Davids Attenborough í Salnum, tónlistarhúsi Kópavogs, fimmtudaginn 6. nóvember n.k. klukkan 20:30. Öllum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir David Attenborough er löngu heimskunnur fyrir sjónvarpsþætti og ritstörf um náttúruvísindi og hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar …

Skoða síðu »

Útboð LSH – DR jan 07

Heimild: rikiskaup.is/utbod/fundargerdir/14178 Tilboð nr. 1 Nafn bjóðanda Einar Farestveit & Co hf, f.h. Decotron ASHeildarverð hluta 1 á tilboðsblaði: kr. 34.485.000.- Gjaldeyrir: EUR Afhendingartími: 16 til 20 vikur Nafn framleiðanda: Acoma/Canon Nafn búnaðar: Triathlon DR System Tilboð nr. 2 Nafn bjóðanda Einar Farestveit & Co, f.h. Toshiba Medical System Europe Heildarverð hluta 1 á tilboðsblaði: …

Skoða síðu »

Útlit Gæðavísis jul 2005

#img 1 # 

Skoða síðu »

Veggspjald Bára Odds – Osló

#img 1 #  

Skoða síðu »

Verkefni Hjartaverndar á ECR 2006

Á European Congress of Radiology, árið 2006, kynnti starfsfólk Hjartaverndar fjölda áhugaverðra verkefna. 1. The association of the localisation of Myocardial infarction (MI) detected by Magnetic Resonance Imaging (MRI), and the quantification of calcium in the coronary arteries detected with Computed Tomography (CT) and calcium scoring software. Authors: Gyda S. Karlsdottir1, Andrew Arai2, Sigurdur Sigurdsson1, …

Skoða síðu »

Workflow, ofurtölva Hjartaverndar

Tafla 2. #img 1 # 

Skoða síðu »

Workshop – Siemens

Ágæti viðtakandi Fimmtudaginn 3. mars nk., munu Siemens AB í Svíþjóð og Smith & Norland bjóða til stuttrar ráðstefnu varðandi MR tengd málefni. Af þessu tilefni munu Lars Filipsson (sölustjóri Siemens AB), Magnús Karlsson („Application specialist”) og Peter Kreisler („Head of application development”) halda stutt erindi. Ráðstefnan hefst kl. 16.00 á Grand Hótel Reykjavík, í …

Skoða síðu »

Þarnarskyldutexti Orkuhússins

Þagnarskylda Almennt hvílir sú skylda á starfsmanni skv. Íslenskum rétti að gæta þagmælsku um það sem hann verður áskynja í starfi sínu og ætla má að skaði vinnuveitanda ef spyrst út. Þagnarskylda þessi helst þótt látið sé af starfi. Í lögum um starfsréttindi heilbrigðisstétta eru ákvæði um þagnarskyldu. Getur það varðað einstaklinga í heilbrigðisstéttum missi …

Skoða síðu »

Þátttakendur Norræn ráðstefna Osló maí 05

Vel var mætt af Íslendinga hálfu á norræna ráðstefnu geislafræðinga og röntgenlækna í Osló í maí 2005.Listi þátttakenda 1. Arna Ásmundardóttir, geislafræðingur, Domus Medica 2. Baldur Sigfússon, röntgenlæknir, KÍ. 3. Dagný Sverrisdóttir, geislafræðingur, Domus Medica 4. Guðlaugur Einarsson, geislafræðingur, Geislavarnir ríkisins 5. Guðrún Aðalsteinsdóttir, geislafræðingur, Heilbrigðisstofnun Þingeyinga, Húsavík 6. Guðrún Friðriksdóttir, geislafræðingur, Domus Medica 7. …

Skoða síðu »

Þáttur röntgenlækna í stjórnsýslu – Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Í Læknablaðinu, 03. tbl 92. árg 2006, birtist  viðtal við Sigurbjörgu Sigurgeirsdóttur, stjórnsýslufræðing, þar sem fjallað er um ýmsa þætti tengda doktorsritgerð hennar um aðdraganda að ákvörðun ríkisins um kaup á Sjúkrahúsi Reykjavíkur árið 1998 og síðar sameiningu sjúkrahúsanna tveggja í Reykjavík árið 2000.Þarna er ótal margt umhugsunarvert að finna og fyrir myndgreiningarfólk er sérlega jákvætt að sjá …

Skoða síðu »

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *