Tækjaflokkar

Almennt röntgen

„Gamaldags“ röntgenmyndirUndir hefðbundna röntgenmyndatöku flokkast beinamyndir, lungnamyndir, yfirlitsmyndir af kviðarholi og margt fleira. Víða á minni myndgreiningareiningum eru aðeins gerðar rannsóknir sem fylla þennan flokk. Röntgen á StykkishólmiStykkishólmur er einn af þessum stöðum. Þar er yfirbragðið sérstakt vegna þess að nunnur sjá um starfsemina. Meira…    

Skoða síðu »

Beinþéttnimælingar

Beinþéttni mæld með röntgengeislum Á tveimur af sjúkrahúsum landsins eru gerðar beinþéttnimælingar, LSH í Fossvogi og Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Hjá LSH er starfsemin sjálfstæð en á FSA tilheyrir hún myndgreiningardeildinni. Röntgengeislar eru notaðir við þessar mælingar og niðurstöður lesnar af myndum á skjá. Þarna er því um eina tegund myndgreiningar að ræða. Beinþéttnimælingar í Fossvogi Tæknin …

Skoða síðu »

Brjóstamyndataka (mammógrafía)

#img 1 #Brjóstamyndataka – sagaÞað eru um 75 ár síðan farið var að sérmynda brjóst. Lengi framan af voru notuð til þess venjuleg röntgentæki þeirra tíma. Það var ekki fyrr en 1966 sem framleitt var sérhæft brjóstamyndatökutæki, þar sem til þess gerður röntgenlampi var festur á þrífót.Meira…  Brjóstamyndataka – tækjabúnaðurBrjóstamyndir fást með notkun röntgengeisla eins og …

Skoða síðu »

Brjóstamyndataka – aðstoðarforrit

Aðstoðarforrit við úrlestur. Eitt af því sem hæst hefur borið í myndgreiningargeiranum undanfarið eru tölvuforrit til að benda á mögulega sjúklegar breytingar (computer aided detection) og einnig til aðstoðar við sjúkdómsgreiningu (computer aided diagnosis). Mest hefur verið unnið við slík forrit fyrir lungnamyndir og brjóstamyndir. Henta vel fyrir hópleit. Myndir teknar við hópleit að krabbameini í …

Skoða síðu »

Brjóstamyndataka – saga

Söguágrip. #img 1 #Upphafið. Það eru um 75 ár síðan farið var að sérmynda brjóst. Lengi framan af voru notuð til þess venjuleg röntgentæki þeirra tíma. Það var ekki fyrr en 1966 sem framleitt var sérhæft brjóstamyndatökutæki, þar sem til þess gerður röntgenlampi var festur á þrífót. 1960 – 1970. Á þessum tíma var sýnt …

Skoða síðu »

Brjóstamyndataka – tækjabúnaður

Tækjabúnaður við brjóstamyndatöku.Brjóstamyndir fást með notkun röntgengeisla eins og t.d. beinamyndir. Í sérhæfðu brjóstamyndatökutæki er hefðbundinn röntgenlampi sem framleiðir geislunina, hún fer í gegnum myndefnið og útkoman verður mynd á filmu eða tölvuskjá. Notuð er orkulægri geislun en við aðrar röntgenmyndatökur, vegna þess að hún gefur mynd með meiri svertumun (kontrast) milli vefja af svipuðum …

Skoða síðu »

Ísótóparannsóknir

Þessi umfjöllun byggir á samvinnu tveggja geislafræðinga, Jónínu Guðjónsdóttur og Eddu Aradóttur, sem unnu hvor sína kafla.SÖGUÁGRIP.  #img 2 #Upphafið: Geislavirkni sem slík var uppgötvuð árið 1896. Það gerði Henri Bequerel. Einn af nemendum hans var Marie Curie. Hún vann mikið með geislavirk efni og uppgötvaði að með því að mæla geislun frá óþekktu magni …

Skoða síðu »

Tölvusneiðmyndir

Hér verður safnað saman efni tengdu tölvusneiðmyndatöku, sem birst hefur á vefsetrinu. TS – tenglar  Geislaskammtar í TS – Edda Aradóttir Stærð geislaskammta – Edda Ara / Smári Kristinsson  Leiðbeiningar Evrópusambandsins (EUR 16262 ) um bestun geislanotkunar í TS rannsóknum. Lokaverkefni Agnesar Guðmundsdóttur, 2003 – Geislaálag við notkun TS í Hjartavernd… Lokaverkefni Ragnheiðar Gróu Hjálmarsd. 2002 – Samanburður TS og …

Skoða síðu »

Æðaþræðingar

  ANGIOLAB Algengasta formið á æðaþræðingalabi er skyggnimagnari ( C-bogi ) rannsóknarborð og tveir eða fleirri skjáir (monitorar). Öll ný æðþræðingalöb eru didital með DSA (subtraktion) programi. Val á stærð skyggnimagnara fer eftir því hvaða starfsemi fer fram á labinu. Stærri skyggnimagnari (stærra felt.) við cerebral- abdominal- og femoralisangiografiur. Á sérhæfðum hjartalöbum er valinn minni …

Skoða síðu »

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *