Almennt röntgen
„Gamaldags“ röntgenmyndirUndir hefðbundna röntgenmyndatöku flokkast beinamyndir, lungnamyndir, yfirlitsmyndir af kviðarholi og margt fleira. Víða á minni myndgreiningareiningum eru aðeins gerðar rannsóknir sem fylla þennan flokk. Röntgen á StykkishólmiStykkishólmur er einn af þessum stöðum. Þar er yfirbragðið sérstakt vegna þess að nunnur sjá um starfsemina. Meira…