Afmæliskveðja til Röntgen Domus 15 ára.
Ég vil byrja á að óska stjórnendum og starfsfólki Röntgen Domus til hamingju með 15 ára afmælið. Það var að áliðnu hausti 1992 að ég var beðinn að mæta á fund hjá röntgenlæknunum á Landakoti og ræða um nýjustu CT tæknina. Viðræður við Birnu og Þorkel dagana á undan höfðu snúist um möguleika á að …